Tíminn - 16.02.1974, Síða 10
10
TÍMINN
Laugardagur 16. febrúar 1974.
III/ Laugardagur 16. febrúar 1974
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavil: op
Kópavogur simi 11100,
,Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik.
vikuna, 15. til 21. febrúar. Opið
er til kl. 10 að kvöldi i Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapóteki.
Nætur og helgarvakt er i
Ingólfs Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja.Áætlað er
að fljúga kl. 11:00 til
Akraness, til Blönduóss og
Siglufjarðar kl. 11:00 til Rifs
og Stykkishólms kl. 16:00.
Siglingar
Jökulfell, lestar á Húnaflóa-
höfnum. Disarfell, kemur til
Ventspils i dag, fer þaðan til
Rönehamn, Gdansk og
Helsingborg. Helgafell,
kemur til Svendborg á
morgun, ferð þaðan til Rotter-
dam og Hull, Mælifell fór fram
Svendborg 13/2 til Reyðar-
fjarðar, Skaftafell, er i New
Bedford. fer þaðan til Norfolk.
Hvassafell fór frá Reykjavik
13/2 til Svendborg. Stapafell
er i oliuflutningum i Faxaflóa.
Litlafell fer frá Siglufirði i dag
til Reykjavikur. Mogen S fór
frá Sousse 12/2 til Horna-
fjarðar og Djúpavogs.
AAessur
Lágafellskirkja. Barnaguðs-
þjónustu kl. 2. Séra Bjarni
Sigurösson.
Fríkirkjan Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Ásprestakall. Barnasamkoma
i Laugarásbiói kl. ll.Messa i
Laugarneskirkju kl. 5. Séra
Grimur Grimsson.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 10,30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup predikar. Séra
Olafur Skúlason.
Gaulverjabæjarkirkja. Guðs-
þjónusta ki. 2. Sónarprestur
Eyrabakkakirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30-Sóknar-
prestur.
Dómkirkjan. Messa kl. 11
(bibliudagur) Óskar Jónsson
frá Hjálpræðishernum
predikar i tilefni Bibliudags-
ins. Séra Óskar J. Þorláksson
dómprófastur. Messa kl. 2.
Fermingarbörn eru beðin að
mæta. Séra Þórir Stephensen.
Barnasamkoma i Vestur-
bæjarskólanum við öldugötu
kl. 10,30. Séra Þórir
Stephensen.
Ilallgrimskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2. Við þessa guðsþjónustu
er sérstaklega vænzt þátttöku
barnanna;Sem eru að búa sig
undir fermingu og foreldra
þeirra. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Séra Garðar Þorsteinsson.
Árbæjarprestakall. Bibliu-
dagurinn. Barnasamkoma i
Arbæjarskóla kl. 10,30. Guðs-
þjónusta I skólanum kl. 2. Dr.
Þórir Kr. Þórðarsson pró-
fessor predikar. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Garðar Svavarsson.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Kársnesprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Kársnesskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Arni
Pálsson.
Neskirkja Barnaguðsþjónusta
kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2
Séra Frank M. Halldórsson.
Félagsheimili Seltjarnarness.
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Jóhann S. Hlíðar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Unglingafundur 13-17 ára
verður á mánudagskvöld 18.
febrúar kl. 20,30.Opið hús frá
kl. 19,30. Sóknarprestarnir.
Grcnsásprestakall. Bibliu-
dagurinn. Barnasamkoma kl.
10,30.Guðsþjónusta kl. 2. Aðal-
fundur Hins islenzka bibliu-
félags að aflokinni messu.
Séra Halldór S. Gröndal.
Söfnuður Landakirkju. Messa
i kirkju Óháða Safnaðarins á
morgun kl. 2 siðdegis.
Organisti Jón Isleifsson. Séra
Þorsteinn L. Jónsson.
Háteigskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30. Séra Jón
Þorvarðsson. Messa kl. 2 Séra
Arngrimur Jónsson.
Langholtsprcstakall. Barna-
samkoma kl. 10,30, Séra
Arelius Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Arelius
Nielsson. Óskastundin kl. 4.
Séra Sigurður Haukur
Guöjónsson.
Breiðholtsprestakall.
Guðsþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Séra Lárus
Halldórsson.
Árnað heilla
60 ára er i dag 16. febr.
Jóhannes Guðjónsson skip-
stjóri Grettisgötu 77.
Tilkynning
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6, alla virka
daga nema laugardaga.
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opiö sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13,30 — 16.
Fyrrverandi nemendur
Löngumýrarskóla. Munið
þorrafundinn i Lindarbæ,
sunnudaginn 17. febrúar kl. 20.
Tilkynnið þátttöku i síma:
12701 — 32479 — 32100 — 82604
og 38266.
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 6. tbl.
33. árg., er nýkomið út. For-
ustugreinin Hallað á sveitar-
félögin, er eftir Pál Lindal,
formann Sambands islenzkra
sveitarfélaga. Jóhann Klau-
sen, sveitarstjóra á Eskifirði,
skrifar um nýskipan stjórn-
sýslu og birt er varðlaunarit-
gerð um réttindi og skyldur
sveitarstjórnarmanna, eftir
Steingrim Gaut Kristjánsson,
héraðsdómara. Leiðbeint er
um gerð fjárhagsáætlunar
sveitarfélaga fyrir árið 1974 og
sagt frá breytingum, sem
gerðar voru á tekjustofnalög-
um nú i desember. Birtar eru
fréttir frá sveitarstjórnum og
Sambandi sveitarfélaga á
Austurlandi, kynntir nýir
sveitarstjórar og nýr bæjar-
stjóri og sagt frá barnflesta
heima vistarskólanum á
skyldunámsstiginu, Stóru-
tjarnarskóla i Ljósavatns-
skarði. A kápu er litprentuð
ljósmynd af skólahúsinu.
Sjómannablaðið Vikingur 1.
tbl. 1974.
Efnisyfirlit: Guðm. Jensson:
Sjómannastéttin. Guðm.
Kjærnested skipherra kjörinn
forseti F.F.S.I. 26. þing far-
manna og fiskimannasam-
bands tslands, setningarræða
Guðm. Péturssonar fráfar-
andi forseta. Helgi Hallvarðs-
son: Hin aldna kempa. Karl B.
Stefánsson Minning. Lukku-
riddarinn — þýtt. Gunnar
Magnússon frá Reynisdal:
Upphaf nýrrar húsagerðar i
Vik I Mýrdal. Þór Magnússon
þjóðminjavörður: Gerum sjó-
minjasafn að veruleika.
Margt fleira efni er i blaðinu.
Skinfaxi, tlmarit Ungmenna-
félags Islands, hefur nýlega
boriztTimanum, af helzta efni
má nefna:
Landið þitt, Norræn land-
búnaðarstefna, Borðtennis
geta allir iðkað. Skólastarf og
félagsstarf. Ungmennabúðir
HSK, Heimsmeistarakeppni i
sundi, Melfræssöfnun, Hinir
gömlu, traustu, Skákþing
UMFl 1973, Afreksfólk á liðnu
sumri, Afrekaskrá UMFI 1973,
Metaskrá UMFI i frjálsum
iþróttum, Frá starfi ung-
mennafélaganna.
Unga Akureyri, upplýsingarit
um æskulýðsstarfsemi á
Akureyri. Helzta efni:
Avarpsorð: Bjarni Einarsson,
bæjarstjóri. Upplýsingar um
félög og félagasamtök. Nám-
skeið á vegum æskulýðsráðs
o.fl. Iþróttamannvirki á Akur-
eyri. Frá Æskulýðsráði rikis-
ins: Reynir Karlsson æsku-
lýösfulltrúi. Æskulýðsheimilið
Lón. Skólar á Akureyri.
Námsflokkar Akureyrar. Hús-
mæðraskóli Akureyrar og
margt fleira efni er i ritinu.
Ferðafclagskvöldvaka
verður i Tjarnarbúð sunnu-
daginn 17/2. kl. 21 (húsið
opnað kl. 20,30).
1. Sýnd verður ný kvikmynd
eftir Ósvald Knudsen Jörð úr
sæ þróunarsaga Surtseyjar i
10 ár.
2. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar á kr. 200 við
innganginn.
Ferðafélag Islands
Sunnudagsgangan 17/2.
veröur kringum Elliðavatn.
Brottför kl. 13 frá BSl
Verð 200 kr.
Ferðafélag Islands
Minningarkort
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum:
Hjá: Guðriði Sólheimum 8,
simi 33115, Elinu, Álfheimum
35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól-
heimum 17 simi 33580,
Margréti Efstasundi 69, simi
34088, Jónu Lagnholtsvegi 67
simi 34242.
Lárétt
1) Jákvæð þróun,- 6) Svik,- 7) -
Rödd,- 9) Konunafn. 11)
Belju.- 12) Ká,- 13) Veitinga-
hús.-15) Alasi,-16) Ruggi,- 18)
Röddin.-
Lóðrétt
1) Yfirhafnir,- 2) Sigað.- 3)
Leyfist.- 4) Dýr,- 5) Hundur-
inn.- 8) Blundur,- 10) A hlið.-
14) Baug,- 15) Farða,- 17) Ar-
mynni.-
Ráðning á gátu NO. 1611.
Lárétt
1) Eldraun,- 6) Ósk,- 7) Gæs.-
9) Ket,- 11) LL,- 12) TT,- 13)
Att,- 15) Kam,- 16) OHO.- 18)
Dagatal,-
Lóðrétt
1) England,- 2) Dós,- 3) RS,- 4)
Akk.- 5) Náttmál,- 8) Ælt,- 10)
Eta,- 14) Tog,- 15) Kot,- 17)
Ha-
GENCISSKRANING
Nr. 31 . 15_ febrúar 1974.
SkráC frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala
15'2 197 4 1 Bandaríkjadollar 85, 40 85, 80 *
- 1 Sterlingspund 194, 70 196, 80 X1
■- 1 Kanadadollar 87, 60 88, 1 0 *
- - 100 Danskar krónur 1334,65 1342, 45 *
- - 100 Norskar krónur 1498, 35 1507, 15 *
- - 100 Sænskar krónur 1829, 60 1840, 30 *
- - 100 Finnsk mörk 2175, 10 2187,80 *
- - 100 Franskir frankar 1708, 70 1718, 70 *
- - 100 Belg. frankar 209, 35 21 1, 05 *
- 100 Svissn. frankar 2675, 55 2691, 25 *
- - 100 Gyllini 3022, 85 3040,55 *
- - 100 V. -Þýzk mörk 3131, 30 3149, 60 *
- - 100 Lírur 1 3, 02 13, 09 *
- - 100 Austurr. Sch. 426, 75 429, 25 *
14/2 - 100 Escudos 328, 90 330, 80
15/2 - 100 Pesetar 145, 10 146, 00 *
- - 100 Yen 29, 23 29,40 *
15/2. 1973 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
15/2 1974 1 Reikningsdollar- /
Vöruskiptalönd 85, 40 85, 80 *
Breyting frá eíBustu skráningu.
1) Gildir aöeins íyrir greiCslur tengdar inn- og útflutn-
lngi á vflrura.
LEIÐRETTING
I miðvikudagsblaði Timans
voruummæli um átuna iloðnunni
ranglega höfð eftir Jóni Þ. Ólafs-
syni, skrifstofustjóra hjá Fisk-
mati rikisins. Það var Jón J.
Ólafsson, deildarstjóri hjá Fisk-
mati rikisins, sem við var rætt.
Auglýsið í Tímanum
Allir
fylgjast
með
Tímanum
öllum þeim er heiðruðu mig á einn og annan hátt á áttræð-
isafmæli minu 6. febrúar s.l. færi ég hér með alúðarþakkir
og kveðjur.
Jón Hliðberg.
V
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
föður mins, tengdaföður og afa
Björns Jakobssonar.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Björnsdóttir,
Óskar Vigfússon,
og aðrir vandamenn.