Tíminn - 16.02.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.02.1974, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. febrúar 1974. TÍMINN 11 Reykjavíkurmeistaramótið í borðtennis: Ólafur, Hjáimar og Ragnar berjast um titilinn... Þeir koma til með að há harða keppni í einliðaleiknum Það má búast við harðri keppni í einliðaleik karla á Reykjavíkur- meistaramótinu i borð- tennis, sem hefst í Laugardalshöilinni i dag. Þrir keppendur koma til með að berjast um Reykjavikur- meistaratitilinn, en það eru þeir ólafur H. ólafsson sem sigraði á Arnarmóti fyrir stuttu, Islandsmeistarinn og landsliðsmaðurinn Hjálmar Aðalsteinsson og landsliðsmaðurinn Ragnar Ragnarsson. Þessir þrír snjöllu borð- tennisspilarar, eru nú i mjög góðri æfingu, og verður örugglega gaman að fylgjast með keppni þeirra. Keppnin i kvennaflokki verður þá örugglega einnig tvisýn, en nú taka sjö stúlkur þátt i kvennaflokknum. Reykjavikurmeistaramótið hefst i dag i Laugardals- höllinni, en þá verður keppt i þessum flokkum: RAGNAR RAGNARSSON.. verður með i baráttunni i borðtennis um helgina. kl. 15.30 unglinga Einliðaleikur kl. 16.30 Tviliðaleikur karla kl. 17.00 Einliðaleikur kvenna kl. 18.00 Tvenndarkeppni Su n nudagur: kl. 13.30 Einliðaleikur karja kl. 14.30 Tviliðaleik-ur unglinga kl. 15.00 Tviliðaleikur kvenna kl. 17.00 ÚRSLIT í ÖLLÚM FLOKKUM Körfuknattleikur: FALLBARATTAN í HÁMARKI... ÍR-liðið leikur á Akureyri í dag gegn Þór og Þórsliðið leikur n.k. þriðjudag gegn Ármanni í Laugardalshöllinni Þórsliðiö frá Akureyri, þotnliðið í 1. deildar- keppninni í handknattleik, leikur tvo þýðingarmikla leiki í 1. deildarkeppninni nú um helgina. i dag koma i R-ingar i heimsókn á Akureyri og leika gegn Þór i íþróttaskemmunni. Leikur liðanna hefst kl. 17.30 og má búast við mjög spennandi leik, því að Þór verður að vinna leikinn, ef liðið ætlar sér að leika áfram í 1. deild. Ef ÍR vinnur, þá er liðið búið að gulltryggja sér sæti i 1. deild næsta keppnistima- bil. Þórsarar leika svo i Laugar- dalshöllinni á þriðjudaginn kem- ur, þá mæta þeir Ármanni, en Ár- mann er eins og Þór og 1R, einnig i fallbaráttunni. Það verður þvi nog að gera hjá leikmönnum Þórs nú, þessa dagana. Tveir leikir á þremur dögum — leikir sem hafa mikla þýðingu fyrir þá, ef þeir GEIR THORSTEINSSON... markvörður ÍR sést hér góma knöttinn i fyrri leik ÍR og Þórs. Tekst honum að stöðva Þórsara á Akureyri i dag? ætla sér að leika aftur i 1. deild næsta keppnistimabil. Staðan er nú þessi i 1. deildar keppninni: FH Fram Valur Vikingur Haukar Ármann 10 2 3 5 147:161 7 ilt 11 2 3 6 213:263 7 Þór 10 1 1 8 181:239 3 MARKIIÆSTU MENN: Axel Axelsson, Fram Einar Magnúss., Vik. Viðar Simonarson, FH Hörður Sigmarss., Hauk Gunnar Einarsson, FH 98 (39) 86 (45) 73(25) 70 (21) Valsmenn geta náð góðu forskoti Þeir leika tvo leiki um helgina í 1. deildarkeppninni. Mæta íslandsmeisturum ÍR í dag Grótta og KR Grótta og KR, tvö af liðunum, sem berjast um 1. deildarsæti i handknattleik, leika á sunnu- daginn i iþróttahúsinu á Seltjarnanesi. Tveir leikir verða þá leiknir i 2. deild: Breiðablik-Keflavik Grótta-KR Staða efstu liðanna i 2. deild er nú þessi: Þróttur 11 9 0 2 244:196 18 KR 11 8 0 3 242:190 16 Grótta 9 7 0 2 221:188 14 jr " rnrnm Valsmenn hafa mögu- leika á að ná fjögurra stiga forskoti í 1. deildar keppninni i körfuknattleik, um helgina. Valsmenn sem hafa hlotið 10 stig í 1. deild, leika tvo leiki um helgina. Þeir mæta islands- meisturum IR i íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi í dag og á morgun leika þeir gegn N jarövikingum i iþróttahúsinu í Njarðvik- um. KR-liðið, sem hefur einnig hlotið 10 stig, leikur ekki i deildinni um helgina, þar sem liðið tekur þátt i alþjóða körfuknattleiks- keppni i Dublin i irlandi um helgina. 1 dag verða leiknir þrir leikir i I. deildar keppninni. Ármann mætir HSK i iþróttahúsinu á Seltjarnanesi kl. 16:00 og strax á eftir leika Valurog 1R. 1 iþrótta- húsinu i Njarðvikum leika UMFN og UMF’S kl. 14.00. Á morgun leika svo UMFN og Valur i Njarð- vikum kl. 14. Þrir leikir verða leiknir i 2. deildar keppninni. URK mætir Snæfelli i dag i iþróttahúsinu á Seltjarnanesi, UMFG mætir ÍMA i Njarðvikum. Á morgun leika svo UMFG og Snæfell i Njarðvikum. Hljóm- skála- hlaup Í.R. Hljómskálahlaup ÍR fer fram i :!ja sinn á þessum vetri nk. sunnudag 17. febrúar, og hefst það eins og undanfarin hlaup við IIIjómskálann kl. 14.00. Færðin i Hljómskálagarðinum hefur litið breyzt til batnaðar ennþá. en ÍR-ingar vænta þess. að fleiri mæti til keppninnar, en siðast, og umfram allt að þeir sem komi til hlaupsins, komi timanlega til skráningar til hlaupsins og númeraúthlutunar. Blak Þrir leikir verða leiknir i úr- slitakeppninni i islandsmótinu i hlaki nú um helgina. i dag kl. 14.00 leika iS og UMFB i iþróttahúsi Vogaskólans. A morgun fara fram tveir leikir og hefjast þeir háðir kl. 16:00. \ ikingnr mætir UMFB i Árbæjarskólanum og iMA leikur gegn UMSE i iþrótta- skemmunni á Akureyri. Einn leikur hefur farið fram i úrslitakeppninni UMFL vann ÍS 3:1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.