Tíminn - 16.02.1974, Side 14

Tíminn - 16.02.1974, Side 14
14 TÍMINN Laugardagur 16. febrúar 1974. t&ÞJÓDLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20 KÖTTUR ÚTI t MÝRI sunnudag kl. 15 LIÐIN TtÐ sunnudag kl. 16 i Leikhús- kjallara DANSLEIKUR 3. sýning sunnudag kl. 20 KLUKKUSTRENGIR þriðjudag kl. 20 LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20 Miðasala 13,15-20. Simi 11200. VOLPONE i kvöld kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20,30 SVÖRT KÖMEDÍA sunnudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20,30 FLÖ A SKINNI þriðjudag. Uppselt Fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620. sími 1 -13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDowell. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra met- aðsókn, t.d. hefur hún ver- ið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metz- ger. IUutverk: Daniele Gaubert, Nino Caslelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Tónabíó Sími 31182 . Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name TfilNiTY HÆ6RI 06 VINSIRI HÖND DJÖFUtSINS Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Hótel til sölu Hótel Búðanes í Bolungarvik er til sölu, þ.e. húseign ásamt öllum búnaði. Hótelið er i fullum rekstri og fæst afhent strax. Nánari upplýsingar gefur Finnur Th. Jónsson, Bolungarvik, simi 7200 (7232 eftir kl. 5). / ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 KONI stillanlegir höggdeyfar sem hægt er að gera við — ef bila. Nýkomnir i margar gerðir bifreiða. sími 3-20-75 Burt Lancaster IN ULZANA’S Raid A UNIVIRSAL PICTURl■ TtCHMCOLOR' S]®® Eftirförin Bandarisk kvikmynd, er sýnir grimmilegar aðfarir Indiána við hvita inn- flytjendur til Vesturheims á s.l. öld. Myndin er i litum, með islenzkum texta og alls ekki við hæfi barna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JESUS CHRIST SUPERSTAR sýnd kl. 7 8. sýningarvika. síml 16444 Galdrahjúin Spennandi og dularfull ný ensk litmynd ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11. Blaðburðar fólk óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Stórholt, Skipholt, Háteigsveg, Meistara- velli, Kaplaskjólsveg. SÍAAI 1-23-23 Allt í hönk hjá Eiriki MUTINT ONTHC BUSES Sprenghlægileg, ensk gamanmynd. Leikstjóri: Ilarry Booth ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Xv.-. ^ O ' MICHAEL CURT CRAWF0RD • JURGENS GENEVIEVE GILLES “Hello- Goodhye” Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd. Leikstjóri: Jean Negulesco Sýnd kl. 5, 7 og 9. Benny Andersen og Povl Dissing í Norræna húsinu Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 Barna- og fjölskylduskemmtun. BENNY ANDERSEN og POVL DISSING skemmta með upplestri og visnasöng. Sunnudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30 „Svantes viser”, POVL DISSING syngur og BENNY ANDERSEN leikur undir á pianó og harmóniku. Mánudaginn 18. febrúar kl. 20:30 BENNY ANDERSEN les upp úr kvæðum sinum og smá- sögum.POVL DISSING syngur dönsk alþýðulög og einnig eigin vlsur. Aðgöngumiðar, kr. 200,-fyrir fullorðna, seldir á kaffistofu NH og við innganginn. Det Danske Selskab NORRÆNA Dansk-islenzka félagið HÚSIÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.