Tíminn - 15.03.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Föstudagur 15. marz 1974.
Föstudagur 15. marz 1974
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavil: og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld.nætur og
hclgidagavarzla apótcka I
Heykjavik, vikuna 15. tíl 21.
marz verður i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúðinni
Iðunni. Nætuvarzla verður i
Apóteki Austurbæjar.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsfmi 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Flugáætlanir
Flugáætlun Vængja.Áætlað er
að fljúga til Akraness kl. 11:00
f.hd. til Flateyrar kl. 11:00 til
Rifs og Slykkishólms kl. 10:00
f.hd.
Flugfélag tslands, innanlands-
flug. Aætlað er að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Hornaf jarðar, tsafjarðar,
Patreksfjarðar, Húsavikur,
Egilsstaða (2 ferðir) og til
Sauðárkróks. Miliilandaflug.
Sólfaxi' fer til Glasgow kl.
08:30 til Kaupmannahafnar,
Glasgow og væntanlegur til
Keflavikur kl. 18:15. Þota
Loftleiða fer til Osló,
Stokhólms, Osló og væntanleg
til Keflavikur þá um kvöldið.
Félagslff
Þórsmerkurfcrð á laugar-
dagsmorgun 16. marz.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, öldugötu
3. Simar 19533 og 11798.
Kvennadeild Borgfirðinga-
fclagsins. Fundur verður i
Hagaskóla mánudaginn 8.
marz kl. 8.30.
Minningarkort
Minningarkort Hallgrims-
kirkju I Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum:
Verzluninni Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Reykjavik,
Bókaverzlun Andrésar Niels-
sonar, Akranesi,
Bókabúð Kaupfélags Borg-
firðinga, Borgarnesi
og hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti^Saurbæ.
fÆnti rajftíl GENGI5SKRÁNING Nr.50 . 14. marz 1974. SkráC frá Eining Kl. 13.00 Kaun Sala
13/3 1974 1 Bandarfkjadollar 86, 50 86, 90
14/3 - 1 Sterlingspund 203, 20 204, 40 #
1 Kanadadollar 88, 95 89, 45 *
- 100 Danskar krónur 1375, 60 1383,60 *
- 100 Norskar kronur 1522, 00 1530, 80 *
100 Scenskar kronur 1868, 60 1879, 40 *
13/3 - 100 Finnsk mórk 2253, 70 2266, 70
14/3 - 100 Franskir franlcar 1794,50 1804,90
100 Belg. frankar 214, 80 2 16, 00 *
100 Sviusn. frankar 2785, 15 2801.25 #
100 Gyllini 3103,55 3121, 55 *
100 V. -Pyzk mörk 3254,60 3273. 40 *
13/3 - 100 Lrrur 13,49 13, 57 i
14/3 - 100 Austurr. Sch. 442, 20 444, 80 *
100 Escudos 339, 95 341, 95 *
100 Peactar 146, 45 147,25 *
100 Yen 30, 56 30, 74 *
15/2 1973 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
13/3 1974 1 Rcikningsdollar-
Vöruskiptalönd 86, 50 86, 90
# Breyting frá síöustu skráningu.
1) Gildir aCcins fyrir greiCnlur tengda r inn- og útflutn-
ingi a vfírum.
Bandarikjamaðurinn, Paul
Morphy ( 1837-1884), kom til
Evrópu 1858. Hann var litið
þekktur skákmaður, en á tveimur
árum sigraði hann alla beztu
skákmenn heimsins. Hann sneri
aftur til Bandarikjanna og eftir
1860 hætti hann að tefla opinber-
lega. Hann sneri sér þá að lög-
fræði en gekk illa á þvf sviði.
Morphy skellti skuldinni á skák-
ina og dó andlega vanheill maður.
Eftirfarandi staða kom upp i
skák, sem Morphy tefldi við
hertogann af Braunschwig og
Isouard greifa í óperunni i Paris
1858, á sýningu á „Rakaranum
frá Sevilla” eftir Rossini.
Sort. •—
a b c d c t g h
» b c d c f g h
Hvid.
1634
Lárétt
1) Flöskur.- 5) Timabils.- 7)
Samið,- 9) Ætijurt.- 11) Nes.-
12) 51,- 13) Fljót,- 15) Ilát i
þolfalli.- 16) Tunnu,- 18)
Ágengur,-
Lóðrétt
1) Mölvuð,- 2) Glöð,- 3) Skst,-
4) Svei,- 6) Skin.- 8) Stuldur.-
10) Mjaðar.-14) Lik.- 15) Enn-
fremur.- 17) Jarm.-
Ráðning á gátu nr. 1633.
Lárétt
1) Andlit,- 5) Óið.- 7) Nös.- 9)
Arm,- 11) Er,- 12) Ei,- 13)
MNO,- 15) Æfð,- 16) Fær,- 18)
Snæðir,-
Lóðrétt
1) Afnema.- 2) Dós.- 3) LI,- 4)
Iða,- 6) Smiður,- 8) örn - 10)
Ref,- 14) Ofn,- 15) Ærð.- 17)-
ÆÆ,-
Morphy hafði hvitt og lék 10.
Rxb5! axb5 11. Bxb5+ Bbd7 12. o-
o-o Hd8 13. Hxd7! Hxd7 14. Hdl
De6 15. Bxd7+ Rxd7 16. Db8+!
Rxb8 17. Hd8 mát.
Varahlutir
Cortína, Volvo, Willys,
Austin Gipsy, Land/Rovér,
Opel. Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz, Skoda, Tra-
bant. Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila meðal annars:
Vélar, hásingar og girkassa.
Bílapartasalan
Höföatúni 10, simi 11397.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
Einholti 6.
Umsóknarfrestur um
starf skólastjóra
við Samvinnuskólann að Bifröst framlengist
hér með til 16. april n.k. Starf þetta er laust og
veitist frá 1. júli n.k.
Skriflegar umsóknir um nám, próf og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra Sambandsins.
Samband isl. samvinnufélaga
r-------------------\
Auglýsið í Tímanum
v___________________J
Rafmagnsveitur rikisins Egilsstaðakaup-
túni óska eftir að ráða
skrifstofustúlku
Upplýsingar hjá rafveitustjóranum Egils-
staðakauptúni, simi 97-1300 og hjá
Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi
116, Reykjavik.
ry~
\
Þökkum innilegar góðar gjafir, skeyti, heimsóknir og
annan sóma okkur sýndan, vegna sextugs afmæla okkar
hjónanna, þ. 22. febrúar 1974 og 4. desember 1973.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Sigurður Halldórsson
Kleppsvegi 38, Reykjavlk.