Tíminn - 09.07.1974, Qupperneq 6
6
TIMINN
Þriöjudagur 9. jlilf 1974
Áróður í leigubílum:
„Almenningur á ekki að láta
bjóða sér slíkt"
SJ—Reykjavík. — Utanbæjar-
mabur hringdi á ritstjórn blaðsins
og kvartaði yfir þvi, að leigubilar
væru merktir áróðursplöggum
fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann
tók sér leigubil til dvalarstaðar
sins i borginni nú á sunnudags-
kvöld og þegar þangað var komið
tók hann eftir þvi að á afturrúðu
bilsins var slikt áróðursplagg.
— Ég neitaði að greiða akstur-
inn, sagði utanbæjarmaður, þvi
mér finnst ótækt að þeir sem taka
almenningsfarartæki á leigu
þurfi að láta bjóða sér slikt. Bill-
inn var frá Hreyfli og ég hef séð
tvo aðra leigubila frá þeirri stöð
eins merkta
Setbergspresta-
kall laust
BISKUP Islands hefur auglý:
Setbergsprestakall (Grunda:
firði) i Snæfellsness- og Dalapri
fastsdæmi, laust til umsókna
með umsóknarfresti til 1. ágúí
n.k.
Islenzkir flugvirkjar viröa hér fyrir sér mótorinn, sem er engin smá-
smiöi, en óvarinn meö öllu.
Þyrlan hefur m.a. veriö sýnt I Noregi, svo sem sjá má á lfmmiöunum á
rúöunni, en nú bættist islenzka skjaldarmerkiö viö.
Hér sjást starfsmenn gæzlunnar ásamt verzlunarfulltrúa Frakklands á
tslandi viröa fyrir sér gripinn. Timamyndir: G.E.
Sýnt var hvernig bjarga á mönnum t.d. úr sjó, en þyrlan reyndist mjög snúningalipur og meöfærileg,
auk þess sem hún er hraöflcyg.
Betra er aö hafa nokkra hugmynd
um þaö, hvort vélin fer afturábak
eða áfram, en til þess nota Frakk-
arnir bandspotta festan á stöng.
Álafosslopi kæmi líklega aö full-
um notum i þessum tilgangi.
Hin furðulega útlftandi franska björgunarþyrla hefur sig til flugs á Reykjavikurflugvelli. Hún ku vera mjög sterkbyggö en ekki aö sama
skapi falleg.
FRAKKAR SÝNDU ALOUETTEÞYRLU
SJ—Reykjavik. — Á mánudags-
morgun var franskri þyrlu af
Alouettegerð flogið frá Loire,
franska birgðaskipinu, sem legið
hefur I Reykjavikurhöfn undan-
farna daga, til Reykjavikurflug-
vallar. Pétur Sigurðsson forstjóri
Landhelgisgæzlunnar flaug með
vélinni og var viðstaddur björg-
unaræfingar við flugskýli gæzl-
unnar á flugvellinum. Alouette-
þyrlan er að sögn mjög svipuð og
Bellþyrlurnar bandarisku, sem
Landhelgisgæzlan á. Frakkarnir
sýndu ýmis konar björgunarstörf,
en að því loknu fóru nokkrir
fslenzkir flugmenn i stutta ferð
meö þyrlunni.
Flugmönnum Landhelgisgæzlunnar var boðiö I stutta flugferö og hér
sjást þeir spenna á sig beltin.