Tíminn - 09.07.1974, Qupperneq 10
14
TÍMINN
Þriðjudagur 9. júli 1974
JJU Þriðjudagur 9. júlí 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld og næturþjónustu apo-
teka i Reykjavik vikuna 28
júni-4. júli annazt Borgar-
Apotek og Reykjavikur-Apo-
tek.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Rcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðslmi 51336.
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
íslenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Tilkynning
Orlofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
Rangæingafélagið fer sina ár-
legu skemmtiferð inn I Veiöi-
vötn helgina 13.-14. júli. Lagt
af stað kl. 9 á laugardags-
morgun og komið aftur á
sunnudagskvöld. Þeir félags-
menn sem hafa ekki þegar til-
kynnt þátttöku sina (og gesta
sinna ef einhverjir eru), en
ætla með, þurfa að hafa sam-
band viö Arna Böðvarsson 1
þessari viku, simi 73577.
Upplýsingastöð
Þjóðræknisfélagsins
er i Hljómskálanum við
Sóleyjargötu. Simi 15035.
Upplýsingar um dvalarstaði
Vestur-lslendinga eru gefnar
alla daga kl. 1-5 nema laugar-
daga og sunnudaga. Vestur ts-
lendingar eru hvattir til þess
að hafa samband við skrif-
stofuna og láta vita af sér.
Ýmislegt
standendum drykkjúfólks) er
á mánudögum kl. 3-4 og
fimmtudögum kl. 5-6. Fundir
eru haldnir annan hvern
laugardag I Safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sól-
heima.
Siglingar
Aðstandendur drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-non (að-
Skipadeild S.l.S. Jökulfell
kemur til Reykjavikur i kvöld.
Disarfell fer á morgun frá
Brakd til Gdynia. Helgafell fer
væntanlega á morgun frá
Akureyri til Húsavikur og
Reyðarfjarðar. Mælifell kem-
ur til Archangelsk i dag.fer
þaðan til Ghent. Skaftafell er i
New Bedford, fer þaðan
væntanlega á morgun til Nor-
folk. Hvassafell fer i dag frá
Akureyri til Siglufjarðar og
Ventspils. Stapafell fer i dag
frá Reykjavík til Hvalfjarðar,
Vestmannaeyja og Horna-
fjaröar. Litlafell fer i kvöld frá
Reykjavik til Akureyrar og
Dalvikur.
Minningarkort
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Bókaverzl-
un ísafoldar Austurstræti 8.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
apótek. Garðs-Apótek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-Apó-
tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn-
arbakka 4-6. Landspitalinn.
Hafnarfirði Bókabúð Olivers
Steins.
Minningarspjöld islenska
kristniboðsins i Kosó fást i
skrifstofu Kristniboðssam-
bandsins, Amtmannsstlg 2B,
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3, verzluninni Aldan
Oldugötu 29, verzlunni Emma
Skólavörðustig 5, og prestkon-
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags ísl. fást á eftirtöldum
stöðum. Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur Hjarðarhaga 24
simi 12117.
Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum : Hjá Guðriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Alf-
h'eimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34141.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22,
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73 simi 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi 37392. Magnúsi
Þórárinssyni Alfheimum 48
simi 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði
Happdrættis Háskóla ísl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöld um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttúr Þórs-
götu 22a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,
Reykjavik, Bókaverzlun
Andrésar Nielssonar, Akra-
nesi, Bókabúð Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl. 2-4
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.
3, Verzl. Halldóru Ölafsdóttur,
Grettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstig 27.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
runu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benonis-
dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Ástu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
láfeB
1688
Lárétt Lóðrétt
1) Dýr.- 5) Stefna,- 7) Leit,- 9) D Hvutti,- 2) NN.- 3) Dót.- 4)
Vonds.- 11) Frostbit.- 13) Agar.- 6) Hlaðar,- 8) Móa.- 10)
Ennfremur,-14) Stó.- 16Baul.-17) Fóðra.-12) KurL-15) Góa.-18 ÐÐ.
Kvendýrið.- 19) Ekki mælta.-
Lóðrétt
1) Leika illa,- 2) Lfta.- 3)
Utanhúss.-4) Mann.-6) Ungdóm-
inn,- 8) Afar,- 10) Limið.- 12)
Farða.- 15) Spil,- 18. Kiló,-
Ráðning á gátu no. 1687
Lárétt
1) Hundar,- 5) Nóg.- 7) Um,- 9)
Tafl,- 11) Tók,- 13) Róa,- 14)
Taug.- 16) ÐÐ,- 17 Róðra,- 19)
Glaðar.-
'3fá,aupfélag
angæinga
HVOLSVELLI
auglýsir: Höfum til sölu Massey Fergu-
son
dráttarvél
47 hestöfl, árgerð 1973, og McCormik B 47
heybindivél
árgerð 1970. — Upplýsingar gefur Bjarni
Helgason, simar 99-5121 og 99-5225.
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu
EINANGRUN
fiysti-og kæliklefa
ÞAKPAPPALOGN
í heittasfalt
armúli
H
VIllKM f
Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
Gagnfræðaskóli Húsavikur starfrækir n.k.
vetur
framhaldsdeild
5. bekk i 3. sinn. — Nokkrir nemendur geta
bætzt i deildina.
Umsóknir sendist til formanns fræðslu-
ráðs, Einars Njálssonar, eða skólastjór-
ans, Sigurjóns Jóhannessonar, sem jafn-
framt veita nánari upplýsingar.
Fræðsluráð Húsavikur.