Tíminn - 09.07.1974, Síða 13
Þri&judagur 9. júli 1974
TÍMINN
17
Indíánatjöld
Barnahústjöld
Hjólbörur 3 stærðir
Gúmmíbátar
Stignir traktorar
Stignir bílar
Þríhjól
Brúðuvagnar
Brúðukerrur
Dönsku DVP
dúkkuvagnarnir
í úrvali
Vindsængur
Sundhringir
Sundlaugar
Vestfirðingar:
Afhjúpuðu minnis-
varða um Hrafna-Flóka
t GÆR var afhjúpaöur minnis-
varði um landnámsm anninn
Flóka Vilgcrðarson (Hrafna-
Flóka) að Fiókalundi við Vatns-
fjörð á Barðaströnd. Minnisvarð-
inn er gerður úr blágrýtisdrang
og er á hann ietrað með stórum
Spói braut rúðu í
stjórnklefanum
Landgræðsluflugvélin hefur und-
anfarið dreift áburði í grennd við
Asbyrgi. Það atvik gerðist við
áburðardreifinguna að spói fiaug
á rúðu í stjórnkiefa vélarinnar og
braut hana. Flugmennirnir skár-
ust litillega i andliti en sakaði
ekki að öðru leyti.
O Bílnúmer
Til umræðu hefur verið að
breyta númerakerfi landsins og
lagði Bifreiðaeftirlit rikisins fram
allar sinar tillögur og gögn fyrir
tveimur árum. Siðan hefur mál-
ið legið i ráðuneytisskúffu og
ekkert gerzt.
Tillögur bifreiðaeftirlitsins
voru á þá leið, að á númeraplöt-
unum verði tveir bókstafir og þrir
tölustafir undir þeim, svo og að
sama númer skulí fylgja bilnum
frá fyrstu skráningu hér og til
,,grafar” hversu oft sem eigenda-
skipti kunna að verða. Þetta
er áreiðanlega þyrnir
i augum margra, sem
þykir ,,fint” að eiga sem lægst
númerið. Bifreiðaeftirlitsmenn
segja, að fyrir löngu sé orðið hálf-
gert vandræðaástand hvað
númerin varðar, en þvi miður
verði ekkert hægt að gera, fyrr en
menn vakni i ráðuneytunum.
O Ljóðabókin
Þú eilifi uppreisnarmaður
i ósátt við guð og menn,
ert ofsóknum ofurseldur,
— I ónáð við stjórnvöld tvenn.
Ert útlagi á ættjörð þinni
og afmáður verður senn.
Og þá verður ekkert eftir
sem æskunni gefur þrótt.
Og enginn geisli sem gægist
i gegn um þig alheimsnótt.
— En kringum oss helstorkinn
heimur
og harðstjórnartómið ljótt.
Þetta er bara sýnishorn úr bók-
inni, sleppa verður sérkennileg-
um og sönnum ljóðum eins og
„Vatnsnesingar' „Gamla budd-
an” „Lífið er fljótt að liða”
„Snauðidalur”- „Glott” og
„Fjallaþrá”, Furðulitið er um lé-
leg kvæði i bókinni. Tækifæris-
kvæði eru engin svo ekki myndi
henta skáldinu að honum væri
heitið gjaldi fyrir list sina. Ekki
hef ég heyrt hann bendlaðan við
skáldalaun, starfslaun hvað þá
söluskattsúthlutun. Skáld sem
svona yrkir, hlýtur að eiga margt
I fórum sinum eftir rúmlega 2
áratuga þögn. Mér fannst fyrst að
bókarnafnið „Blágrýti” væri
rangnefni, en eftir lestur ljóðanna
hygg ég það réttnefni. Beztu ljóð
skáldsins munu standa af sér tim-
ans tönn, eins og blágrýti is-
lenzkra fjalla.
Samantekið I Reykjavik á
sumardaginn fyrsta 1974.
Gamall Norölingur.
stöfum efst: Og nefndu landið ís-
land, en neðarlega er letrað:
Stein þennan reistu Vestfirðingar
sumarið 1974, til minningar um
Flóka Vilgerðarson og menn
hans.
Athöfnín hófst með almennum
söng sem kórar úr kirkjukóra-
sambandi Vestfjarða önnuðust.
Ræður fluttu formaður þjóðhá-
tiðarnefndar Vestfirðinga,
Marias Þ. Guðmundsson, Þórar-
inn Þór prófastur og Guðmundur
J. Einarsson bóndi og rithöfundur
að Brjánslæk, en hann afhjúpaði
minnisvarðann, sem gefinn er af
Vestfirðingum til að minnast
þess að hér var landinu gefið nafn
af fyrsta manninum, sem hafði
fasta búsetu i landinu.
Að lokum sungu kórar frá Pat-
reksfirði, Tálknafirði og Bildudal
sameiginlega undir stjórn Jóns
Ölafs Sigurðssonar.
Veður var hlýtt og fagurt i
Vatnsfirði i gær og var mikið fjöl-
menni á staðnum.
O Skólagarðar
bæjaryfirvöld endurskoðuðu af-
stöðu sina i þessu máli.
— En ég hef heyrt á skotspón-
um, sagði Hulda, að sennilega séu
bæjaryfirvöld hrædd við að neita
eiganda lóðarinnar um not af
henni, eða biðja hann að biða með
framkvæmdir i tvo mánuði, —
eða þar til okkar starfsemi lýkur,
þvi þá gæti eigandinn sennilega
farið i mikið skaðabótamál.
Framkvæmdir i skólagörðun-
um áttu að hefjast i gærmorgun,
en þegar blaðamaður og ljós-
myndari Timans ræddu við Huldu
i gær, var enn ekki byrjað á nein-
um framkvæmdum, — hvað sem
siðar verður.
— Við munum ekki una þessu,
og ef hér á að koma ýta, munum
við standa i veginum og hindra
allar framkvæmdir, sagði Hulda
að lokum. V
Þegar við höfðum samband við
Ölaf Gunnarsson, bæjarverk-
fræðing, sagði hann, að það hefðu
verið mikil mistök að láta nokkra
plöntu þarna niður, þvi rétthafa
svæðisins hefði verið úthlutað
þessu svæði i byrjun mai og þá
hefði þegar verið byrjað á götu-
lögnum og öðrum framkvæmd-
um, vegna ibúðabyggingar.
Ekki sagðist Ólafur vita, af
hverju þessi mistök stöfuðu.
Skólagarðar Kópavogs heyra
undir Félagsmðlastofnun Kópa-
vogsbæjar og inntum við þvi
Kristján Guðmundsson félags-
málastjóra um þetta mál, en
hann þvertók fyrir að láta nokkuð
hafa eftir sér.
© Kosningar
73,2% og hefur sjáldan verið jafn
góð.
Lögreglan i Tókió handtók á
sunnudagskvöldið tvo frambjóð-
endur óháðra, og voru þeir
ákærðir fyrir að hafa ekki hlitt
kosningalögum. Alls voru gefnar
út handtökuskipanir á 185 manns,
en I kosningabaráttunni voru 294
handteknir fyrir brot á kosninga-
lögum.
Eftir að kosið var I efri deildina
1971, voru 120 manns handteknir á
einum sólarhring.
Póstsendum samdægurs
LEIKFANGAHUSIÐ
Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06
Sigurfari, kútterinn, sem Akurnesingar keyptu frá Færeyjum kom til Akraness á laugardagskvöldið. en
hann hefur að undanförnu legið við bryggju á Norðfirði, þar sem farið hefur fram viðgerð á honum.
Varðskipið Þór kom með Sigurfara I togi til Akraness. t baksýn á myndinni má sjá nýju Akraborgina.
wmmMmMmmm mm WM æmmmmm wmmm wmm
1 ; s 1 sSS1 JÉ||.)N Sólaóir I jJSfflMt hjólbarÖar 1 1 l| í' [8 Full óbyrgð tekin á sólningunni. 1 vMS ! / | Sendum um allt land gegn póstkröfu. Háfy BARÐINN ARMULA7V30501&84844
■HbSSuðtaM s4'Sií t C! V t
Viðlagasjóður
auglýsir
Skrá yfir tjónamat ibúðarhúsa i Vest-
mannaeyjum hefur verið lögð fram.
Skrifstofur Viðlagasjóös i Reykjavik og Vestmannaeyjum
veita upplýsingar um matið.
Frestur til að koma á framfæri athugasemdum við matið
er til mánudags 29. júli 1974. Skriflegar athugasemdir
skulu berast skrifstofum Viðlagasjóös i Reykjavik eða
Vestmannaeyjum á þar til gerðum eyðublöðum, sem
liggja frammi.
Viðlagasjóður.
um borð í Saljút 3
Allt í lagi
NTB—Moskvu — Sovézku geim-
fararnir Popovitsj og Artjúkin
um borð i Saljut 3, gerðu i gær
leikfimiæfingar til að vinna bug á
stifni i likamanum, sem or-
sakaðist af þyngdarleysinu.
Höfnin í Port
Said opnuð
NTB(Kairó — Höfnin i Port Said
við Súez-skurð, verður opnuð
fyrir umferð eftir tiu daga, að þvi
blaðið A1 Ahram sagði á sunnu-
daginn. Höfnin hefur verið lokuð
siðan i sex daga striðinu árið 1967.
Astæðan til þess að Egyptar hafa
flýtt opnun Port Said-hafnar er
sú, að vörurskemmur hafa allar
veriö sprengdar i loft upp i mikil-
vægustu hafnarborginni,
Alexandriu.
Meðal æfinganna var hlaup á
færibandi.
Visindamenn segja tilganginn
með æfingunum vera þann, að
halda geimförunum i þjálfun svo
þeir eigi ekki i vandræðum, er
þeir snúa aftur til jarðar.
Tass segir ferðina ganga sam-
kvæmt áætlun, svo og allar tækni-
legar og visindalegar tilraunir.
Kimnigáfa Popivtisj hefur ekki
beðið neinn hnekki og hann er
ööru hverju að segja veiðisögur
úr geimnum, að sögn Tass.
Geimförunum var skotið upp á
miðvikudag i fyrri viku og daginn
eftir var geimfarið tengt við
Saljut 3. Ekki hafa komið fram
neinar upplýsingar um hve lengi
ferðin á að standa yfir, en
vestrænir sérfræðingar i Moskvu
telja ekki, að Sovétmenn hyggi á
að hnekkja 85 daga metinu sem
siðasta áhöfn Skylab setti.
Til sölu
Laxanet, silunganet, rauömaganet (girni)
Upplýsingar í síma 41288 og 42865 einnig á aug-
lýsingadeild blaðsins.