Tíminn - 09.07.1974, Side 14

Tíminn - 09.07.1974, Side 14
18 TÍMINN Þriðjudagur 9. júll 1974 Sumargaman Leikfélagsins ÍSLENDINGA-SPJÖLL Revia eftir Jönatan Rolling- ston'Geirfugl. 1. sýn. miðvikud. kl. 20.30. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 3. sýn. föstud. kl. 20.30. 4. sýn. laugard. kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ^ ^ __ db SKIPAUTGCRB RÍKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavik sunnudaginn 14. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á f immtudag. [Xíi^íáií E 47985 Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamyntí með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tónlist: Quincy Jones. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Stóru-Brekku, Fljótum, Skagafirði. Á jörðinni er nýtt ibúðarhús, fjós fyrir 40 gripi,ásamt hlöðu, byggt 1969, fjárhús fyrir 160 kindur og hlaöa. Allar byggingar steyptar. Bústofn og vélar fylgja. Allar vélar nýlegar. Lax- og silungsveiði I Fljótaá. Einnig kemur til greina að leigja jörðina. Upplýsingar gefnar i Stóru-Brekku, slmi um Molastaði, og I síma 7-21-29 í Reykjavlk. Tilboðum skal skilað fyrir 1. ágúst I Stóru-Brekku. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem er, eða hafna öllum. Landskjörstjórn kemur saman i alþingishúsinu miðviku- daginn 10. þ.m. kl. 10 árdegis, til að út- hluta 11 uppbótarþingsætum. Reykjavik, 5. júli 1974. Landskjörstjórn. IIIKM Veljið í ^ VEGGFÓÐRIÐ OG MÁLNINGUNA íeldhús 4böð og herbergi 6-700 veggfóður-munstur 10.000 litamöguleikar í mólningu Opið til 10 á föstudögum noiee iwwmcum | il LofUm þelm aö llfa ISLENZKUR TEXTI. Billy Jack MALLORKA Paradís á jörð. i meira en hundrað ár hefir Mallorka verið eftirsótt paradis fyrir Evrópubúa. Pannig var það á dögum Chopin. þegar aðeins ffna fólkið i Paris hafði efni á þvi að eyða þar sól- rikum vetrardögum. Nú er Mallorka fjölsóttasta ferða- mannaparadis Evrópu. Meira en hundrað baðstrendur vlðsvegar á ströndum hins undurfagra ey- lands. Náttúrufegurðin er stör- brotin, há fjöll, þröngir firðir, bað- strendur með mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaðvasr Höfuðborg, fögurog ekta spönSk t útliti og raun. Mallorka er sannkölluð paradis, þangað vilja allír ólmir, sern eitt sinn hafa þangað komizt. fslenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar or sjórinn, sófskinið og skemmtanalifið eins og fólk vill hafa það, sannkölluð paradls, vetur, sumar, vor og haust. Sunna býður mikið úrval af góðum hótelum og íbúðum I sór- flokki. FEIfiASKRIFSTOFAN SUNNA SlMAR 16400 12070 Karate chopping Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarísk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sunna Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Tónabíó Sfmi 31182 . Hvar er pabbi? lák flfc ÍÍmÍ GEQRGt SE&U* RUTH GORÐOM "Where’s Poppa?” Övenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon ((lék i Rosmarys baby). Ron Leibman Leikstjóri/ Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDMEY POfflER HARRY BIKKomf . ThePRERCHER ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. MARGAR HENDUR . VINNA § SAMVINNUBANKINN Ib ETT VERK öími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCnON Farrow/TodoI ■ MICHAFL JAySTON 'Tollow Me!" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i lilum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hell house mmk PAMEU FR\!\KÚVWHKn >U)OW\LL aj\E RDlLl.miliAYLE IILWMCLTT^a™ ÍSLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíá síml 16444- Djöfladýrkun í Dunwiche Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockwell. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.