Tíminn - 09.07.1974, Síða 15
Þriðjudagur 9. júli 1974
TÍMINN
19
Anna Erslev:
FANGI KONUNGSINS.
(Saga frá dögum Loð-
viks XI. Frakkakon-
ungs).
Sigriður Ingimarsdóttir
þýddi.
Stóri-Hans stóð nú
kyrr um stund og var á
báðum áttum um, hvað
til bragðs skyldi taka.
Allt i einu greip hann um
ennið og stundi: ,,Hvað
er þetta? Hvað er þetta?
Ég er #alveg ringlaður.
Það er" engu likara en
við höfum fengið að
bragða á svefnlyfinu! ”
Hann rétti úr ser með
erfiðismunum. ,,Nei, nú
verð ég að fara, ” tautaði
hann og reikaði til dyr-
anna og lokaði þeim á
eftir sér. í sama bili
þaut Georg á fætur og út
að dyrunum, þvi að nú
var um að gera að koma
i veg fyrir að hurðinni
væri læst. Hann þreif i
handfangið og ýtti þvi
upp.
Um leið heyrði hann
dynk fyrir utan. Stóri-
Hans hafði hnigið niður,
ofurliði borinn af svefn-
lyfinu.
Georg hoppaði upp af
kæti.
„Húrra! húrra!”
hrópaði hann. ,,Við
erum frjálsir.”
Hinrik og Berthold
höfðu fylgzt með
gerðum ræningjanna
fullir eftirvæntingar, og
voru lika komnir fram
að dyrunum. Georg
sagði þeim nú allt af
létta um svefnlyfið.
Piltarnir föðmuðust
fagnandi og gátu i
hvorugan fótinn stigið af
feginleik.
,,Af stað nú,
hrópaði Hinrik, ,,áður
en svinin vakna.”
,,Þið getið verið öld-
ungis rólegir, sagði
Georg hlæjandi. ..Þeir
vakna ekki fyrst um
sinn. Mér eru vel kunn
IBMMIII
Kópavogur — Happdrætti
Framsóknarflokksins
beir, sem fengiö hafa senda happdrættismiöa, eru vinsamlega
beðnir að gera skil í þessari viku að Neðstutröð 4, kl. 17 til 19 eða i
Pósthólf 102. Fulltrúaráðið.
-
Fró skyndihappdrættinu
Otdráttur hefur farið fram, og eru vinningsnúmer innsigluö um
sinn á skrifstofu borgarfógeta, þar sem enn eiga ýmsir eftir að
gera skil.
Tekið er á móti uppgjöri á skrifstofu happdrættisins að Rauðar-
árstig 18, og á afgreiöslu Timans I Alalstræti 7 á skrifstofutima.
Fró skrifstofu
Framsóknarflokksins
Flokksskrifstofan er flutt að Rauðarárstig 18.
Skrifstofa Framsóknarflokksins.
OPIÐ
Virka daga
Laugardaga
Kl. 6-JO e.h.
kl. 10-4 e.h.
BILLINN BÍLASAL/
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
BIUVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
T.d. vélar, girkassar,
drif i Benz ’59-’64,
Opel ’62-’66,
Moskvitch ’59-’69,
Vauxhall Viva,
Vauxhall Victor,
og flest annað
i eldri teg. bila,
t.d. hurðir og boddíhlutir i miklu úrvali.
Ýmislegt i jeppa.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, sími 11397,
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Ford Bronco — VW-sendibílar.
Land-Rover — VW-fólksbflar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199
/pB
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
‘»‘24460
í HVERJUM BÍL
PIONŒŒR
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
SPAKNAÐUK
Stórlækkun á byggingakostnaði.
Thoroseal, múrhúðun, vatnsþétting og litun
Thoroseal endist eins og steinninn, sem það er sett á.
Það er ekkert "undraefni’' heldur efni, sem
byggingariðnaðurinn í 42 löndum hefur viðurkennt.
Nú á tímum sihækkandi byggingarkostnaðar er
Thoroseal merkilegt framlag til lækkunar kostnaðar
við ytri sem innri frágang húsa.
í stað þess að múra húsið að utan, bera á það
þéttiefni og mála það síðan 2—3 sinnum,
getur húsbyggjandi unnið sjálfur við að bera Thoroseal
á veggina og er hann þá í senn búinn að vatnsþétta,
múrhúða og lita. Thoroseal er til I 10 litum.
Thoroseal flagnar ekki af. Thoroseal "andar" án þess
að hleypa vatni í gegn. Thoroseal er áferðarfallegt.
Lokað vegna
sumarleyfa
12. til 28. júlí
^ÐS/OÐ
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK
SIG. S. GUNNARSSON
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
á ■•{
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
Thoroset Metallic
stálgólf
Thoroset Metallic er sett á gólfið um leið og það
er steypt. Þetta efni inniheldur stálagnir, sem
fjórfalda slitþol gólfsins og eykur höggstyrk
um 50%. í vinnusölum, þar sem þungar
vinnuvélar fara um gólf, hefur efnið reynst
framúrskarandi vel.
P&W
Þaö er sett á gólf eftir aö platan hefur veriö
steypt: Þetta efni er glær vökvi, sem er borinn
á gólfið.
Slitþol þrefaldast og höggstyrkur eykst um 25%.
steinprýði
x