Tíminn - 05.09.1974, Page 3

Tíminn - 05.09.1974, Page 3
Fimmtudagur 5. september 1974. TtMINN 3 íslenzk frímerki á uppboði í Stokkhólmi: 650 þús. - býður nokkur betur? HHJ-Rvik,— Allmörk Islenzk fri- merki verða boðin til sölu á fri- merkjauppboði, sem haldið verður i Stokkhólmi I september- lok. i uppboðsskránni er greint frá byrjunarboðum og ef marka má þau, er betra fyrir frimerkja- safnara að vera vel fjáðír. Hæsta byrjunarboðið er hvorki meira né minna en sem svarar um 650 þús. isl. krónum eða 25 þús. sænskar krónur. Þar er um að ræða safn fágætra frimerkja, sem hlaut bronsverðlaun á frfmerkja- sýningunni Islandia 73. Byrjunarboð á fimm merkjum stimpluðum I Reykjavik 3.11.1897 er sem svarar um 340 þús. Isl. krónum. Þá verður og boðið upp eitt merki sams konar og hin fimm, en með tveimur yfir- stimplunúm Ekki hefur verið kunnugt um tilvist slíks merkis fyrr, enda er byrjunarboðið um 315 þús. Isl. kr. Þannig mætti lengi telja og væri kannski ekki úr vegi að menn skyggndust I handraðann hjá sér. Vera má að þeir lumi á gömlum frimerkjum og séu þar með rikari en þeir hugðu. Byrjunarboð I þessi fimm merki er sem svarar um 340 þús. fsl. kr. Hluti frfmerkjasafnsins, sem boðið er til sölu á sem svarar um 650 þús. isfenzkum krónum. Réttir víða færðar fram um eina viku — vegna sumaraukans í fyrra hefðu þær orðið fyrr en seint í mdnuðinum JH—Reykjavik — Frá fornu fari hafa skilaréttir I landinu verið bundnar við ákveðna vikudaga i tiltekinni viku sumars, og er enn svo til alls staðar. Á s’töku stað hefur þeim þó verið ákveðinn fastur mánaðardagur, en sumir sem að þvi ráði hurfu fyrir nokkr- um árum, hafa breytt tii aftur, þannig að gamla venjan um ákveðinn vikudag var tekin upp að nýju. Að þessu sinni verður réttardagurin aftur á móti viða færður fram um viku. Svo stendur á, að i fyrra var sumarauki, og hefðu réttir þvi orðið seint, ef fylgt heföi verið venjulegri reglu um sumarvik- Metverð fyrir aflann GISLI KONRAÐSSON, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, sagði Igær, að hann vissi ekki til að nokkurt skip hefði landað þorski fyrir svo mikið verðmæti, eins og Svalbakur gerði 1.-2. september sl. Gisli sagði, að Svalbakur hefði verið að veiðum i um tiu daga og fengið 280 tonn af mjög góðum þorski. Ef miðað er við það fisk- verð sem gilti til s.l. mánaða- móta, nemur verð aflans 8.346.000.- krónum. Aflinn var veiddur I flottroll. Skipstjóri á Svalbak er Halldór Hallgrimsson, Akureyri, en er blaðið ætlaði að hafa samband viö hann, var skipið farið aftur á veiðar. — GB— una, sums staðar jafnvel ekki fyrr en undir lok september- mánaðar. Þá er hætta á,að veður verði farið að spillast, og unglingar, sem sækja skóla að vetrinum, farnir að heiman og viða orðið mannfátt þess vegna. Þetta veldur þvi, að réttir eru færðar fram. Með þvi lengist sláturtið, en hörgull er viða á fólki til vinnu i sláturhúsum, en bænd- um er bagalaust að far* að snemma I göngur að þessu sinni, þar eð slætti lauk yfirleitt miklu fyrr en oft áður. Guðmundur Jósafatsson hjá Búnaðarfélagi íslands tjáöi okk- ur, að hann hefði haft spurnir af þvi, að i Borgarfrrði, bæði sunnan Hvitár og ofan, yrðu réttir færðar fram um viku, og slikt hið sama viða i Húnavatnssýslu og sums staðar I Árnessýslu. Meðal þeirra rétta, sem færðar verða fram um Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavikur er senn að hefjast, og verður spilað á miðvikudags- kvöldum i Domus Medica. Verður starfsemin með svipuðu sniði og undanfarin ár. Byrjað veröur á tveimur eins kvölds tvimennings- keppnum og hefst sú fyrri 11. september, en 25. september hefst svo meistarakeppni félags- ins i tvimenning og veitir sú keppni réttindi i Reykjavikurmót. Bridgefélag, Reykjavikur er elzta og tvimælalaust sterkasta bridgefélag landsins. Ungum spilurum hefur fjölgað verulega i félaginu á siðustu árum og veita margir þeirra orðið gömlu „kempunum” harða keppni, enda að öðrum kosti ekki eina viku, eru sumar kunnustu og fjölsóttustu réttir landsins, svo sem Starfsnrétt i Svartárdal og Þverárrétt i Mýrasýslu. Hruna- mannaréttir, Skafthóltsréttir og Skeiðaréttir mun áður hafa venö búið að færa fram um viku, og Tungnaréttir verða færðar fram að þessu sinni. — Aftur á móti verða Landmannaréttir ' i þeirri sumarviku, er venja hefur verið, sagði Guðmundur, og þess vegna ekki fyrr en 27. september. Fyrstu leitarmennirnir eru þegar i þann veginn að leggja af stað á afrétt, þar sem lengstar eru leitir, ogmá þar nefna til dæmis, að svokallaðir undareið- armenn úr Vatnsdal halda að heiman um helgina, enda verður Undirfellsrétt — ein þeirra, sem flýtt var — dagana 13. og 14. september. harðna upprennandi kempur naumast ööruvisi en með harðri andstöðu. Bridgefélag Reykjavikur veitir sem fyrr nemendum framhalds- skóla 50% afslátt á keppnis- gjöldum. 1 ráði er að taka upp bridgekennslu fyrir byrjendur á vegum félagsins siðar i vetur Nýir félagar eru velkomnir i félagið Stjórn Bridgefélags Reykjavikur skipa þessir: Karl Sigurhjartarson, formaður Gylfi Baldursson, varaformaður Stefán Guðjohnsen gjaldkeri Guðlaugur R. Jóhannsson, ritari Jakob Armannsson, fjármála- ritari. Vetrarstarf Bridge- félagsins að hefjast AAikil framfarasókn í 3. hefti Samvinnunnar á þessu ári er grein eftir Andrés Kristjánsson fræðslustjóra, fyrrum ritstjóra Tfmans, þar sem ræðir um samvinnustarfið, sem segja má að sé nú orðiö aldargamalt I landinu. Hann vfkur m.a. að þvi, að skipta megi sögu þess I viss timabil. Fyrsta tímabilið tilheyrir frumherjunum, næsta tfmabif Hailgrimi Kristinssyni, þriðja timabilið Sigurði Kristinssyni, og fjóröa timabilið Vilhjálmi Þór. Siðan Vilhjálmur Þór lét af forustu S.Í.S. eru nú liöin um tuttugu ár, og er sá timi ekki sizt merkileg- ur, en oft veita menn ekki eins mikla athygli þvi, sem næst þeim er. Andrési Kristjánssyni farast svo orð um þetta siðasta timabil sam- vinnustarfsins: „Erlendur Einarsson tók við aðalforustu samvinnuhreyfingarinnar af Vilhjálmi Þór 1954 og hefur þvi verið þar I fylkingarbrjósti I tvo áratugi. Sá timi hefur verið mikil fram- farasókn, einkum til bættrar þjónustu við við- skiptafólk og nýtiskulegri verslunarhátta, og má hiklaust telja þaö megineinkenni þessa 4. timabils i samvinnustarfinu. Iðnaöur sam- vinnumanna hefur stóreflst og starf kaupfélaganna færst I aukana og orðið mikilvæg útflutningsgrein. Samvinnuskipunum hefur fjölgað og tryggingastarfið orðið meðal gildustu greina savinnu- starfsins. Viðskiptavelta SIS og kaupfélaganna hefur farið vaxandi með ári hverju og viðskiptahættir orðið æ nýtiskulegri. Samvinnumenn gerðust brautryðjendur kjörbúðanna um ailt land. Sambandið hefur reist fullkomna kjötiðnaðarstöð og komiö upp fuilkominni aðstöðu til fóðurmiðlunar með kornhlöðu og flutningi á lausu korni i skipum til landsins. Kaupfélögin hafa endurbyggt sláturhúsakerfi sitt og átt meginþátt I endurbótum á frystihúsakerfi landsins, þar sem helsta útflutningsvaran er búin að heiman á sölumarkað. Þá hafa kaupfélögin tekið upp umfangsmikla landflutninga með bifreiðum, en flutningar á landi biða þó enn skipulags samvinnumanna’að mestu leyti, en þar blasir við veiga- mikið samvinnuverkefni. Hér er ekki ráðrúm til að rekja að gagni hina stórstigu þróun samvinnumála á siðustu áratugum. Hún ber öil merki um grósku- mikið starf, sem er I fullu samræmi við kröfur timans og þarfir þjóðarinnar og lagar sig að staðháttum.” Sam vinnuöldin Grein sinni lýkur Andrés Kristjánsson á þessa leið: „Samvinnuöldin, sem liðin er, hefur orðið gildur þáttur i lifi þjóð- arinnar á þeim tíma, sem hún festi sjálfstæði sitt og myndaði nýtt þjóðfélag. i öllum meginþáttum framfaranna á þessu timabili hafa samvinnumenn verið aö verki og úrræði þeirra verið bæði timabær og hæft vel staðháttum og viðfangsefnum. Svo mun enn verða á tólftu öld tslandsbyggðar. Hún verður enn meiri samvinnuöld en sú, sem eraö kveðja, nema mannkindinni förlist meira en góðu hófi gegnir i viðleitni sinni til samhjálpar og samábyrgðar. Samvinnu- stefnan eldist ekki, og hún hæfir nýjum timum og nýjum verk- efnum, af þvi að hún er ekki form hcldur hugsjón.” Þ.Þ. Miklar annir í innanlandsflugi — enn ófært til Raufarhafnar, Þórshafnar og Neskaupstaðar í gærkvöldi SJ—Reykjavik — Miklar annir voru i innanlandsfluti i gær, en ekki var flogiö til Austur- og Norðausturlands á mánudag og þriðjudag vegna þoku og flug- samgöngur við Egilsstaöi og Nes- kaupstaö höfðu legið niðri frá þvi siödegis á sunnudag. Haustannir hafa auk þess verið i innanlandsflugi undanfarna daga og farþegafjöldi mikill. — Það urðu nokkrar tafir af keðju- verkunum vegna þessarar stöðv- unar á fluginu, sagði Pétur Maack afgreiðslustjóri FI á Reykjavikurflugvelli siðdgis i gær. En að öðru leyti hefur allt gengið eðlilega. — Þó hefur ekki enn verið flogið til Raufarhafnar og Þórshafnar. Vegna flugskil- yrða, og ekki heldur til Neskaup- staðar. Umhverfisvernd á Norðurlöndum — fyrirlestur í Arnagarði Viggo Nielscn skrifstofustjóri frá Kaupmannahöfn flytur fyrir- lestur á vegum Þjóðminjasafns islands (Asu G. Wright fyrir- lestur) I Arnagarði á morgun, föstudag 6. sept. kl. 8.30. Fyrir- lesturinn nefnist „Yfirlit yfir umhverfisverndarreglur á Norðurlöndum, einkum friðunar- ráðstafanir”. Viggo Nielsen hefur stjórnað friðunardeild danska menningar- málaráðuneytisins frá 1961, en sú deild er siðan 1973 hluti af hinu nýja umhverfismálaráðuneyti, ásamt með skipulagsmálum, náttúruvernd, húsafriðun, minja- vernd, o.fl. Viggo Nielsen er lög- fræöingur að mennt en er auk þess magister I fornleifafræði. Auk embættisstarfa hefur hann lengi unnið að rannsókn járn- aldarakra i austurhlutum Danmerkur. öllum er velkomið að hlýða á fyrirlesturinn. Viggo Nielsen lögfræðingur og fornleifafræöingur flytur fyrir- lestur um umhverfisverndar- reglur á Norðurlöndum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.