Tíminn - 06.09.1974, Side 15

Tíminn - 06.09.1974, Side 15
Föstudagur 6. september 1974. TÍMINN 15 Orrusta fuglanna (Skozkt ævintýri) finna það, þvi ekki átti það sinn lika i viðri veröld. Það voru 500 fet frá rótum þess að neðstu greininni. Kóngssonur gekk marga hringi i kringum treð og reyndi að ná fót- festu. Þá bar þar að stúlkuna, sem alltaf var hans hjálparhella. ,,Þú ert að slita skinninu á höndum og fótum.” ,,Svo sannarlega,” segir hann. ,,Ég renn niður jafnskjótt og ég kemst upp”. ,,Við megum engan tima missa”, segir Kolbrún. Rak hún fingurna einn af öðrum i trjástofninn og bjó þannig til stiga fyrir kóngsson upp að hreiðrinu. Þegar hann var þangað kominn segir hún: ,,Flýttu þér nú að koma með eggin. Ég finn hitann frá andardrætti föður mins á baki mér.” I flýtinum gleymdi hún litla fingrinum efst uppi i trénu. „Farðu nú heim með eggin”, segir hún. „Við systurnar munum allar vera eins klæddar i kvöld, og allt verður gert til þess að við likjumst sem mest hver annarri. En þegar faðir minnsegir: „Gakk nú til eiginkonu þinnar, kóngssonur,” skaltu lita á mig. Þú getur þekkt mig á þvi, að mig vantar annan litla fingurinn”. Kóngssonur hélt nú heim og fékk risanum eggin. „Jæja, jæja”, segir risinn. „Farðu nú að búa 0 Mývetningar júlimánuði i sumar könnunarferð um afréttinn, og munusiðan fara aðra ferð nú undir haustið. — Þetta er visir að þvi, að við getum haft hemil á land- nýtingunni, sagði Sigurður Þóris- son á Grænavatni við blaðið i gær. Við viljum hafa hop af þvi, að ekki sé gengið of nærri g óörinum. Ég geri ráð fyrir hvi, að áætlað verði, hversu margabeit- ardala landið þolir, og i itölulög- unum eru svo reglur um það, hversu beitarpeningur skuli skiptast á jaröirnar. o Iþróttir geysilegum hraða og kom i mark tveimur sekúndubrotum á undan næsta manni, sem var Ovett frá Bretlandi. Susanj hljóp á 1:44,1 min. en Ovett á 1:45,8 min. 1 þriðja sæti kom siðan Finninn Taskinen á 1:45,9 min. Italar bundu miklar vonir við heims- meistarann Fiasconaro frá Italiu — hann varð að láta sér nægja sjötta sætið. V-Þjóðverjinn Karl Honz bar sigur úr býtum i 400 m hlaupinu, hann hljóp á nýju Evrópu- meistaramótsmeti 45.04 sek. Honz sýndi mikið öryggi i hlaupinu og sigraði örugglega. Bretinn David Jenkins varð annar á 45,67 sek, og i þriðja sæti kom siðan V-Þjóðverjinn Herrmann á 45,78 sek. Bulgarska stúlkan Tomova sigraði a-þýzku stúlkuna Hoffmeister i 800 m hlaupinu hún hljóp á 1:58,1 min. En Gunhild Hoffmeister varð i öðru sæti á 1:58,8 min. 1 þriðja sæti kom svo Suman frá Rúmeniu á 1:59,8 min. Seljum í dag 1974 Chevrolet Blazer 6 cyl, beinskiptur með vökva- stýri. 1974 Vauxhall Viva De luxe 1974 Ford Bronco Ranger. 1973 Vauxhall Viva De luxe. 1973 Scout II. 1973 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökva- stýri. 1972 Volkswagen 1303 1972 Vauxhall Viva. 1972 Toyota Corolla station 1972 Saab 96 1971 Chevrolet Malibu 1971 Opel Rekord 4ra dyra 1971 Peugeot station 404. 1970 Saab 99 1967 Opel Rekord 2ja dyra L. 1 M W “Ss® ■nvHxnvA | wl Læknar framtiðinni miðað við aðsókn að læknanámi, en einnig þyrfti að endurskipuleggja heimilislækna- þjórtustuna. Fundurinn áleit að bæta þurfi aðstöðu lækna, sem vinna utan sjúkrahúsa bæði i dreifbýli og þéttbæyli. En flestir landsmenn fá þá læknisþjónustu sem þeir þarfnast utan sjúkra- húsa. Núverandi heilbrigðisráðherra hefur heildarendurskoðun al- mannatryggingalaganna á verk- efnaskrá sinni. Læknafélag Islands vill fá aðild að slikri endurskoðun en framkvæmd heil- brigðisþjónustu er mjög undir þvi komið að vandlega sé að slikri endurskoðun unnið. Þá kom i ljós á fundi Lækna- félags íslands að afstaðan til frumvarpsins um ný fóstur- eyðingalög hefur ekki breytzt frá þvi á siðasta aðalfundi i fyrra- sumar. Læknarnir á fundinum voru einróma andvigir frum- varpinu, en þeir eru fylgjandi mikilli rýmkun á núgildandi fóstureyðingalögum. Telja þeir að rétt sé að kona fái fóstur- eyðingu vegna vissra félagslegra ástæðna engu siður en vegna vissra sjúkdóma. Fundurinn varar við að neyða lækna til að gera „ónauðsynlegar” aðgerðir. Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri I heilbrigöis og trygginga- málaráðuneytinu flutti fundar- mönnum ítarlega greinargerð um það sem gert hefur verið á vegum ráðuneytisins á siðastliðnu ári. liii u Vestfirðir Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Vestfjarðakjördæmi verð- ur haldið i Bjarkarlundi dagana 7. og 8. september n.k. og hefst það kl. 1 e.h. fyrri daginn. Austurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Nesjaskóla Hornafirði dagana 7. og 8. sept. Þingið hefst kl. 14.00 laugardaginn 7. sept. Stjórn Kjördæmissambandsins. Miðstjórn SUF Miðstjórn Santbands ungra framsóknarmanna kemur saman til aukafundar laugardaginn 14. sept. í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, kl. 2 e.h. Miðstjórnarmenn eru hvattir til að fjölmenna. '------------------------------------------------> n Bólusetning við mislingum timabær Ólafur ólafsson landlæknir flutti greinargerð varðandi bólu- setningar og rannsóknir, sem landlæknisembættið lætur gera þeim að lútandi. Landlæknir telur m.a. að hefja skuli almennar bólusetningar gegn mislingum. Ennfremur greindi hann frá árangri af bólusetningum. Jón Steffensen prófessor flutti itarlegt erindi um bólusótt á Islandi. En við hæfi þótti að lagður yrði slíkur skerfur til sögu læknisfræöinnar á 1100 ára afmæli byggðar I landinu. Fundurinn sendi fyrrverandi heilbrigðismálaráöherra Magnúsi Kjartanssyni skeyti með þökkum fyrir mikilsverð störf hans i þágu heilbrigðismála. Um 20 læknar sátu aðalfundinn að Hallormsstað, þar af 16. full- trúar hinna ýmsu svæðafélaga hér á landi. Félag islenzkra lækna i Bretlandi sendi ekki fulltrúa að þessu sinni. Fundurinn var haldinn I ný- legum barna-og unglingaskóla að Hallormsstað, en aðalfundur félagsins er annað árið i Reykja- V^ LyV:,^ vik en hitt einhvers staðar úti á ' landi. Framsóknarfélögin í Reykjavík Almennur fundur Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður haldinn í súlnasal Hótel Sögu þriðju- daginn 10. sept. kl. 8.30. s.d. Fundarefni: Stjórnarmyndunin og viðhorfin framundan. Frummælandi verður Olafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra. Atvinna Óskum að ráða nú þegar eftirtalið starfsfólk: a) Stúlku til simavörzlu, afgreiðslu o. fl. i nokkra mánuði, vegna forfalla. b) Stúlku til sendistarfa o. fl. hálfan eða allan daginn. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu vorri eigi siðar en 10. september n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavikur V.-uC \ f«* >w* I ¥ $2 í>; >* «3wi: A Oskast keypt Kulturhistorisk leksi- kon for nordisk midd- elalder. A.m.k. 5 fyrstu bindin. Vinsam- legast hringið í síma 30022. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum^Q RAF- su/vwaK BATTERER GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi 77 ARMULA 7 - SIMI 84450 Reykjavik, 5. sept. 1974 Viðskiptaráðuneytið, Seðlabanki íslands. Reglur um innborganir við gjaldeyrisafgreiðslur A grundvelli 1. gr. reglugerðar nr. 162 frá 27. október 1967, með heimild i 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o.fl., og með hliðsjón af auglýsingu um sama efni frá 17. mai sl., hefur við- skiptaráðuneytið i samráði við Seðlabankann, ákveðið eftirfarandi reglur um innborganir til banka til greiðslu inn á bundna reikninga við Seðlabankann. Timabilið6. til 30. september n.k. 20% októbermánuðn.k. 15% nóvembermánuð n.k. 10% desembermánuð n.k. 5% af fjárhæð skjala Allar aðrar reglur um innborganir þessar, skv. ofangr. augiýsingu frá 17. mai sl., eru óbreyttar. Er innborg- unarhlutfall fyrir 6. til 30 september iækkað úr 25% I 20%, og innborgunarskylda fyrir næstu þrjá mánuði þar á eftir lækkun stig af stigi skv. ofanskráðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.