Tíminn - 25.10.1974, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.10.1974, Blaðsíða 4
4 TtMINN Föstudagur 25. oktéber 1974. íbúafjöldi Sovétríkjanna 1 ágúst 1973 var íbúatala Sovét- rikjanna 250 milljönir manna. Þessi tala er tekin upp úr nýút- kominni handbók, „Ibúar Sovétrikjanna”. í Sovétrikjun- um eru 15 sambandslýðveldi, 20 sjálfstjórnarlýðveldi, 8 sjálf- stjórnarhéruð og 10 þjóðar- svæði. 1 landinu búa fulltrúar rúmlega 100 b.ióða og þjóðar- ■ brota 22 þjóðir telja yfir millj. manns, 27 þjóðir frá 100 þúsund til milljón, og 20 þjóðir frá 10 þúsund til 100 þúsund. 1 árslok 1973 bjuggu 60% ibúa landsins i borgum. A timabilinu 1959-1973 fjölgaði þeim borgum, sem I bjuggu yfir 100 þúsund ibúar, úr 148 i 236, þeim borgum, sem I bjuggu yfir 500 þúsund Ibúar, fjölgaði úr 25 I 35 og milljóna- borgum fjölgaði úr 3 I 11. Hott hott á Ijóni Þetta aldna steinljón stendur á Markúsartorginu i Feneyjum, nálægt hinni merku dómkirkju, sem stendur við torgið. Þarna eru einnig styttur af uxa, stærð- ar erni og stórum manni. Þetta eiga að vera verndarar kirkjunnar. Svipað og við hugs- Þarna er ung ferðakona frá um okkur landvætti Islands. Þessir fjórir verndarar eru kenndir við guðsspjallamennina fjóra. Ljónið er tileinkað heilög- um Markúsi, sem er verndar- dýrlingur Feneyjaborgar. Norðurlöndum að spóka sig á ttaliu og hún settist á bak á ljón- inu og sagði — hott hott, og þá var tekin þessi mynd af ung- frúnni. Gino Lollobrigida fróbær Ijósmyndari ttalska kynbomban og kvik- myndaleikkonan Gina Lollo- brigida hélt blaðamannafund i London fyrir skömmu, þar sem hún kynnti brezkum blaða- mönnum fyrstu bókina sina. — Ég lit á mig sem atvinnu- ljósmyndara en ekki leikkonu, sagöi Gina við blaðamennina. Það getur vel verið, að ég eigi eftir að taka að mér eitt og eitt hlutverk, sem mér lýst sérlega vel á, en mestum tima ætla ég framvegis að verja við mynda- töku. — Hvers vegna eruð þér hættar að leika i kvikmyndum? spurði einn blaðarnaðurinn kurteislega. Og bætti síðan við: Er það ef vil vill vegna þess, að þér fáið ekki lengur nein hlutverk? Hann var sannarlega ekki öfundsverður af augnaráðinu sem stjarnan sendi honum, áður en hún svaraði með iskulda i röddinni: — Ég tek ljósmyndir, vegna þess að mér finnst það skemmtilegra en að leika i kvik- myndum. Kvikmyndaleikur er ekkert sældarbrauð fyrir kvenfólk. Við eigum bara að brosa blitt og taka okkur vel út, en fáum aldrei að gera það sem okkur langar til. Bókin, sem Gina var þarna að koma á framfæri i Bretlandi, nefnist á frummálinu „Italia mia”. í henni er fjöldi mynda, sem I heild eiga að lýsa lifi al- mennings i Italiu. Að sögn kunnáttumanna eru margar þeirra frábærar, og Gina fær mikiö hrós fyrir bókina. Hún vinnur nú að bókum með myndum frá Afriku og Japan. Á /VS L= mainffTr .Ljúktu við heimadæmin þin fyrst, svo máttu koma niöur og horfa á sjónvarpið.” tÁówe’r ,Eruð þér á niðurleiö?’ DENNI DÆMALAUSI i „Hvers konar meðferð er þetta á eina krakkanum, sem þú átt”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.