Tíminn - 25.10.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.10.1974, Blaðsíða 13
Föstudagur 25. október 1974. TÍMINN 13 Barnaverndardagur- inn er á morgun FB—Reykjavik. Barnaverndar- dagurinn, hinn árlegi fjáröflunar- dagur Barnaverndarfélags Reykjavikur og systurfélaga þess vlðs vegar um land er á laugar- daginn. Þá er seld barnabókin Sólhvörf og merki félagsins. Nú eru liöin 25 ár frá þvi dr. Matthias Jónasson stofnaöi Barnaverndarfélag Reykjavfkur. Hann hefur veriö formaöur þess frá upphafi, þar til hann baöst undan endurkjöri á slöasta vori, og viö tók af honum Sigurjón Björnsson sálfræöingur. Takmark félagsins hefur veriö að vinna aö bættum hag þeirra barna, sem viö andlega eöa Nýtt fóðurvöruhús í Borgarnesi í nýjasta hefti Kaupfélagsrits- ins, sem Kaupfélag Borgfiröinga I Borgarnesi gefur út, er sagt frá helztu framkvæmdum félagsins um þessar mundir. Heita má, að lokið sé byggingu nýs fóðurvöru- húss i Brákarey, en sú fram- kvæmd var orðin mjög aðkall- andi. Vegna hennar þurfti að leggja nýja gotu fyrir aðkeyrslu að sláturhúsinu. Þá hei sta un á fjárrétt verið tekin I notkun, og rúmar réttin nú aðveldlega dagsslátrun, svo sem tilskilið er i reglugerð. Einnig eru hafnar framkvæmdir við stækkuii bifreiðaverkstæðis félagsins. Sökklar hafa verið steyptir fyrir tæplega 1000 fermetra hús, sem vonir standa til að verði fokhelt fyrir áramót. Loks eru einnig hafnar framkvæmdir við bygg- ingu nýs reykhúss sunnan við frystihús félagsins i Brákarey. Frumvarp Einnig gerir frumvarpið ráð fyrir þvi, að leitað skuli leyfis ráðu- neytisins til þess að koma á fót slikum vinnslustöðvum. í ljósi þessa og vegna þeirrar nauðsynar, sem þykir vera á þvi, að ráðuneytið hafi ekki einungis stjórn á veiðunum, heldur lika á vinnslunni, þykir beinlinis ekki stætt á þvi, að stuðla að þvi núna, að sett verði upp ný rækjuvinnsla á BlönduóSi með tilliti til þess hvernig ástandið er, en við Húna- flóa er fyrir hendi nú þegar af- kastageta og vinnslustöðvar, sem algjörlega geta annað þeim afla, sem leyft verður að veiða. Sér- stakt tillit er tekið til þess, að Hafrannsóknastofnunin hefur lagt til, að heildaraflinn úr Húna- flóa á þessari vertið verði minnkaður verulega, eða i 1500 tonn úr 2300 tonnum i fyrra. Þar sem svona er ástatt, þykir alveg öfugt farið, að bæta við vinnslustöðvum i landi á sama timaogaflinn er minnkaður svona mikið. Þess vegna hefur verið ákveðið, að afgreiða þessar þrjár umsóknir tækjubáta frá Blönduósi, sem ráðuneytinu bárust, og hugsuðust leggja afla sinn upp á Blönduósi, þannig, að tveir fái leyfi, enda fullnægja þeir settum skilyrðum. Breytingar hafa ekki átt sér stað hjá þriðja bátnum og hann fullnægir ekki umræddum skilyrðum, svo hann verður að biða áfram, þar til hann er búinn að gera hreint fyrir sin- um dyrum. Bátarnir tveir frá veiðileyfin þó með þeim skilyröum, að þeir landi afla sinum á Hvammstanga eða Skagaströnd, en ekki á Blönduósi, og afli þeirra verði ekki unninn annars staðar en á tveimur áðurnefndum stöðum. Framtak — Okkur finnst lika hálfskrýtið að hugsa til þess að fara að leggja upp á Skagaströnd, og eiga svo að fara að keyra aflann hérna i gegnum Blönduós. Annars erum við ekki hættir. Við eigum eftir að láta heyra til okkar aftur. Annars veit ég ekki hvar það er, þetta frjálsa framtak, sem Sjálfstæðis- flokkurinn er alltaf að tala um, eða jafnvægið i byggð landsins, sagði Kári að lokum. likamlega vanheilsu eiga að striða, og hefur félagið notað þá fjármuni, sem safnazt hafa til þessa málefnis. Fyrir fjórtán árum stofnaði Barnaverndarfélagið Heimilis- sjóð taugaveiklaðra barna, og nú nýverið hefur verið keypt hús i Reykjavik til starfrækslu með- ferðarheimilis fyrir taugaveikluð börn, og lagði sjóðurinn fé af mörkum I þvi sambandi. Hvita- bandið lagði einnig fé til húsa- kaupanna, en Reykjavikurborg greiddi það, sem á vantaði enda á hún heimilið og starfrækir það. Nú á næstunni tekur þetta heimili til starfa, og verður þar rúm fyrir 6-7 börn. Fá þau þar margvislega meðferð, eftir þvi sem þau þarfnast. A fundi með blaðamönnum skýrði Sigurjón Björnsson sálfræðingur frá þvi, að niðurstöður athugana bentu til þess, að fimmta hvert barn hér úr hverjum árgangi þyrfti á ein- hvers konar sálfræðilegri aðstoð að halda eða meðferð, þótt ekki sé með þvi átt við, að: barn þurfi I' heimilisvist • eða að dveljast á sjúkrahúsi af þessum sökum. Barnavinafélagið hefur haft á verkefnaskrá sinni styrkveiting- ar til einstakra barna, sem hafa þurft á einhverri aðstoð áð halda. fimmtán styrki til einstakiinga sem lagt hafa stund á sérnám til hjálparstarfs fyrir börn. Þá hefur félagið gefið út fræðslurit, og er eitt slikt væntanlegt bráðlega, Fisksalar ingunni á fisksölunni. Fréttir af fundinum fengust ekki i gærkvöldi, sökum þess að honum var ekki lokið, er blaðið fór i prentun. Blaðið hafði einnig samband við Jón Abraham Ólafsson, saka- dómara i gær, en þá höföu 11 fisk- salar mætt fyrir verðlagsdómi. Kvað Jón Abraham óhætt að segja, að þeir hefðu allir kannazt við að hafa selt fiskinn á of háu verði undanfarið, þ.e.a.s. hærra verði en verðlagsvíirvöld hafa mælt fyrir um, og hefðu þeir borið fyrir sig, að þeir hefðu ekkifengið nauðsynlegaleiðréttingu sinna mála. Þeir hefðu semsé farið eftir nýja verðinu, en bara dálitið fyrirfram. Ástæðan til þess, að þeir hefðu verið kallaðir fyrir Verðlagsdóm, sagði Jón að væri sú, að fisksölun- um hefði með þessu verið gefinn kostur á aðskýra málið frá þeirra sjónarhóli. Að lokinni skýrslugerð i málinu, yrðu þær sendar til ákæruvaldsins. Víða tjón samband við hann: . — Feiknarlegt úrkomuveður gekk hérna með Fjöllunum og i Mýrdal i fyrrinótt, aðfaranótt miðvikudags, svo að sjaldan hef- ur verið annað eins. Skriðuföll urðu mörg úr fjollum, og skemmdir á landi talsverðar. Skriða féll til dæmis uppi i landi skógræktarinnar fyrir ofan Héraðsskólann i Skógum og eyöilagði allmikið af trjám, nokkurra ára gömlum og vænum. Kvað Jón skriðuföllin aðallega hafa orðið i austanverðum Eyja- fjöllum. — Þar ber helzt að nefna skriðuföll i landi Skarðshliðar, Hrútafells og svo Skóga. Uppund- ir tiu slikar smáskriður féllu úr f jöllum. — Þá er að geta þess, að i gær snerist veður nokkuð, sagði Jón, fyrst' til suðurs og siðan til vest- lægrar áttar og i gærkvöldi var ofsahvasst um tima, og þá tók þak af fjárhúsum i Drangshliðar- dal. En þetta mun vera eina tjónið, sem nokkuð kveður að af völdum roksins. Þakið tók af i heilu lagi og fauk langt niður eftir brekku, og lá þar eftir. Austan úr Vik i Mýrdal var það aö frétta, að þar féllu skriður á nokkrum stöðum úr fjallshliðum þar nærri og skörð komu i vegi, eins og skýrt hefur verið frá i Timanum. Skriður féllu yfir gömul tún og rifu niður girðingar. Ibúðarhúsið i Skammadal var um tima umflotið vatni. Þá féll skriöa yfir túnið á Giljum. Persónuleiki skólabarnsins. Dr. Matthias Jónasson hefur ritstýrt útgáfu þessa ritgerðasafns, svo og tveggja annarra, Erfið börn og Uppeldi ungra barna, sem félagið hefur gefið út. Þá gaf félagið út fyrir mörgum árum bókina Barn- ið, sem þroskaðist aldrei eftir Nóbelsskáldið Pearl S. Buck. Barnaverndarfélagið hyggst I framtiðinni stuðla að vexti og vel- ferð meðferðarstofnunarinnar, sem hér var getið aö framan, en um framtiðarverkefni félagsins er það að segja, að stjórnin litur svo á, að enda þótt eðlilegt sé, að hún hafi frumkvæði um verkefna- val að nokkru leyti, beri hann að leitast við að koma til móts við allar skynsamlegar óskir um stuðning frá öðrum aðilum, eftir þvi sem fjárhagsgeta leyfir og eftir þvi sem það samrýmist lög- um félagsins. Kemur þar margt til greina, svo sem fjárstyrkur til einstakra stofnana, einstakra barna, námsstyrkir, styrkir til rannsóknarstarfa og fleira. Merki félagsins og bókin Sól- hvörf verða afhent I skólum borg- arinnar á laugardaginn, og von- ast félagið til að Reykvikingar styrki málstaðinn nú eins og undanfarin ár. Ölfus Á nokkrum stöðum flæddi yfir vegi, ,en ekki varð verulegt tjón af, svo að kunnugt sé. 1 gærmorgun hafði veðrið geng- iðniðurog var hið fegursta haust- veður eystra, þótt ölfus væri óneitanlega allkynlegt yfir að lita — undirlendið allt sem spegil- sléttur fjörður að sjá þótt vatns- elgurinn sjatnaði mjög er á daginn leið. o Sölustofnun sýningaraðilarnir. Auk þorsklifur og kaviars verða aðrar islenzkar lagmetisvörur sýndar, m.a. ýmiss koriar fisksúpur og ný gerð af fiskbollum, sem framleiðsla hefst á i febrúar. Vörur þessar eru gerðar eftir forskrift mat- reiðslumannsins Tomasevski, sem er af póskum unpruna, en búsettur i Danmörku. Unnið hefur verið að undirbúningi þessarar nýju framleiðslu i hálft annað ár og verður kynning á henni hér i Reykjavik i febrúar i vetur. Eysteinn Helgaspn sagði, að áherzla yrði lögð á að fylgja eftir þeim árangri, sem næðist með þátttöku i kaupstefnunni i Paris i nóvember. Mikilvægt væri að tollur lækkaði á sjávarafurðum gagnvart Efnahagsbandalags- löndum, en hann er nú 30%. Hins vegar er aðeins 12% tollur milli Efnahagsbandalagslandanna og lækkar i 8% nú 1. janúar. Mikilvægt væri þvi, að samningar náist i landhelgis- deilunni við V-Þjóðverja, og siðan við Efnahagsbandalagið. 42 lönd sýna framleiðslu sina á kaupstefnunni SIAL 1974. Sýningin er eingöngu ætluð sér- fræðingum i matvælaiðnaði og viðskiptum. Grunnflötur sýningarsvæðis verður 32.000 fer- metrar. Á 150 fermetra svæði er safnað saman öllum nýjungum, sem nýkomnar eru á markað eða ókomnar, svo og framleiðslu á tilraunastigi. Nokkrir islenzir kaupsýslu- menn sækja kaupstefnu þessa, sem er haldin annað hvert ár og er önnur af tveim mikilvægustu matvælakaupstefnum, sem haldnar eru. Verzlunarfulltrúi Franska sendiráðsins i Reykja- vik, Daniel Paret, gefur allar upplýsingar um kaupstefnuna, en skrifstofa hans er i Austurstræti 6, Reykjavik, simi 19833-19834. Sölustofnun lagmetis er eini is- lenzki aðilinn, sem þátt tekur i SIAL að þessu sinni. Daniel Paret verzlunarfulltrúi sagði, að hann teldi Islenzkar gæöavörur eiga mikla framtið fyrir sér i Frakklandi. Sifellt yrði erfiðara að fá verulega góðar vörur. En mikilvægt væri að merkja vörurnar á frönsku og að leggja áherzlu á, að sjávaraf- urðirnar væru úr ómenguðu haf- inu við Islandsstrendur. VIRKIVI ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER rara Veljið vegg fóðrið og mólning una d SAMA STAÐ Veggfóður- og mólningadeild Ármúla 38 - Reykjavik Símar 8-54-66 & 8-54-71 2 föstudagskvöldum og. hádegis á laugardögum Kynditæki til sölu Miðstöðvarketill 4 og 1/2 fermetri, ásamt ollubrennara og vatnsdælu til sölu. Upplýsingar I simum 43278 eða 41354 eftir kl. 6 á kvöldin. Tapaður hestur Rauðblesóttur hestur 3. vetra tapaðist frá Gaulverjabæ i Flóa um mánaðarmótin ágúst/september. Mark vaglskora aftan hægra og lögg framan vinstra. Þeir sem kynnu að hafa orðið hestsins varir hafi vinsamlegast samband við Gaulverjabæ (simstöð) eða i sima 22104 og 40659 (Reykjavik Leifur). VETUR NÁLGAST SU/Wl/BA eymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ARMULA 7 - SIMI 84450 UR EIK , TEAK OG PALESANDER STOFUNNI SKIPT -- ------; Reykjávíkiu' hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 <0 Electrolux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.