Tíminn - 16.11.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.11.1974, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. nóvember 1974 TÍMINN 3 Svipaður kaupmdttur og í fyrra 1 Morgunblaöinu á miövikudaginn, er greint frá eftirgreindum staöreyndum: ,,Þegar litiö er á kaupmátt launa hinn 1. nóvember 1973, og kaupmátt launa f dag, kemur I ljós, aö hann er mjög áþekkur. Þó mun kaupmáttur launa þeirra stétta, sem fengu hærri launahækkun meö samningunum, sem undirritaöir voru I marz sföastliönum, en nam um 23% vera enn nokkuö hærri en kaupmáttur launanna I nóvember f fyrra. Vfsitala framfærslukostnaöar er nú áætluö aö vera 338 stig, en var I nóvember f fyrra 226 stig. Hækkun framfærsiuvfsitölunnar er þvi á þessu eina ári um 50% eöa tæplega þó. Þegar launahækkanir á þessu timabili eru sföan skoöaöar, skal tekiö tillit til hækkunar kaupgreiösluvfsitölu, sem hækkaöi laun hinn 1. desember sföastliö- inn um 7,42%,Almenn launahækkun láglaunastétta f marz sföast- liönum var á bilinu 18 til 23% og sé tekiö miö af 20% kauphækkun og 6,1% launahækkun vegna verölagsuppbótar 1. marz kemur I ljós að launahækkunin er um þaö bil 37%. Er þá um aö ræöa rýrnun kaupmáttar um 8 til 9% og þyrfti 9 til 10% launahækkun til þess aö jafna metin. Þegar sföan er tekiö tillit til láglaunauppbótar, sem launafólk fékk samkvæmt sérstökum lögum rfkisstjórnarinnar, er hún metin til 8 til 9% launahækkunar. Þvf kemur I ljós, að kaupmáttur lág- launastéttanna, sem fengu láglaunauppbót er nokkurn veginn sá sami og var fyrir ári, hinn 1. nóvember 1973. Af þessum samanburði kemur einnig I ljós, aö þær stéttir, sem fengu hærri launahækkanir en þær, sem hér hafa veriö nefndar og voru allmargar, sem fengu um 30 til 35% hafa meiri kaupmátt en þær höföu fyrir ári”. Fyrsti nýsköpunartogarinn, sem nú heitir Hjörleifur, hét upphaflega Ingólfur Árnason. Hann hefur nú verið seldur til Spánar, þar sem hann verður rifinn. Hann mun þvf enda ævina f einhverri spönsku stál- veranna. Fyrsti nýsköpunartogarinn í brotajdrn: Dýrt hefði orðið að varðveita skipið SJ—Reykjavik — Heyrzt hafa raddir um aö varöveita heföi átt fyrsta nýsköpunartogarann. En þaö væri gúfurlcga dýrt, sagöi Vigfús Aöalsteinsson, skrif- stofustjóri hjá Bæjarútgerö Reykjavfkur, I viðtali viö Tim- ann, en togarinn Hjörleifur, sem lengst af hét Ingólfur Arnarson, hefur nú verið seldur I brotajárn til Spánar. — Geyma hefði orðiö skipið annað hvort á floti eða uppi i fjöru,og menn hafa gizkað á, að viðhaldiðhefði orðið lOmilljónir á ári. Viðhald á þessum skipum er geysilega mikið, togarinn er t.d. núna ein ryðhrúga, en honum hefur ekki verið haldið við f nokkra mánuöi. Hjörleifur, þá Ingólfur Arnar- son, kom til landsins 17. febrúar 1947, en hann var smíðaður f Sel- by á Bretlandi og kostaði. 3.042.000 kr. Hann hefur verið mikiö happa- og aflaskip og rek- inn með hagnaöi flest árin. Eng- Sögusýningin d Kjarvaisstöðum: Forseti íslands flytur erindi um land og minjar FB-Reykjavík. — A sunnudaginn klukkan þrjú heldur forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn erindi á sögusýningunni „tsland- tslendingingar á Kjarvals- stööum. Dr. Kristján Eldjárn flytur erindi, sem hann nefnir Land og minjar. inn maður hefur farizt af togar- anum og engin alvarleg slys hafa orðiö á þvf. Afli skipsins frá upp- hafi er orðinn 94.230 tonn. Hjörleifur kom á föstu- dagsmorgun til Reykjavikur úr veiðiferð með 140 tonn. Þá voru tekin úr honum veiðarfæri og tæki, sem ekki fylgdu með i kaupunum. Næsta fimmtudag verur aflinn seldur I Þýzkalandi, en síðan sigla 12 manns úr áhöfn- inni, ásamt Snorra Friðrikssyni skipstjóra, togaranum til Spánar. Fyrsti skipstjóri á skipinu var Hannes Pálsson, ' af honum tók við Sigurður Guðjónsson, en lengst var Sigurjón Stefánsson skipstjóri á togaranum, en hann er nú á nýja Ingólfi Arnarsyni, sem hlaut það nafn 1972. Smyrsl á sórin: Fjölgað í flokksstjórn HHJ-Rvik — Likur benda til þess aö deilur þær, sem nú geisa innan Alþýðuflokksins um kjör f flokks- stjórn, verði leystar meö þvi aö fjölgaö veröi i flokksstjórninni úr þremur I sex. Hugmynd þessi er sögð runnin Vörubifreiða- stjórar þinga um helgina 11. ÞING Landssambands vöru- bifreiöastjóra veröur sett aö Freyjugötu 27 kl. 13,30 I dag, laugardaginn 16. nóvember. Þinginu er ætlaö aö ljúka störfum á sunnudagskvöld. Aðalmál þingsins verða kjaramál, verðlagsmál, umferð- armál, vegamál og samnings- staða stéttarinnar. undan rifjum þeirra Gulfa. Þ. Gislasonar, Benedikts Gröndals og Eggerts G. Þorsteinssonar, og er búizt við því, að framkvæmda- stjórn flokksins flytji tillögu þessa efnis á þinginu. Baráttan um varáformanns- sætið stendur nú á milli þeirra Eggerts G. Þorsteinssonar og Kjartans Jóhannssonar. Um ritarastarfið bitast þau Kristin Guðmundsdóttir og Karl Steinar Guðnason. Norðmenn ekki sjólfróða í olíumálum enn Þjóöviljinn birtir 13. nóvember viötal viö Magnús Kjartansson um nýlokinn fund Noröurlandaráös. Magnús vfkur þar aö umræðunum um orkumálin, sem sagt var frá I erlenda yfirlitinu I Tfmanum f gær. Magnús segir m.a.: „Norðmenn mótuöu sjálfir umræðuna um orkumálin. Mjög veru- legur ágreiningur er meöal þeirra um stefnuna I orku- og olfumál- um. Þeir samningar, sem norsk stjórnvöld hafa gert viö erlenda auöhringa um vinnslu og nýtingu oliunnar, eru þannig úr garöi geröir, aö olfuhringarnir eiga meirihluta I vinnslufyrirtækjum þeim, sem komiö hefur veriö á fót til þessa. Norömenn sjálfir ráöa þvf ekki yfir sinni olfu fyrstu árin. Olfan er framleidd veröur á næstu árum fer á land I Skotlandi og I Vestur-Þýzkalandi og þaöan inn f dreifingar- og markaöskerfi olfuhringanna. Olfuhringarnir eru ekki til viötals um annað en aö norska olfan veröi seld á heims- markaðsveröi. Norömenn eru þvf ekki sjálfráðir um olfufram- leiösluna, og geta til dæmis ekki veitt Svfum nein sérkjör, en ástandiö í orkumálum Svfþjóöar er mjög slæmt um þessar mundir. Þaö er þvf Ijóst, aö hugmyndir um að viö tslendingar getum keypt olfu af Norömönnum á hagstæðum kjörum eru óraunhæfar og um slfkt veröur varla aö ræöa fyrr en á næsta áratug. Norömenn eru nú aö móta nýja stefnu I olfumálum og þau fyrirtæki, sem sjá eiga um borun og vinnslu olfu noröan 62. breiddarbaugs veröa aö meirihluta I eigu þeirra sjálfra og þegar sú olla kemur á markaö geta norsk stjórnvöld fyrst ráöstafað henni aö vild.” Þ.Þ. síld. Fengu sel og en engan háhyrning Dr. Agnar Ingólfsson d Kjarvalsstöðum: AAaðurinn sem þáttur lífríkisins FB-Reykjavlk. —Nú fer að draga að lokum sögusýningarinnar Island-íslendingar að Kjarvals- stöðum, en henni lýkur 24. nóvember. Siðustu fyrirlestr- arnir, sem haldnir verða á sýningunni, verða haldnir um þessa helgi. A laugardaginn kl. 3 heldur doktor Agnar Ingólfsson prófessor erindi, sem hann nefnir Maðurinn sem þáttur lifrikisins. SJ-Reykjavfk. — Ekki hafa menn gefiö upp alla von um há- hyrningaveiöar austur á Horna- firði, þótt enginn hvalurinn hafi enn fengizt. Hins vegar færöi lögreglan á Höfn frönsku hval- föngurunum sel upp i hendurnar í siöustu viku. Geymdu þeir hann þegar siöast til fréttist, á þilfari Sigurvonarinnar frá Stykkis- hólmi og héldu llfinu I honum með þvi að dæla á hann vatni. Ahöfnin á Sigurvon lagði upp 30 tunnur af sild á Höfn á fimmtu- dag. Sæmilegur afli er hjá síldar- bátunum eystra, allt upp I 100 tunnur á bát, og var Akurey hæst á fimmtudag með rúmar 100 tunnur. Fjórir bátar stunda línuveiðar frá Höfn og hafa fengið allt upp i fimm tonn i veiðiferð hver. A föstudag voru tveir trollbátar að landa, Hvanney 14 tonnum og Þinganes 8-9 tonnum. Rjúpnaveiði hefur verið dágóð „FUNDUR stjórnar Farmanna- og Fiskimanna sambands eystra og stunda hana ýmsir. Óvenju hlýtt hefur verið i veðri. Varla hefur komið frost, þótt alltaf norðanátt, sem er mjög óvenjulegt. Uggur mun vera i mönnum vegna yfirvofandi raf- magnsleysis á Höfn. Islands, haldinn fimmtudaginn 14. nóv. 1974, ályktar eftirfarandi um uppkastiö að landhelgissamn- ingnum við V-Þjóðverja: „Sambandsstjórn telur þau samningsdrög, sem fyrir liggja, óaðgengileg, og skorar þvi á rikisstjórn og Alþingi að semja ekki á framkomnum samnings- grundvelli, og alls ekki meðan V- Þjóðverjar halda við þá kröfu slna að fá veiðiheimildir fyrir frystitogara innan fiskiveiðilög- sögunnar. Fundurinn átelur harðlega þá þvingunaraöferö, sem fram hefur komið, að V-Þjóöverjar nota sambandsþjóðir sinar til að knýja fram nauðungarsamninga I þessu máli. Þá krefst stjórnin þess aö land- helgisgæzlunni verði beitt til hins Itrasta til verndar fiskiveiöilög- sögunni”. Sérkennilegt hlutafélag sem annast lónastarfsemi og annan rekstur til framgangs stefnu Sjálfstæðisflokksins stofnað í Kópavogi SÉRKENNILEGT hlutafélag, sem Þorri nefnist, hefur veriö stofnaö I Kópavogi. Tilgangur þess er skráöur „kaup og rekstur fasteigna, almenn lánastarfsemi, blaöaútgáfa, svo og annar rekstur, er styöur aö framgangi Sjálf- stæöisflokksins og stefnu hans”. Mun óheyrt á landi hér, aö stofnaö sé hlutafélag, sem I senn sinnir lánastarfsemi og „svo og” pólitiskum áróöri. Stofnendur þessa nýstárlega hlutafélags eru tíu, allir Kóp- vægingar. Þeir eru þessir: Arni örnólfsson rafvirki, Erlingur Hansson fulltrúi, sem jafnframt er gjaldkeri og prókúruhafi, Richard Björgvinsson viðskiptafræö- ingur, Astvaldur Eiriksson fulltrúi, Eggert Steinssen verkfræöingur, Kristinn Skæringsson skógarvörður, Helgi Tryggvason yfir- kennari, Kristján Kristjáns- son kaupmaður, Steinar Steinsson tæknifræðingur og Sverrir Lúthersson yfirtoll- vöröur. F.F.S.I.: SAMNINGSDROGIN ÓAÐGENGILEG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.