Tíminn - 16.11.1974, Side 5

Tíminn - 16.11.1974, Side 5
Laugardagur 16. nóvember 1974 TÍMINN 5 MINNI HROGNKELSAVEIÐI I AR — EN BETRI SÖLTUN cman sleðinn nýi mikið endur og þær innifaldar í verði BÝÐST Á SVO LÁGU VEROI Rafstart, CD transitor-kveik 20 tommu belti, hó og Idg Ijós, au DE LUXE búnaðar BLAZER 30 hestöfl ORSEMAN 21 hestafl ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVOROUSTÍG 25 Jjf Tbailblazcr Merki: Framleiðandi: Staður: Gerlafi. Salt% A- 2 Gunnar ölafsson Vopnáfirði 500 11.2 NE- 16 Jóhann Stefánsson Grenivík 500 12.3 V- 42 Ragnar Guðmundsson Brjánslæk 1000 16.3 NV-113 Kaupfél. Steingrímsfjarftar Hvalsá 1100 11.0 V- 59 m/b Andey Skjaldvararfossi •1300 11.6 NV- 85 Oddur Jónsson Siglufirði 1300 16.2 NE-103 Baldur Björgvinsson Raufarhöfn 1400 12.8 A- 5 Magnús Jóhannesson Bakkafirði 1500 11.7 NE- 17 Jóhannes Jóhannesson Flatey á Skjálfanda 1600 13.0 Ævintýralegt verð á EVINRUDE BH—Reykjavik- Árið 1973 varð metár i grásleppuhrognasöltun og útflutningi, en veiðarnar i ár gengu mun verr alls staðar á landinu, að undanskildu svæðinu frá Kópaskeri austur um til Borgarfjarðar eystra. Fjöldi framleiðenda i ár er svipaður og á sl. ári, og fengu allir saltendur vinnsluleyfi, að tveim undan- skildum. Frá þessu segir i Fréttabréfi Fiskmats rikisins, en þar fjallar Jón. Þ. Ólafssön skrifstofustjóri um þessi mál. Kemur þar fram, að erlendar kvartanir vegna skemmdra brogna hafi engar borizt til stofnunarinnar á árinu, og sáralitið sé um undirvigtar- kvartanir. Fimm saltendur vélhreinsuðu hrognin á árinu með góðum árangri, þar af þrir i Reykjavik. Áætlað er að heildarsöltun grá- sleppuhrogna á þessu ári sé um 11.500 ■ tunnur eða heldur meira en árið 1972.1 fyrra nam söltunin 18.500. tunnum. Þá kemur og fram, að enn hefur þeim framleiðendum fjölgað, sem tekizt hefur með hreinlegri meðferð hrognanna og heppilegri geymslu þeirra að halda gerla- fjölda verulega niðri. Við athugun á niðurstöðum gerlarannsóknanna árin 1971-1974 kemur i ljós, að yfirgnæfandi meirihluti þeirra, er beztum árangri ná, eru söltunarstöðvar á Norðurlandi, og hefur mjög litið komið af skemmdum hrognum þaðan. Söltunarstöðvar á Norðurlandi eru i engu frábrugðnar sölt- unarstöðvum annarsstaðar á landinu, hvað hreinlæti snertir, enda gilda sömu lágmarkskröfur um búnað þeirra um landið allt. Þá eru i engu frábrugðnar tunnurnar milli landshluta, né saltið eða rotvarnarefnið Þá er orðið heldur litið eftir er skilur á milli Norðurlandsins og annarra landshluta i þessu sambandi, nema ef vera skildi kaldari veð- rátta þenn tima, sem veiðarnar eru stundaðar Norðanlands. þ.e. marz-mai, á móti veiðitimabilinu april-ágúst sunnanlands. Hafi hin kalda veðrátta veiði- timabilsins norðanlands jákvæða þýðingu i þessu sambandi, hlýtur það að verða mönnum hvatning til þess að gera allar ráðstafanir sem bezt mega duga til þess að AUGLÝSINGAR í símaskrá BIRTAR VERÐA AUGLÝSINGAR í SÍMASKRÁ 1975 Auglýsingar verða i þrem stærðum og kosta: 1. Auglýsing 25x60 mm Kr. 30.000.00 2. Auglýsing 25x125 mm Kr. 60.000.00 3. Auglýsing 25x190 mm Kr. 90.000.00 Simaskráin er prentuð i 80-90 þúsund eintaka fjölda og er mest notaða uppsláttarbók landsins, enda á flestum vinnustöðum og heimilum landsins. Sýnishorn af auglýsingum eru til i afgreiðslu Bæjarsimans á 1. hæð i Landsimahúsinu við Austurvöll. Sýnishorn verða póstsend til þeirra sem þess óska. Allar nánari upplýsingar gefur ritstjóri simaskrárinnar Haf- steinn Þorsteinsson, simi 26000, daglega kl. 10-12, nema laugardaga til 1. des. n.k. PÓSTUR OG SÍMI Húsvarðarstaða hjá opinberri skrifstofu er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launasamningi BSRB og rikisins. Æskilegt að umsækjandi hafi bil til umráða. Umsóknir sendist i pósthólf 350, merkt Húsvörður. A- 21 Guðni Þ. Sigurösson Vopnafirði 1600 15.0 NE- 16 Jóhann Stefánsson Grenivík 1700 10.5 V- 88 Finnbogi Jónasson Isafirði 1800 10.9 F- 30 Símon Kristjánsson Brunnast. Vatnsl. 1800 14.1 NE- 20 Konráö Antonsson ölafsfirði 2000 10.9 NV- 2 Jón Þorgeirsson SkagástrÖnd 2000 12.1 V- 71 Sveinn Einarsson. Haukabergi 2100 12.4 NE- 12 Jóhannes Björnsson Raufarhöfn 23001 11.8 NV- 14 Haraldur Guöjónsson Kaldbaksvík 2300 14.0 NE- 53 Kristján V. Oddgeirsson Grenivík 2700 8.4 NE- 86 Kristján Ásgeirsson •Þórshöfn 2^0 13.5 NE- 98 FiskiðjusEunlag Húsavíkur Húsavík 2800 16.1 NV- 40 Gunnsteinn Gíslason Norðurfirði 3100 11.1 NV-106 Kaupfélag Steingrímsfjarðar Kaldrananesi 3200 11.8 NV- 4 5 Daníel Pétursson -Hvammstanga 3400 13.7 NE-123 Þorgeir & Sturla * Ra’u/arhöfn 3600 10.2 NV-102 Páll Pálsson 1Siglufirði 3600 14.7 NV- 41 Guömundur Jónsson Munaðarnesi 3700 12.6 A- 18 Guðmundur Vagnsson Bakkafirði 33000 11.5 NE- 82 Tryggvi ðskarsson í>órshöfn 3900 13.3 NE- 78 Agnar Vilhjálmsson ti 3900 16.1 V- 4 Vilmundur Peimarsson Bolungarvík 4000 11.6 f ‘ :— Tapaður hestur 1 byrjun ágúst sl. hvarf 2ja vetra rauðstjörnóttur hcstur úr giröingu á ölvaldstöðum, Borgarhreppi, Mýrarsýslu. Mark biti framan hægra.fjöður framan og biti framan vinslra Þeir sem gætu gefið upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við Sverri Markússon, dýralækni, Borgar- nesi, sinií 93-7232. Vænn og verðmætur fengur kominn aö landi. Tlmamynd: Gunnar halda hitastiginu niðri i verkunar- og geymslustöðunum. Hvort sem þetta er megin- ástæðan fyrir lágu gerlainnihaldi hrogna, söltuðum fyrir norðan, eða ekki, liggur ljóst fyrir, að lágt hitastig við verkun og geymslu hrogna hefur mjög mikið að segja, en heppilegasta hitastigiö við geymslu hrognanna er +2-4 gráður á celsius. Hér á eftir fara nöfn þeirra, sem framleiða heilnæmustu grá- sleppuhrognin á þessu ári. f AuglýsicT : ilimanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.