Tíminn - 16.11.1974, Qupperneq 13

Tíminn - 16.11.1974, Qupperneq 13
13 Laugardagur 16. nóvember 1974 TÍMINN Svona er umhorfs 1 hinum nýju húsakynnum Rafvélaverksmiöjunnar Jötuns h.f. — Tlmamynd Gunnar KEÐJUR Mjög hagstætt verð Flestar fólksbílastærðir SENDUAA ÚT Á LAND SAMDÆGURS TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBO.ÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. Auðbrekku 44-46 Sími 42-606 Kópavogi r Permobel Blöndum bílalökk 'Uohi Skaa er stoipi gripur hagstætt verö rV m/ Vélsleði í sérflokki varðandi búnað og verð, því ALLT ER INNIFALIÐ í VERÐINU mumr*' „ ,v- s i\t> pP ýjjuuuú -,ykmxmn /i.f. Glerárgötu20 • Sími 2-22-32 ivlk • Suðurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00 RAFVELAVERKSMIÐJAN JÖTUN HF. FLUTT SJ—Reykjavlk — Rafvélaverk- smi&jan Jötunn hf. hefur flutt starfsemi slna frá Hringbraut 119 aö Höföabakka 9, i sömu byggingu og þjónustumiöstöö véladeildar SÍS. Jötunn hefur til umráöa 650 fermetra á neöstu hæöinni. Þar eru framleiddir Nýrborhanda Orkustofnun Helmingiafkastameiri enþeir,sem fyrireru SJ-Reykjavík. — Akveöiö hefur veriö aö fest veröi kaup á nýjum bor viö Orkustofnun. Akvöröun um kaup á bor þessum veröur tekin alveg á næstunni, en nú er veriö aö vinna úr erlendum sölu- tilboöum. — Borinn, sem viö höfum einna helzt I huga, er helmingi afkasta- meiri en borarnir, sem stofnunin á fyrir, sagöi Rögnvaldur Finn- bogason hjá Orkustofnun. Meö honum má bora niöur á allt aö 3.600 metra dýpi, en meö stærstu borun okkar nú niður á 2000 m dýpi- , . „ Vlöa i nágrenm Reykjavíkur hafa fundizt heitavatnsæöar allt ni&ur undir 2000 metra dýpi, og vel ma vera aö þær finnist neðar I jöröu. — Viö veröum aö hamla á móti oliuneyzlunni, meö þvi aö afla innlendrar orku, sagöi Rögnvaldur Finnbogason. rafmótorar fyrir sveitir landsins, t.d. einfasamótorar fyrir heyþurrkunarblásara, mótorar fyrir mjaltavélar, og flestar tegundir þriggja fasa mótora. Þessi framleiösla var tekin upp vegna þess aö mjög erfitt er aö fá einfasamótora keypta erlendis. Framleiösla þessi hefur verið ódýrari en innfluttir mótorar I þeim tilfellum, sem þeir fást. Jafnframt hefur rafvéla- verksmiöjan tekiö aö sér viögeröir á heimilistækjum, sem véladeild Sambandsins selur. Starfsmenn Jötuns eru 12 talsins, og forstööumaður er Grétar Strange rafvélavirki. Verksmiðjan er starfrækt af iönaöardeild Sambandsins, en framkvæmdastjóri hennar er Harry Frederiksen. Sóíaéir Rafgeymar i miklu úrvali HLOSSI! Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi ■ 8-13-52 skrifstofa HJÓLBARÐAR TIL SÖLU ^ILOSSHE Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa BARÐINNf ARMULA7*30501 &84844 FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBÍLA. Fundur um stofnun landssamtaka stóðbænda Laugardaginn 7. des n.k. kl. 2 e.h. verður haldinn fundur að Hótel Sögu, Bláa sal, uppi, um hvort stefna beri að stofnun landssamtaka stóðbænda. Gunnar Bjarnason ráðunautur mun fjalla um þessi málefni i framsöguræðu, ásamt með útflutningsmöguleikum á hrossum. Allir, sem áhuga hafa á þessum málefnum stóðbænda, eru eindregið hvattir til að mæta á fundinum. — (Geymið auglýsing- una til að minna ykkur á fundardag.) Nokkrir áhugasamir stóðbændur. Raungreinar — Tungumál LESHRINGAR i efnafræði, stærðfræði, liffræði, ensku, dönsku og þýzku munu starfa á vegum okkar i vetur. Miðað er við námsefni 1. bekks menntaskóla og fram- haldsdeilda. Þeir, sem vilja taka þátt i leshringum þessum mæti mánud. 18. nóv. kl. 19.00 i Lindargötuskóla. Námsflokkar Reykjavikur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.