Tíminn - 16.11.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 16.11.1974, Qupperneq 15
Laugardagur 16. nóvember 1974 TÍMINN 15 AAark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla Jæja, svo að ég orð- lengi það ekki frekar, lögðum við ekki úr höfn fyrr en um miðj- an dag. En löngu fyrir þann tima hafði ég laumazt hingað niður og falið mig. Fyrir morgunverðinn hafði ég sem sé séð mann á- lengdar, 'sem liktist Hal Clayton i göngu- laginu, og þá varð mér strax órótt. Ég sagði við sjálfan mig, að ef hann kæm- ist eftir þvi, að ég væri hér á skipinu, þá ætti hann alls kostar við mig eins og rottu i gildru. Hann þyrfti þá ekki annað en gæta min og biða — biða þar til ég laumaðist i land i þeirri trú, að hann væri i þúsund kilómetra fjarlægð. Siðan mundi hann veita mér eftirför, þar til færi gæfist og neyða mig til að skila gimsteinunum og sið- an... Já, hvað mundi hann gera siðan? Ó, ég veit fullvel, hvað hann mundi gera. Það er hræilegt, hræði- legt! Og hugsa sér, að nú skuli Bud lika vera kominn, ef mér skjátlast ekki. Það er meira ólánið, strákar, finnst ykkur ekki? Ó, strákar, ver- ið góðir við hundeltan vesaling, verið miskunnsamir og bjargið mér. — Þá mun ég tilbiðja sjálfa moldina, sem þið stig- ið á. Við urðum djúpt hrærðir og hughreyst- um hann eins vel og við gátum. Við sögð- Heimabak- aðar kökur í Fellahelli Kvenfélag BreiBholts III á um þessar mundir 1 árs afmæli og hyggst nú halda sinn fyrsta markaö i hinni nýju félagsmiö- stöö Fellahelli, n.k. sunnudag 17. nóv. kl. 14.00. Veröur þar á boöstólum heimabakaöar kökur, jólakort og sælgætispokar. Vona konurnar, aö hverfisbúar taki þessu vel og heimsæki þær i Fellahelli. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T£ 21190 21188 Q Blikastaðir á Blikastööum taldi hins vegar i viötalinu I Kastljósi aö ekki væri óeölilegt aö miða við lóðaverð i nágrenni Blikastaða. 500 krónur á fermetra. Miðað við það myndi jöröin kosta 500 milljóir Sé hins vegar miðaö viö lóðaverð, sem al gengt er i Reykjavik, eða 100 krónur á fermetrann fara upp- hæðirnar að hækka svo að um munar. Þá má einnig benda á að eftirsóttustu lóðirnar í Reykjavik kosta nú all að 2000 krónur á fer- metra. Samkvæmt þessu yrði verð Blikastaða einn til tveir milljarðar króna. Bent hefur veri á I umræðum um þetta mál, að Blikastaðaland væri mjög vel fallið til bygginga. Þar hagar svo til, að stutt er ofan á möl, og grunnar yrði þvi ekki dýrir. Auk þess er óviða skjól- sælla i nágrenni Reykjavikur eða útsýn fegurri. Þess vegna er ekki ótrúlegt að lóðir á þessum slóðum yrðu mjög eftirsóttar, og þar af leiðandi I háu verði. Hins vegar er vandséð á hvern hátt staðið verður að þessu máli af hálfu Reykjavikurborgar, jafn bágur og fjárhagur borgarinnar er. LOFTLE/Ð/R Datsun - Folks- wagen - Bronco útvarp og sterio f öllum bílum BILALEIGAN ÆÐI HF Simar: 13009 & 83389 Ford Bronco — VW-sendibllar Land-Rover — VW-fólksbilar Fiskimjöl fylgdist með samningagerð af hálfu Félags Isl. fiskimjölsfram- leiðenda. Sveinn kvaðst álita, að nú væru I landinu óseld 2.000-3.000 tonn af loðnumjöli og 7.000-8.000 tonn af þorskmjöli, en horfur allar væru mun betri en þær hafa verið und- anfarið, og hefði nú tekizt að selja helming þeirra birgða, osem voru fyrirliggjandi i landinu. Þeir Guðjón B. Ólafsson og Gunnar Pedersen eru væntan- legir til landsins flugleiðis n.k. sunnudag, og Haukur Björnsson kemur á mánudag. \n PIÐ Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAL/ HVERFISGÖTU 18-simi 14411 1 /55 BÍLALEIGAN V&IEYSIR CAR RENTAL 3*24460 i HVERJUM BÍL PIOIMEER ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340 37199 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri Stúlkur 17 ára og eldri námskeið i matreiðslu, saumum og vefnaði hefst eftir áramót. Umsóknir sendist sem fyrst til skólastjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar. Simi um Varmahlið. r r Arnesingar Framsóknarvist Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst að Aratungu föstudaginn 22. nóv. kl. 21 Ræðu- maður kvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra. Heildarvinningar: Ferö fyrir tvo til Mallorca með ferðaskrifstofunni Sunnu. Stjórnin. r Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík V Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. nóv. n.k. kl. 20.30 að Hallveigarstööum. ólafur Jóhannesson dóms- og viðskipta- ráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. Fjölmenni. Stjórnin. r Orðsending frá Félagi framsóknarkvenna i Reykjavik. Bazar er i dag kl. 14.00 að Hallveigarstöðum. Komið og gerið góð kaup. Stjórnin. r Freyjukonur Kópavogi "N V Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna i Kópavogi, verö- ur haldinn fimmtudaginn 21. nóv. I Félagsheimilinu við Neöstu- tröð, neöri sal. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosiö á kjördæmis- þing. Frásöguþáttur frá Austurlöndum með litskuggamyndum. Stjórnin. Q Flokksþingið arnar siðustu og úrslit þeirra, samvinnustefnan og Framsóknarflokkurinn, umhverfismál — skipuleg land- nýting, landshlutasamtökin staða þeirra og framtið og dagblaöið Timinn. Er til þess ætlazt, að þingfulltrúar sjálfir ákveði, i hvaða umræðuhópi þeir starfa. Fundahöldum flokksþingsins veröur þannig háttaö, aö fyrsta daginn verða fundirnir haldnir i Glæsibæ að Álfheimum 74, en bæði mánudag og þriöjudag veröa fundir þingsins i Súlnasal Hótel Sögu. Eins og venja hefur verið kaus framkvæmdastjórn flokksins nefnd, sem kölluð er undir- búningsnefnd flokksþings. í henni eiga sæti Einar Birnir formaður, Markús Stefánsson gjaldkeri, Einar Ólafsson, Gunnar Grims- son, Gunnlaugur Ólafsson, Hallgrimur Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Kristján Friðriksson, Sigurður Geirdal, Sigurður Haraldsson, Stefán Jónsson og Vilhjálmur Árnason. Þráinn sagði, að yfirleitt heföu kosnir fulltrúar á flokksþingi verið hátt á fimmta hundraö, og mætti búast við svipaðri tölu nú. Veður hefði þó ætiö sitt að segja, þvi að það bæri við aö kosnir full- trúar utan af landi kæmust ekki til þingsins, vegna þess aö ófært væri flugleiðina. Þráinn kvað það nýbreytni, að þingiö stæði svo stuttan tima þ.e. 3 daga, en oftast áður heföi það staðiö i 4-5 daga. Reynt hefði verið aö vanda mjög til alls undir- búnings og þingið byggt upp á nokkuö annan hátt en fyrr heföi tiðkazt. Kvaöst Þráinn álita, að takast ætti að ræða málefni þingsins nokkuð itarlega á þessum tima en bjóst þó viö, að e.t.v. yrði ekki gerðar jafmargar ályktanir á þessu þingi og mörgum fyrri flokksþingum. Hér birtist dagskrá 16. flokks- þings framsóknarmanna I heild: 1. DAGUR: SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER Fundarstaður: Glæsibær, Álfheimum 14. Kl. 10.00 Þingsetning. Kosning fundarstjóra, íundarritara (4 menn), kjörbréfanefndar (5 menni, dagskrámefndar (3 menn). — 10.15 Skýrsla formanns. — 11.15 Skýrsla ritara — 11.35 Skýrsla laganefndar (rltari). — 11.55 Skýrsla gjaldkera. — 12.20 Matarhlé. — 14.00 Kosnlng í nefndir. Almennar umræður til kl. 18.00 Kvöldið írjálst. 2. DAGUR: MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER Fundarstaður: Ilótel Saga. Kl. 10.00 Nefndastörf. — 12.00 Matarhlé. — 13.30 Umræðuhópar og undlrnefndir starfa. — 18.00 Nefndastörf. — 19.30 Matarhlé. — 21.00 Afgreiðsla mála, lagabreytlngar og kosning kjörnefndar og kjörstjórnar. NEFNDASTÖRF. Stjórnmálanefnd. Atvlnnu- og samgöngumálanefnd. Flokksmálanefnd. Mennta- og félagsmálanefnd. UMRÆÐUHÓPAR. Timinn. Friunmælandi: Kristinn Finnbogason. Samvinnustefnan og Framsóknarflokkurinn. Frummælandi: Erlendur Einarsson. Alþingiskosningarnar siðustu og úrsllt þelrra. Frummælandi: Steingrimur Hermannsson. Umhverfismál — Skipuleg landnýting. Frummælandi: Eysteinn Jónsson. Kosningalögin. Frummælandi: Sigurður Gizurarson. Landshlutasamtökln, staða þeirra og framtíð. Frummælandi: Alexander Stefánsson. Undirnefndir starfa á sama tima. — Fundarstaður þeirra auglýstur á þlnglnu. NEFNDASTÖRF. Stjómmálanefnd. Atvinnu- og samgöngumálanefnd. Flokksmálaneínd. Mennta- og íélagsmálanefnd. 3. DAGUR: ÞRIDJUDAGUR 19. NÓVEMBER Fundarstaður: Hótel Saga. \ Kl. 9.00 Nefndastörf. — 11.00 Kosning aðalmanna í miðstjórn. 12.00 Matarhlé. — 13.30 Afgreiðsla mála. — 16.00 Kosning varamanna í mlðstjórn. ; — 16.30 Afgreiðsla mála og þlngslit að þvi loknu NEFNDASTÖRF. Stjórnmálanefnd. Atvlnnu- og samgöngumálanefnd. Flokksmálanefnd. Mennta- og félagsmálanefnd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.