Tíminn - 16.11.1974, Qupperneq 16
r ^
Laugardagur
16. nóvember 1974
_________J
Tímlnner
penlngar
AuglýsM
IHmamim
fyrirgóéan mat
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
—
drætti — jafnvel stöövun á
kjarnorkuvopnum. Aöur haföi
hann gert grein fyrir áætlun-
inni á þingmannafundi
Atlantshafsbandalagsins i
London.
★.
EFTIRFARANDI frétt barst
Timanum frá sovézku frétta-
stofunni APN. í fréttinni er
lýst undirbúningi aö fundi
þeirra Leonid Bresjnefs og
Gerald Fords.sem háöur
veröur I Vladivostok i lok;
þessa mánaöar:
APN-Vladivostok. — Eitir tíu
daga veröur borgin
Vladivostok komin á listann
yfir þá staði, þar sem sovézk-
bandariskar viðræöur æöstu
manna landanna hafa staöiö
yfir. Sérfræöingar rikisstjórna
landanna, sem þegar eru
komnir til borgarinnar, eru
nú aö leggja siöustu hönd á
undirbúninginn. Þaö er
margt', sem gefur til kynna, að
slikar viöræöur séu i nánd. A
hraðbrautunum fyrir utan
borgina má sjá heiöurs-
fylgdarliöiö að lokaæfingum.
Ahugi borgarbúa á upp-
lýsingum um Bandarikin og
lifi bandarlsku þjóöarinnar fer
ört vaxandi.
Það sem blaðamaöur tekur
fyrst eftir i Vladivostok, er
fegurö borgarinnar. Það hefur
ekki enn fallið snjór i
Vladivostok, en þar er kalt
a.m.k. á bandariskan mæli-
kvaröa 5-8 stiga frost á C.
Bandarisku sérfræöingarnir
eru meö loöhúfur og i hlýjum
frökkum, meðan þeir nota
tómstundir sinar til aö fara I
gönguferðir um svæöiö, þar
sem viðræöur leiötoganna
munu fara fram.
Dvalarstaðir og fundar-
staöur leiötoganna eru á
landsvæöi eins hinna fjöl-
mörgu heilsuhæla i nágrenni
Vladivostok. Frá þjóöveginum
liggur nýlega malbikaður
vegur aö húsunum, sem
standa strjálst á stóru svæöi,
sem hallar niöur aö sjávar-
ströndinni. Trjágróður er
mikill á svæðinu.
Fréttamennirnir hafa ekki
gleymzt i öllum undir-
búningnum. Sett hefur veriö
upp þægileg fréttamiöstöö, en
nú sem stendur starfar bráöa-
birgöafréttamiðstöð I
Reuter—Vin. Edward Kenn-
edy, öldungadeildarmaöur frá
Bandarikjunum, hélt fyrir-
lestur á vegum austurriskra
sósialista I Vin i gær. Kennedy
kraföist þess, aö þegar yröi
bundinn endi á vigbúnaöar-
kapphlaupiö i heiminum og aö
efni þeirra viöræöna, sem nú
fara fram milli stórveldanna
um gagnkvæma afvopnun,
yröi birt.
öldungadeildarmaðurinn
lagði fram áætlun i fimm liö-
um, þar sem stefnt er aö sam-
Edward Kennedy
Þingmannafundur NATO varar við auknum umsvifum
sovézka flotans:
Snúum þróuninni við
veitingastofu nokkurri, og
veröur aösóknin þangað æ
meiri meö hverjum deginum,
sem liöur.
★
NTB-Saigon. A þjóöþingi
Suöur-Vietnam kom til handa-
lögmála I gær eftir ailheitar
umræöur. Atökin hófust meö
þeim hætti, aö stjórnarþing-
maður dró byssu upp úr pússi
sinu og beindi henni aö þing-
mönnum stjórnarandstööunn-
ar.
Aður höföu stjórnarand-
stæöingar veizt harðlega aö
þingmanninum I umræöum.
Þegar afvopna átti hann,
streittist hann á móti, svo aö
skot hljóp úr byssunni. Sem
betur fór hafnaöi þaö þó ekki i
neinum viöstöddum.
Stjórnarandstaöan hefur nú
krafizt þess, að þingmannin-
um veröi meinaöur aðgangur
aö þingfundum og hann svipt-
ur byssuleyfi.
A þessu sést, aö viöa hitnar i
kolunum i umræðum — jafn-
vel svo, aö mannslif eru i stór-
hættu!
Könnun á skýrslu-
haldi í sjúkrahúsum
gébé Reykjavik — Hér á landi er
nú staddur starfsmaöur frá AI-
þjóöaheilbrigöismálastofnuninni,
prófessor Reichart. Er hann hér á
vegum islenzkra heilbrigðisyfir-
valda til að kanna skýrslugeröir
og bókhald sjúkrahúsa og heilsu-
gæzlustööva, meö þaö fyrir aug-
um aö samræma skýrsluhald og
bókhald þessara stofnanna hér á
iandi.
Það er á þessum vettvangi, sem
á svo mörgum öðrum, að tölvu-
tæknin heldur innreiö sina. Pró-
fessor Reichart hefur mest unnið
aö þessum málum hér i Reykja-
vik, en einnig hefur hann ferðazt
út á land i þessum tilgangi. Meðal
annars er hann nú nýkominn frá
Húsavik
Þetta er I annað sinn, sem
starfsmaður frá Alþjóðaheil-
brigðismálastofnuninni kemur
hingaö til lands, til aö rannsaka
og vinna að samræmingu
skýrsluhalds og bókhalds I
sjúkrahúsum, en þetta er gert af
hagkvæmnisástæðum.
Reuter-Osló. Norska rikis-
stjórnin gaf I gær út fimm ný
leyfi til oliurannsókna á land-
grunninu undan Noregs-
ströndum.
I tilkynningu frá stjórninni
segir, aöátta fyrirtækjum hafi
verið úthlutaö rannsóknaleyf-
unum. Rikisfyrirtæki þaö, er
tekur þátt i leit aö oliu og
framleiöslu hennar, mun ekki
taka þátt i væntanlegum
rannsóknum né bera kostnað
af þeim. Aftur á móti rennur
allt aö 75% af hagnaði af
hugsanlegri oliuvinnslu, til
rikisfyrirtækisins.
Ummæli Schmidts kanslara hafa
Veikt gengi
dollarans
Reuter—London. Þingmenn frá
aöildarrlkjum Atlantshafsbanda-
lagsins, sem setiö hafa á fundi i
London, lýstu i gær áhyggjum
sinum vegna aukinna umsvifa so-
vézka flotans á noröurhluta At-
lantshafs.
Þá vakti þingmannafundurinn
athygli á framförum i tæknibún-
aöi sovézka flotans. Samþykkt
var áskorun þess efnis, aö þegar
yröi gripiö til úrræöa til varnar
gegn þessari sivaxandi ógnun, og
frekari gaumur yröi framvegis
gefinn aö hinum auknu flotaum-
svifum Sovétrikjanna.
(Alyktanir þingmannafundar-
ins eru ráðgefandi fyrir þjóöþing
aöildarrikjanna og ráöherra-
nefnd NATO, sem skipuð er utan-
rikisráðherrum aðildarrikjanna
og fer meö æöstu völd I málefnum
bandalagsins.)
Þá voru samþykktar ályktanir
um mannréttindi, þar sem deilt
er á Sovétrikin og fylgiriki þeirra
I Austur-Evrópu fyrir aö fótum
troöa almenn mannréttindi með
þvl m.a. að hleypa mönnum, er
þess óska, ekki úr landi.
• Enn fremur skoraöi fundurinn
á rikisstjórnir aðildarrlkja NATO
aö halda áfram samningaviðræö-
um viö Sovétrikin og önnur Aust-
ur-Evrópuriki m.a. I þvi skyni aö
koma á varanlegum friöi i Evr-
ópu og tryggja mannréttindi i álf-
unni.
Þingmannafundi NATO lýkur i
dag.
Josef Luns, framkvæmdastjóri
Atlantshafsbandalagsins, lýsti á-
hyggjum sinum vegna ástandsins
i Miðjaröarhafslöndum og hættu
á nýjum átökum I þeim heims-
hluta.
— Við vonum, aö ekki komi til
átaka. Þau stórveldi, sem hafa
sérstakra hagsmuna aö gæta,
eins og Bandarikin og Sovétrikin,
veröa aö reyna að koma á varan-
legum friöi, sagöi Luns.
Framkvæmdastjórinn skoraði
á þingmenn NATO aö beita sér
fyrir bættri sambúö Vestur-Evr-
ópu og Bandarikjanna. Hann
lagði i þvi sambandi áherzlu á, aö
Bandarikjastjórn væri ekki ein-
ráö i samstarfinu innan NATO.
Reuter-Zurich/Frankfurt. Gengi
bandariska dollarans féll veru-
lega á gjaldeyrismörkuöum I
Sviss og Vestur-Þýskalandi i gær.
Þaö var mikill handagangur I
öskjunni á gjaldeyrismarkaðnum
I Zurich i gær, og gengi dollarans
féll svo, að það hefur ekki áður
veriö svo lágt á siöari timum.
Seölabanki Sviss gerði engar ráö-
stafanir til að koma I veg fyrir
gengisfall dollarans, en stjdrn-
endur bankans sögðu I gær, aö svo
gæti farið, að til einhverra ráð-
stafana yrði gripið i þvi skyni.
Bág staða dollarans er skýrö
meö þeim rökum, aö gengi
vestur-þýska marksins veröi
breytt innan skamms, og jafn-
framt sé útlit i efnahagsmálum i
Bandarikjunum dökkt þessa
stundina.
Þaö sem sérfræðingar telja aö
hafi ráðið úrslitum, eru ummæli
þau, er Helmut Schmidt, kanslari
Vestur-Þýzkalands, viðhafði I
fyrrakvöld. Kanslarinn kvaðst þá
ekki vera mótfallinn gengishækk-
un vestur-þýzka marksins I þvi
skyni að minnka greiösluafgang
viö útlönd.
Gengi dollarans féll einnig á
gjaldeyrismarkaöi i Frankfurt
am Main I gær, en aðgerðir seöla-
banka Vestur-Þýzkalands til
bjargar gengi dollarans réttu hlut
hins bandariska gjaldmiöils.
Einvígi Karpovs og Kortsnojs:
Enn jafntefli
Reuter-Moskvu. Þeir Anatoly
Karpov og Viktor Kortsnoj tefldu
22. einvigisskákina I gær, en þeir
heyja sem kunnugt er einvigi um
rétt tii aö skora á núverandi
heimsmeistara, Robert Fischer.
Stórmeistararnir sömdu um
jafntefli aö loknum 31 leik. Staöan
I einviginu er sú, aö Karpov hefur
hlotiö þrjá vinninga gegn tveim
vinningum Kortsnojs. Aöeins
tvær skákir eru nú eftir — og
sigurinn blasir viö Karpov, þótt
enn geti allt gerzt. Skilji skák-
meistararnir jafnir aö einviginu
loknu, ræöur hlutkesti, hvor
þeirra öölast rétt til aö skora á
Bobby Fischer.
Allsherjarverkfall
í Frakklandi?
NTB-Paris. Lögregluvöröur var
viö pósthús I Frakklandi I gær, en
póststarfsmenn voru þá I verk-
falli. Um leiö jókst spenna sú,
sem aö undanförnu hefur magn-
azt milli rfkisstjórnarinnar og
verkalýöshreyfingarinnar vegna
róttækra efnahagsráöstafana, er
stjórnin hefur gripiö til.
Þúsundir póststarfsmanna
söfnuðustsamanlParis siödegis i
gær til að mótmæla þvi athæfi
lögreglunnar að fjarlægja verk-
fallsveröi úr pósthúsunum. Það
var rikisstjórnin, sem bauð lög-
reglunni að gera þetta.
Michel Poniatwoski innanrikis-
ráöherra sagði i gær, að stjórnin
heföi neyðzt til að gripa til þessa
úrræöis til aö tryggja vinnufriö.
Verkalýðsforystan hefur hins
vegar látið á sér skilja, að
ákvöröun stjórnarinnar væri eins
og hnifsstunga I bak verkalýðsins
i landinu. Verkalýðsforustan hef-
ur áöur gefiö I skyn, aö ef til vill
veröi efnt til allsherjarverkfalls I
landinu n.k. þriðjudag. Verka-
lýösleiðtogar sögðu i gær, aö þessi
siöasta ákvörðun stjórnarinnar
væri eins konar áskorun til verka-
lýösins um að gera verkfall.
Stór svæði I suðurhluta Frakk-
lands voru gas- og rafmagnslaus I
gær vegna verkfalls starfs-
manna I orkuverum.
Durafor, atvinnumálaráöherra
Frakklands, ræöir viö verkalýös-
leiötoga.