Fréttablaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 24
8
SMÁAUGLÝSINGAR SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA
Getum bætt við okkur nokkrum hress-
um sölufulltrúum til að selja glæsilegan
franskan kven- og herra undirfatnað. Ný
lína kemur í hús næstu daga. Fyrsta
flokks vörur, frábær verð og spennandi
launakerfi. Söluþjálfun. Áhugasamir
sendi tölvupóst á: charlott@simnet.is
KVÖLDVINNA. Okkur vantar duglegt
starfsfólk í föst störf aðstoðarmanneskju í
eldhús, ræstingar og afgreiðslu. S. 896
3536.
American Style
Í Skipholti óskar eftir hressum starfs-
manni í afgreiðslu. Um er að ræða fram-
tíðarstarf í reglulegri vaktarvinnu. Erum
einnig að leita að starfsmönnum í hluta-
starf á grillið. Vinnutími: Alla mánud. 18-
24 og önnur hv. helgi annarsvegar og alla
föstudaga 11:30-14:30 hinsvegar. Leitum
að einstaklingum sem hafa góða þjón-
ustulund, eru 18 ára eða eldri og eru
áreiðanlegir. Uppl. veittar alla daga í s.
892 0274 milli 09-15 (Herwig). Umsókn-
areyðiblöð einnig á americanstyle.is
Okkur vantar gott fólk
Vilt þú vera hluti af öflugri liðsheild, vinna
með góðu fólki í vaxandi fyrirtæki? Við
gerum miklar kröfur til starfsmanna okkar
og leggjum okkur jafnframt fram um að
verðlauna þá sem standa sig vel. Við leit-
um að fólki sem er 18 ára og eldra og get-
ur unnið reglubundnar skiptivaktir. Um-
sóknareyðiblöð á Aktu Taktu Skúlagötu og
á aktutaktu.is
Óska eftir starfsfólki í vinnu á pizzastað
virka daga. Uppl. í s. 511 2244 & 691
0717.
“Skemmtilegt sölustarf”
Vilt þú kynna falleg og vönduð kvenföt á
heimakynningum? Góð laun í boði fyrir
réttan aðila, stuðningur, þjálfun og frábær
félagsskapur. Allar nánari upplýsingar í
síma 565 3900 og á www.clamal.is
Vegna aukinna umsvifa vantar starfsmenn
í pökkun og frágang í prentsmiðju PMT.
Um er að ræða fullt framtíðarstarf. Um-
sóknir sendist í tölvupósti á
“vinna@pmt.is”.
Barngóð manneskja óskast til að gæta sjö
mánaða stúlku og sjá um létt heimilisstörf
í vesturbæ Reykjavíkur. Sími 899 2210
eða tcfilms@internet.is
Stýrimann vantar á 50 tonna netabát frá
Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 848
4851.
Ísbúðin í Kringlunni óskar eftir að ráða
starfskraft nú þegar. Vinnutími 11-16
mánudaga til föstudaga. Uppl. í s. 898
7924, Kristinn.
Vantar aðstoðarmann í vélsmiðju. Upplýs-
ingar í síma 897 7200.
Góð þjónustulund
Starfsmaður óskast nú þegar í dagvinnu.
Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum,
ekki í síma. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11.
Þrif. Starfskraftur óskast til þrifa í heima-
húsi í vesturbænum, 2-3 í miðri viku, 3
klst. í senn. Áhugasamir sendi e-mail á
Magneav@visir.is
Bestu viðskipti i heimi. Vilt þú selja vörur
sem selja sig sjálfar. S. 696 9437.
Smíðavinna
Óskum eftir að ráða menn vana bygg-
ingavinnu, smiði eða samhentan hóp
manna til uppsettningar á sumarhúsum.
Góð vinnuaðstaða, vinnusvæði Stokks-
eyri-Grímsnes. Uppl. veitir Auður í s. 565
4300 milli 9-13.30. eða á finnskbjalka-
hus@finnskbjalkahus.is
Smiðir óskast
Byggingafélag óskar eftir smiðum í vinnu.
Uppl. í síma 847 3330.
Tískuvöruverslunin Ice in a bucket og fata-
verslunin Cult í Smáralind óska eftir
starfsfólki í fullt starf. Upplýsingar veittar á
staðnum, ekki í síma.
Skalli Hraunbæ vantar starfsfólk aðra
hverja helgi, ekki yngri en 18 ára. Upplýs-
ingar í s. 567 2880.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn Glæsibæ og Húsgagna-
höllinni óskar eftir afgreiðslufólki. Vinnu-
tími 12-19 virka daga, auk helgarvinnu.
Uppl. í s. 897 5470. Einnig er hægt að
skila inn umsóknum á www.bakarameist-
arinn.is
Prikið Bankastræti 12
auglýsir eftir fólki í allar stöður. Áhuga-
samir hafið samband við Þórhildi í dag og
á morgun í síma 694 5553.
Laus störf til umsóknar!! Vantar nætur-
verði í vinnu mjög fljótlega, starfsvett-
vangur er í miðbæ Reykjavíkur og er ver-
ið að ráða í framtíðarstörf. Viðtöl verða
veitt fimmtud. 6. jan og föstud. 7. jan milli
10-12. Viðtalspantanir eru í s. 821 9795.
Vélstjóri óskast á 65 tonna dragnótabát,
gerður út frá Norðurlandi. Uppl. í s. 896
8800 & 892 5590.
Vantar mann vanan kúttun (slæingu).
Upplýsingar í síma 892 5522.
Óska eftir duglegu starfsfólki í hreingern-
ingar og önnur þrif. 100% starf er um að
ræða, er með sveigjanlegan vinnutíma.
Uppl. í s. 898 9930.
Baadermaður
Baadermaður með mikla reynslu óskar
eftir starfi. Vinsamlegast sendið upplýs-
ingar á kerlingakot@simnet.is
Þrítugur maður, vanur málningarvinnu
óskar eftir starfi. Uppl. í s. 691 8195.
35 ára fjölskyldumaður með meirapróf og
lyftarapróf óskar eftir góðu framtíðarstarfi.
Margt kemur til greina. Er hraustur og
samviskusamur og get byrjað fljótlega.
Uppl. í s. 893 9939.
Tvítugur maður að norðan (sveit) óskar
eftir vinnu í Rvk. eða nágrenni. Búsettur í
Kópavogi. Skoða allt. S. 843 0085.
Trésmíði. Trésmiðir óska eftir verkefnum.
Tilboð í stærri verk. Uppl. í s. 847 3200.
52ja ára gamall maður vill kynnast,
Asískri eða Rússnenskri konu með
framtíðarsamband í huga. Svör sendist
Fréttablaðinu merkt 172.
Einkamál
Atvinna óskast
Lausar stöður
Lausar stöður við afgreiðslu, neglur
og strata. Umsóknum skal skilað í
afgreiðslu Zidon sólar.
Zidan Sól, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. S 588 1710.
Ruby Tuesday
óskar eftir hressu og duglegu fólki
fæddu 1986 eða fyrr í vinnu á veit-
ingastað okkar í Skipholti. Um er að
ræða fulla vinnu og hlutastörf bæði
í sal og eldhúsi. Hentar vel fyrir
skólafólk.
Allar nánari uppl. hjá Ása í síma
660 1143.
Atvinna í boði
Stýrimann, vélavörð, matsvein og háseta
vantar á 150 tonna dragnótabát.
Upplýsingar í síma 894 4110.
Verkamaður óskast í lager
og samsetningarstarf,
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Mjög fjölbreytt starf í boði.
Upplýsingar sendist á netfangið, bmear@internet.is
Hirðing jólatrjáa.
Starfsmenn Gatnamálastofu munu annast
hirðingu jólatrjáa dagana 6. - 14. janúar.
Þeir borgarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru
vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóða-
mörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 14. janúar eru
íbúar beðnir um að snúa sér til gámastöðva Sorpu.
Þá eru íbúar sem fyrr hvattir til að hirða upp leifar af
skotheldum og blysum í nágrenni sínu.
Höldum borginni okkar hreinni!
Með nýárskveðju.
Gatnamálastofa.
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
Eyjabakki 3ja herb m/aukherb í kjallara
Nýstandsett 97,5 fm Verð 14,8 millj.
- Eldhús m/borðkrók nýjar innrétting
- Stór borðstofa og stofa m/úg á svalir.
- Hol og eldhúsgólf m/nýjum flísum
- Í kjallara er auka herbergi, stór geymsla
- Sameiginlegt þvottahús,hjólag, garður
m/tækjum
Kári Kort,
sölufulltrúi
S. 892-2506
Öldungadeild MH
Nýtt stokkakerfi
Færri ferðir - Meira val
Staðarinnritun og ráðgjöf:
fimmtudag og föstudag 6. - 7. jan kl. 15 - 19
laugardag 8. jan kl. 10 - 14
Símainnritun:
6. - 7. jan kl. 9 - 13
Einnig eru unnt að innrita sig á vefnum
www.mh.is
Tannsmiður óskast
Tannsmíðastofa í Reykjanesbæ óskar eftir tannsmið.
Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Pétur
í síma 861-5279 eða 421-5279.
ATVINNA
Starfsfólk í umönnun og ræstingu
Erum að leita að öflugum starfsmönnum til
starfa við umönnun, bæði heilsdags- og hluta-
störf í boði. Einnig vantar starfsmenn í ræstingu.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
530-6100 virka daga kl. 9:00 til 12:00.
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR