Fréttablaðið - 18.04.2005, Page 13

Fréttablaðið - 18.04.2005, Page 13
MÁNUDAGUR 18. apríl 2005 BORGARNES MOSFELLSBÆR AKUREYRI HÖFN SELFOSS EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK HAFNARFJÖRÐUR KÓPAVOGUR REYKJAVÍK LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! Sólbakka 8 310 Borgarnesi Miðási 23 700 Egilsstöðum Víkurbraut 4 780 Höfn Gagnheiði 13 800 Selfossi Njarðarnesi 1 603 Akureyri Skeifunni 3c 108 Reykjavík Viðarhöfða 6 110 Reykjavík Melabraut 24 220 Hafnarfirði Iðavöllum 8 230 Keflavík Flugumýri 16 270 Mosfellsbæ Smiðjuvegur 6 200 Kópavogi TÚLÍPANAR Á KAFI Í SNJÓ Fannfergi var í vestur- og miðhluta Sviss í gær og fengu blóm og menn að kenna á því. AP M YN D INGÓLFUR GUÐBRANDSSON 30 manns ætla með víðförlasta Íslendingnum í mánaðarferðalag í haust. Lúxusferð með Ingólfi: Uppselt Þau þrjátíu sæti sem voru í boði í mánaðarlanga hnattreisu með Ingólfi Guðbrandssyni í haust, seldust upp á kynningarfundi á fimmtudagskvöld. Þar kynnti Ingólfur ferðatilhögunina og féllu viðstaddir nánast í stafi við það eitt að heyra lýsingar af áfanga- stöðunum og sjá af þeim myndir. „Undirtektirnar voru einstak- ar,“ segir Ingólfur sjálfur sem er snortinn yfir viðtökunum. „Ferð- in er full en vegna áskorana mun ég reyna að bæta nokkrum sæt- um við.“ Og fólk setur það ekki fyrir sig að pakkinn kosti heilar 775 þús- und krónur á mann. „Inni í þessu er allur kostnaður, það er gist á glæsihótelum og reyndar eru nokkrir sem ætla að láta færa sig á dýrara farrými,“ segir Ingólfur. Það má svo kalla sérstakan bónus að einn dagur bætist inn í líf ferðalanganna. „Við ferðumst í austurátt og yfir daglínuna. 22. október erum við í Tókýó og fljúgum um kvöld- ið til Hawaii. Fyrsti dagurinn okk- ar þar er líka 22. október,“ segir Ingólfur sem hefur komið til 144 landa. - bþs FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.