Fréttablaðið - 18.04.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 18.04.2005, Blaðsíða 62
Ertu að leita að… 3-4ra herbergja íbúð í Garðabæ Á þremur stærstu fasteigna- vefjunum má finna eftirfarandi fjölda eigna samkvæmt þess- um leitarskilyrðum (fös. 1. apríl): Húsin í borginni Hverfisgatan er yfirleitt ekki nefnd sem dæmi um fallega götu í Reykjavík. En þegar að er gáð er þar þó talsvert af spennandi byggingum sem eiga sér langa og merka sögu. Hér er saga þriggja þeirra í stuttu máli. Þjóðleikhúsið Hverfisgötu 19 Guðjón Samúelsson hannaði byggingu Þjóðleikhússins árið 1923 en hann var húsasmíðameistari ríkisins á þeim tíma. Hann skírskotaði til íslenskrar náttúru í hönnun sinni og var fyrirmyndin kletta- borg huldufólks. Húsið er mishátt og minnir svo sannarlega á klettaborg, steingrátt að lit. Uppsteypu hússins lauk 1932 og skömmu síðar var það steinað með hrafntinnu og kvarsi en svo tók við tólf ára hlé á framkvæmd- um. Guðjón hannaði einnig allt innan- dyra og notaðist þá við sama álfaborg- arþemað þótt allt yfirbragð væri léttara. Alþýðuhúsið Hverfisgötu 10 Þórir Baldvinsson teiknaði Alþýðuhúsið fyrir Alþýðusambandið árið 1936 en þetta er næstelsta stórhýsið sem hann- að er í anda funkisstefnunnar hér á landi. Húsið er samsett úr þremur mis- stórum rétthyrningum en sá hæsti gengur þvert á hina tvo og myndar eins konar turn á götuhorninu. Þórir sá fyrir sér auglýsingaskilti á turninum, eins og algengt er í Bandaríkjunum. Í húsinu hafa verið skrifstofur, prentsmiðja og veitingastaðir og nú síðast Hótel 101. Þjóðmenningarhúsið Hverfisgötu 15 Jóhannes Magdahl-Nielsen húsameist- ari í Danmörku hannaði húsið fyrir íslensk stjórnvöld og var það byggt á árunum 1906 til 1909. Byggingin mark- ar tímamót í íslenskri byggingarsögu þar sem hún er síðasta stórbyggingin á Íslandi sem Danir hönnuðu og höfðu eftirlit með. Húsið var byggt á fyrstu árum heimastjórnarinnar fyrir tilstilli Hannesar Hafstein ráðherra og var því upphaflega ætlað að hýsa landsbóka- og landsskjalasafn. Útveggir hússins voru hlaðnir úr grágrýti að utanverðu en steypusteini að innan. Önnur ný- mæli í húsinu voru steinsteypt gólf og stigar. Danski arkitektinn Frederik Klör- boe teiknaði innréttingar og húsgögn. Heimildir: Leiðsögn um íslenska bygg- ingarlist, 2000. Arkitektafélag Íslands. SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis Ætlar þú að láta verðmeta fasteignina þína á næstunni? 18% Nei Já SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Ætlar þú að kaupa garðþjónustu í sumar? SELDAR EIGNIR Á AKUREYRI* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild: Fasteignamat ríkisisins. 4.3.-10.3. TÍMABIL 0 5 10 15 20 24 11.3.-17.3. 14 18.3.-24.3. 12 25.3.-31.3. 11 18. 2.-24.2 18 28 25.2.-3.3. 30 25 FJÖLDI 82% Vísir 43 29 12 mbl.is habil.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.