Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1922, Blaðsíða 2
c Káppreiðar. Bærina var á öðrmn enda í gær — þeim sem ssýr að Elllða ánum. Heitamannafélsgid „Fákur" (þv( heitir það ekki bara „Hestamanna iélsgið* f) hélt fyrstu kspprelðarn- ar í gær, á velii þeim, sem það hefir fengið við Elliðaár bjá bæj arstjórninni. Höfðu bilferðir verið auglýstar frá Lækjartorgi og Vita torgi, en reyndust gersamlega óuógar. Bættu vöruflutningsbílar með þverbekkjum þó drjúgan úr vandræðunum, og er vel farið að síðan vetkalýðsféiögin fóru skemti förina er alment farið að nota vörubifreiðar til mannflutninga á sunnudögum. Það er vei farið, af því að ómöguiegt er að við get- um eignast avo margar fólksflutn iagabifreiðar, að þær geti annað nándar nærri öllum fólksflutn- ' ingum á sunnudögum, ef menn fara aiment að fara úr bænum á þeim dögum, sem betur færi, að gert væri. En þ&ð þarf að vera eftirlit með þv( að umbúnaður bekkjanna sé traustur, og til þess að koma dáiitlu lagi á fólksflutn inga úr bænum á sunnudögum, ættu allar vörubifreiðar að hafa afgreiðsiu á sama stað. Þær ættu svo aðaUega að annaat fiutning- ana styttri leiðirnar, sem farið er, til dszmia inn að ám, og upp að Baldurshaga, en fólksflutningabif- reiðar að fara það sem Seagra er. Én aftur til kappreiðanna. — Þó bílarnir reyndust ónógir, voru það sjáifsagt 4 til 5 þúsund manns, sem voru saenan komnir inni við ár í gær, því fjöidinn aliur kom þangað gúngandi. Kappreiðunnm var (ýmsu ábóta- vant eins og eðliiegt er. Fólkið stóð t d. alveg að enda skeið valiarins, sem var afleitk. Reið menuirnir voru ekkert auðkendir, en þyrítu að vera það með litum; prentuð skrá yfir keppendur þyrfti að vera og margt fieira sem bæta má úr siðar. Verst var þó rykið, og mundu menn hafa skemt sér ágætlega ef það hefði ekki verið jafnóþolandi. Þó munu menn yf- irleitt hafa skemt sér vel, þrátt fyrir þáð, og mun ekki langt frá þvf að það sé rétt, sem einn gam- ail maður sagði, að nú hefði kcatt apyrnuæðið breyzt f kappreiða- AL (>f Ð08L&ÐIB Uppreisnarandi. Hinn gamlaði vsni og guiikáifsiiss veidi grýtir feitm srcauða án vægðar ( hel, þó helzt þann, sem gseddur er andlegum eidi, upprætir hræsni og iyganna véi, sem þræidóminn hatar og hálfvelgju sparkar; á honum æ níðast þeir, auðvaldsins þjarkar. En bráðum skal glottið af gtönum þér hverfa, af gömluðum óíöpunn rótstudda liði Niðjarnir skulu þá skuldirnar erfa; skæð verður hefnd, þvj þið veittuð ei grið. Nú brýzt um ( hlekkjum und þrældómsins þunga hin-þrautseiga vonin og lífsfjörið unga. Ambáít. æði. Káppreiðaæði er mún bttra en knattspyrnuæði, þó ekki væri að öðru en þvf, að þtð verður til þess að draga mecn út úr bænum á sunnudögum, út f nátt úruna, en knattspyrnuæðið (kaílað soppleikur á S&uðárkrók, sbr Morgunbiaðifi) heidur þeim sem af því þjást kynum ( bænum. Niðurstafia kappreiðanna vatð sem hér segir: Fyrstu verðiaun á stökki fekk hestur er Ingi Halidórsson bakari á, önnur verðlaun hestur ofan úr Borgarfirði, frá Hvftárósi, og þriðju verðlaun grár hestur, eign ÓJats Magnússonar íjósmyadara. Fyrir skeið v«ru engin verðlaun veitt, sókum þeus, að enginn skeið hesturinn náði nægum hraða. Xm iigln sf „Bolsivíka grimd". ! skeyti sem kom á iaugardaginn segir, að 11 menn úr æðri prestastétt Rússiands, sem voru f samsærinu gegn þvf, að kirkjusilfrið væri notað til þess að kaupa korn fyrir handa fólkinu, sem var að deyja úr hungri f haiiæris héruðunum, hsfi verið dæmdir til dauða, og að 53 aðrir af samsærismönnunum hafi verið dæmdir til fangelsis vistar. — í sama skeyti er sagt, að grafhveifingar þær ( Petrograd sem steinkistur keisaranna standa f hafi sömuleiðis verið brotnar upp til þess að leggja iöghaid á dýrgripi þá er þar liggja til einskis gagns. Morgunbiaðið flytur fregn- ina með fyrirsögninni „GrimdL sovjetstjóraarinnar* og kallarmeS’ vanalegri skynsemi keisaragrafirnar „hermannagrafirl* Inga Lárusdóttir sagði á fund- inum f Laugarneii, að karlmenn- irnir hefðu hriut heiminum f þaS> ástand, sem hann er kominn í. Þá datt manni, sem á fundinun var, þeasi ferskeytla ( hug: Iaga gieymdi Evu sök ér Adam ginti forðum; við fjand.nn hafði fljóðið mök; hún fór að höggorms orðum. Kosningarnar hafa verið held- ur illa sóttar viðast hvar eftir þvf, sem frézt hefir. Skást hefir þátt- takan verið í kaupstöðunum, upp Og ofan um 50%. Hér ( Reykja* vík hafa kosið um 3000 af utn 5500, f Hafnarfirði um 280 af um 600, _ á ísafirði um 330 af 570. í sveitunum er tiitalan miklu minni, í ölfusinu kusu 35 af 150, f Ög urhreppi 30 o s. frv. FéiIéttingar.Ljótar sögur ganga af meðferð fslenzkra kaupsýslu- manna hér á ferðamönaunum með* skemtiferðarskipinu enska „Oster- ly“, er hingað kom á fimtudaginn. Fyrir móttöku þeirra. stóðu Helgi kaupmaður Zoéga og „Nafnlausa féiagið.* Er ssgt meðal annars,. að ferðamönnunum hafi verið selt farið tii Þingvalla á 12 doliara eða um 70 krónur fyrir mann og aiteítir þessu. Er þetta svfvirðileg íéflett- ing og til skammar fyrir þjóðina, ef satt er, og er frá því sagt hér til þess, að hlutaðeigendur geti leiðrétt, ef umtalið er orðum aukið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.