Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 3
%l,t»YÐOBLAÐIÐ 3 Þórg-nýr. „Lífið aít et- bióðrás og iogandi und, sem læknast ekki fyr en á ^ldurtila stund*. Kr Jbnsson. Þetta er aðsvífandi sáraauka- bergmál þairra sem lifa f skugga- rlki eymdar og volæðss, og deyja án þeas að þekfeja ljósgeislans sterku ylgeisla, án þess að skilja sína eigia tilveru Þetta er bergmál sorgarinaar, hinnar miklu hræðiiegu sorgar sem samfara er hulitishjálmi vaaþekk ingar, huegurs og klæðieysis Þetta er bergmái þeirra óend anlega tilfeiia sarsauka og kvalar, sem kapiatalisminn akapar heici inurn, Það er bergmái háværrar flóð byigju örvæntingar og tára, íú- innar þjóðfélagsbyggingar, Það er bergmál hins blómikrýdda lifsvaka, sem þíóaðist í geislaskyai „Edeagarðar* kirkjaíeðra vorra, og breiddi sfna gljákiæddu dauða skugga út yfir tíma og rúm, kyn- slóð fram af kynsióð; þrýitu ssm an viðsýai og félagsfrelsi, eitruðu loftið uHihverfis, og gerðu hinta starfandi kraft að ánauðugum þræl- «m samtíðar sinnar. Dsgrenning 20. aldarinnar, leið aríjói efdrkomaadi kyasióða, er að vakcta Hl* meðvltuadar uta af brjóta af sér okurfjötra auðvalds ins, sem um þússndir ita hafa legið eins og martröð á framþró un snannkyasins. Átmbdur. Spakmzli. Náttúran íer ekki f íssnngrdía- aráiit. Húa hefir gefið öreiganuna jafngóð skilyrði til pœgilegs iífs og þeim ífka. eæ auðvaidið akerðir þau svo, að ekki vesðuranaað eftir heidur en líý — í ánauð —. Þetta ssígðj Frk. Arason við ritstjóra þessa bíaðs í gær. Næturlæknir f nótt (14 júli) Stefán Jónsson Stírimannastíg 6. Símar: 54 og 233 Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og tengdasonur, Eirikur Valtýsson andaöi&t á Farsóttarhúsinu þ. II. þ. m. Kristin Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Jón Einarsson. Simskeyti. (Eiakaskeyti til Alþbl.) Akureyri 14 júií. Hásetaféiag stof^að f gærkveidi; rúmir 100 stofaendur. Verið að útbúa skipia á síldveiðar. Stapp um kjörin, Sfld aflast f rebnet. í» iagisa i| fiffe Fólb, sem fer norður f gfidar- vinnu, getur íecgið blaðið sesst, en verður þá að tilkynna það á afgr. Mb. Svannr fer til Breiðafjarð ar á iaugardag. Es. Botnía fer héðan á sunnu- dagian til útiaada. ísfiskssala. Nýlega seldi Aprfl afli síhsj í Eagiandi fyrir 1180 steriingspisad. Áður hafði Maí seit fyrir 425 ateriingspund og er nú iagður s.f stað heSm, Es. Onllfoss er væntanlegur hingað á sunnudaginn. Morgnnblaðlnn f gær Rárnar afskapÍKga mikið hversu rækilega hefir vsrið flett ofan af þvf í Ai þýðublaðinu undanfarná daga, En vöruin hjá því er ekki annað en álsppalegt jórtur mn mánaðardaga og töiub'öð. Kvæðlð „Tvískiftingur* f blað- inu í dag, er kveðið til Þorsteins Gíslssonar, þegar hann varð ritstj. Morgusblaðsins, Dagsbrúnarfnndnrinn f gær kvöid war fjölmennur. Voru þar mjög íjörugsr umræður um breyt ingu á fána lélagsins, ogvarsam- þykt að skipa nefnd maaaa til þess að gera uppástungur um gerð $ylimgiss í Rússlauði, ágæt aiþýðubók. Odýrasta bókin sem ksmkl befír út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. — Fæst hjá bóksölum. ‘®ky»*v hafragrautur, skyrhræringur, mjólk, fæst allaa dagiitn f iltla kaffihúainu LaugfcV 6 Engir drykkjupeniegarj Nýkomið: Piötur, stórt úrvil. Harmo- niknplötur. Sið.ustu aýung- ar af Orkester-plðtum. — — Grammofónar, ódýrir. Állir varai'sluttr. — Masm horpur, góðar og óáýtar. Hljöðfærahús Rvlkur, Gítarar era komnir aftur f Hljóðfærahús Beykjavíknr, Laugaveg 18. HjÖ?h.OStUff til söiu, afar- ódý/t. Afgr. vísar á. . ’ fánass Fuadurimí stóð tll ki. n og utðu þó ekki isktn fyrir öll máiin seœ vo u á dagskrL íþróttamót fealda U. M. F. „Afturelding* og „Drengur* £ Kollafjarðisreyfum á suanudaginn kemur. Má búast við, að reiargt fólk fari héðan úr bænum þangað upp eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.