Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ að bað fæst altaf eitthvað upp i kaup hásetanna. Þegar að tíkið væri búið að taka að sér rekstnr togaranna, mundi ágóðanum, sem fengist á góðu árunum, vera varið tll þess, að faera uppi sfænara árin; en ekki sóáð út f vitlausar spekulationir, eins og útgerðarmenn gera nú, Verkalýðunnn hér í Reykjavík hefir ekki mikið gagn af því, þó einstakir útgerðarmenn kaupi ár og stöðuvötn hingað og þangað um landið, séu að láta byggja sér- þar sumarbúitaði eða leggja vegi til þess að aka bifreiðum sfnum eitir Alþýðan kreíst þess, að þeir sem vinna verði litnir fá arðinn af vlnnunni, en ekki skamtað úr hnefa af nánasarlegura maurapúk- nffl Útgerðarmenn eru búnir að sýna það, að þeir eru ekki færir um að stjórna öðrum stærsta atvinnu- vegi landsins sjávarútveginum og þá er því ekki uta asmað að tala en að rfkið taki framleiðsluna í sínar hendur. Auðvaidíð segir, að ríkið eigi að reka það, sem þeir ráða ekk ert við, eða þó þeir segi það ekkí méð berum orðum, þá er ómögu Iegt að skiijá það á annan veg. Auðvaldið vildi að rfkið tæki að sér verzltmina á strfðsátunura, þeg- ar þeir gátu ala ekki tekið hana, Það vill að ríkið hafi póstmálm á sínum höndum af því að þau eru.svo erfið hér og lftið á þeim að græða. Það hefir ekki viljað, að rfkið tæki að sér útgerðina vegaa þess, að það er dálftið upp úr henni að hafa. Með öðrum orðam, auðraidíð viil sjáíít fleyta rjómann af írara- leiðalunni I stað þess, að láta þá raunverulegu framlelðeadur, verka- mennina, hafa arðinn. En verka- lýðurinn á Islandi mun áður en langt um iiður taka í taumana og heimta af þinginu, að það Iáti ríkið reka togaraflotanu íslenzka; það kemur fyr en varir. Hörður. ,!s& Skeintifðr stákunnar tJnnur til Þingvalla tókst hið bezta. í íör- inni tóku þátt milli 70 og 8© raanns og skemti það sér hið bezta, i Ási, er haldin var á sunnudaginn fór vel íratn, enda veðrið indælt, blfða logn allan dagian, Staðurinn hinn ákjósanlegasti, ekkert ryk, og fólkið gat setið og legið í grasinu, — Var auðséð sð g&mla fóikið skemti sér vei og mega bæjarbúar «era Samveijanum þakklatir fyrir kö koma þsssu í framkvæmd, Ea fleiri skemtu sér þárna en gamalmenni. Aragrúi af krökkum var þar að veitast f grasinu, og leið þeim sýnilega vel. Og mér fanst það ekki spilla skemtuninni, — Þvert á móti. Var margt tii skemtunar, meðal annars: leikið á horn, upplestur, gamanvisur, ræður, söngur o, fl. Auk þess voru þar veitingar ágæt ar handa boðsgestum, kaffi og kökur, alt ókeypis. Eru slfk mót sem þessi vel til þess fsllia að láta þetta gamlá fólk hittast, því flest af þvf þekkir hvott annað, og hefir gaman af — þó ekki sé nema einu sinni á ári — að rabba saman. » »Þetta er eitthvað af þvf allra bezta sem eg hef séðc, sagði aldr aður raaður sem þarna vsr við- staddur; shugsunin er svo fögur, að gleðja þá. sem Iftinn eða eng- an kost eiga á að skemta sérc Þetta er rétt. En við gleymum oft gamalmennúnnm. Við skemt um börnunum, en þeir óldruðu þurfa Iíka*"að íyfita sér upp við Og VÍð. _, ."* "".„IT,i: H-.' %? Auglýsing'. Ráðherrarnir eru venjulega til viðtals í stjórnarráðinu milii kh 11/2 og 3 daglega. Tarzan endaði nokkuð snubbótt þótti mörgum, og ' var von. Braðúm byrjar ný saga um Tarzan hér í blaiinu. Hvað skeðar þá? Lætur Tarzan Claytoa halda eignunum og lá- varðstitlinum ? Giftist Jane Porter Clayton, af því húss í ógáti lofaði því, þó hún viti að hún elski Tarzaní Lætur Canler Jane í friði eftir þetta, eins og hann lofaði Tarz- an þegar Tarzan ætlaði að hengja hann í greip sinni? Fer Tarzsn aftur til dýranna í skóginum? Já, við sjáum nú tii. Sagan byrjar bráðum. \ Hjðnaefni. Mánudaginn 10 þ„ m. obinbetuðu trúlofun sina ung* frú GuðbJörgÚlfarsdóttir frá Fijóts- dal f FlJótshlíð og Kjartann S. Norðdahl á Úifarsfelll í Moífelli- sveit. Es. GnUfoss fer til Vestfj'arða í kt'öld. Es. Lagarfoss var á Húsavfk í morgun. Éa væntaniegur hingað) 23. jalf. f kvðld kl. 8«/a keppa á Iþrótta" vellinum Civil Cervice og Knatt« spyrnufélags Reykjavikur. fú Samnorktt. (Frá danska sendiherranum. Khöfn, 17. júll. AtTinnnleysÍsstyrknrinii; í Ðanmðrkn. Kragh innríkisráðherra hefir gefiffi út tilkynningu um það, að auka- atvinnuleysisstyrkur til 37 verka| mannafél, falii burt, en að 29 félög fái, enn þessa hjáip. í verkamannal félögunum^ sem styrkinn missa ek tala atvinnulausa 5% en í þeim^ sem halda styrknum 23%, Af því að Jafnaðarmenn hsfe óskað eftir að spyrjast fyrir hjá innamíkisráðherrunum um þessa^ ráðstöfun hans verður þjóðþiagiS kallað saman þann 18, júlf (f dag>^ Petta og hitt> Slæmur grikknr. Fyrir eitthvað hér um bil tveios átum kendi stúlka ein f Ðanmörku« að nafni Konráðdfna, rakara nokkrc um barn, sem ekki er i frásöguc færandi. Rakari þessi, sem var gleymina á kuaaingsskap sina vii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.