Fréttablaðið - 09.08.2005, Síða 42
LESTU
OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA
Á MYNDINA!
ALLIR SEM KAUPA MIÐA Á
MYNDINA 10.-15. ÁGÚST FÁ
FRÍA MÁNAÐARÁSKRIFT Á TÓNLIST.IS!
XY FÉLAGAR
FÁ MIÐANN
Á AÐEINS 600 KR!
FORSALA Í FULLUM GANGI Á
EINA STÆRSTU MYND ÁRSINS!
FRUMSÝND UM LAND ALLT
Á MORGUN!
TONLIST.IS
BÚIÐ YKKUR UNDIR
OFURHETJURNAR Í EINNI
STÆRSTU MYND ÁRSINS!
10. ÁGÚST!
9. HVER VINNUR & VINNINGAR ERU:
BÍÓMIÐAR • DVD MYNDIR • ÚR • LJÓSAPENNI
LJÓSAKVEIKJARI • FLÍSPEYSA • COCA COLA
VILTVU MIÐA FYRIR 2?
SENDU SMS SKEYTIÐ
BTC FFF Á NÚMERIÐ 1900
OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ.
Vi
nn
in
ga
r v
er
ða
a
fh
en
d
ir
hj
á
BT
S
m
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
1
49
k
r/
sk
ey
ti
ð.
TONLIST.IS
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
5/7, 11/7, 12/7, 13/7 kl. 14-18 6/7, 7/7, 8/7, 14/7, 15/7, 17/7, 22/7, 28/7 kl. 14-20
10/7, 17/7 kl. 12-18 LOKAÐ 18/7 - 21/7, 23/7-27/7, 29/7-11/8
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinu
Lau 13/8 kl 14, Su 14/8 kl 14, Lau 20/8 kl 14, Su 21/8 kl 14
Söngvarinn Brian Harvey, sem
er þekktastur fyrir að vera með-
limur í strákabandinu East 17,
lenti í hörmulegu bílslysi í maí
og hefur enn ekki náð sér. Brian
hlaut alvarleg innvortis meiðsl
og mörg beinbrot þegar hann
þeyttist út úr bílnum í slysinu og
lenti undir honum. Hann var í
dái í nokkrar vikur. „Ég var ný-
búinn að borða fullt af kartöflu-
flögum þegar mér varð óglatt.
Ég opnaði hurðina á bílnum til
að æla, en í stað þess að ýta á
bremsuna steig ég á bensíngjöf-
ina og bíllinn þeyttist áfram. Ég
hlýt að hafa lent á fjórum eða
fimm kyrrstæðum bílum,“ sagði
Brian á dögunum en hann situr
heima við með járngrind um sig
til að halda brotinni mjaðma-
grindinni í skefjum. Brian hefur
reynt að svipta sig lífi tvisvar
fyrir slysið en hann segir að
þetta hafi ekki verið sjálfsmorð-
stilraun. Læknar segja að hugs-
anlegt sé að hann nái sér að
fullu, en söngvarinn vonast til
þess að geta gengið um jólin. ■
Brian úr East 17 hlakkar
til a› ganga á n‡
BRIAN HARVEY
Frægðarstjarna Brians hefur ekki risið hátt
síðustu misseri en hann hefur verið þung-
lyndur um skeið.
Reggísveitin Hjálmar ætlar að
hefja upptökur á næstu plötu
sinni í félagsheimilinu á Flúðum
í næstu viku. „Við fórum og
skoðuðum aðstæður þarna og
það gekk allt upp. Þannig að við
ætlum að pakka niður öllu stúd-
íóinu og vera þar yfir vikuna,“
segir Kiddi úr Hjálmum. „Við
ætlum síðan að enda með því að
vera góðir við þá sem verða
þarna í kringum okkur og spila á
Útlaganum, sem er um það bil
200 manna staður.“
Platan er væntanleg fyrir
jólin en fyrsta plata Hjálma,
Hljóðlega af stað, sem kom út
síðasta sumar hefur notið mik-
illa vinsælda hér á landi.
Hjálmar, sem hituðu upp fyrir
rapparann Snoop Dogg á dögun-
um, hita upp fyrir upptökulot-
una á Flúðum með tónleikum á
Nasa næsta laugardagskvöld.
Því næst spilar sveitin á hafnar-
bakkanum á Menningarnótt þar
sem sérstakir gestir frá Svíþjóð
stíga með þeim á stokk. ■
Hjálmar taka upp á Flúðum
HJÁLMAR
Reggísveitin Hjálmar spilar á Nasa næsta
laugardagskvöld.