Fréttablaðið - 01.09.2005, Síða 32

Fréttablaðið - 01.09.2005, Síða 32
Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Opið mán-fös 11-18 laugardaga 11-15 Vertu þú sjálf – vertu Bella donna Erum að taka upp nýjar vörur Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Mikið úrval af barnahúfum Dömufatnaður úr ull & silki Opið: 12-18 Sími: 554-2718 Skólagerði 5 Kópavogur SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Kínaskór! EITT PAR KR. 1290- TVÖ PÖR KR. 2000- Litir: rauðir, bleikir, túrkis, orange, grænir, svartir og hvítir. Einnig mikið úrval af skóm með kínamunstri Ný sending af blóma- skóm kr. 990- Barna- og dömustærðir Tilboð 4 1. september 2005 FIMMTUDAGUR Haust og vetrarvörurnar komnar ...fyrir fræknar konur Full búð af glæsilegum haustfatnaði Frábær verð Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Brúðarkjólar 50% afsláttur Bankastræti 11 ÚTSALA Brúðarkjólar, spariföt og skór RÝMINGAR- SALA Verslunin hættir Úr barnafötum í brú›arkjóla Jóna Björg er á leið til Þýskalands með nýju dömulínuna sína. Jóna Björg Jónsdóttir hjá JBJ saumagallerý er búin að söðla um úr barnafötunum yfir í nýja dömulínu. Hún hef- ur setið sveitt í sumar við framleiðslu á nýju fatalínunni sem hefur verið valin til sýn- ingar á Íslandskynningu í Þýskalandi. Jóna Björg hefur framleitt barna- föt í næstum því tuttugu ár. Hún hefur núna ákveðið að breyta til og frumsýnir nýja dömulínu formlega þessa dagana. Línan hefur fengið nafnið JBJ design og má þar finna ýmislegt, allt frá höttum í strigatöskur. „Það eru líka ermar sem eru mjög flottar og öðruvísi, toppar, pils, kjólar og meira að segja brúðarkjólar,“ bætir hún við. „Ég er búin að vinna baki brotnu í allt sumar með dóttur minni í að þróa þessa línu. Við erum líka núna búnar að fram- leiða alveg fullt því ég þorði ekki að fara að koma fram með línuna fyrr en ég ætti eitthvað á lager því þar eru allir svo æstir í þetta,“ segir hún. Dóttir Jónu heitir Guð- rún Ragna Yngvadóttir og er ekki bara mikilvæg í framleiðslunni heldur er hún fyrirsæta nýju lín- unnar. „Það má eiginlega segja að hver flík sé módelflík því við mót- um þær allar sjálfar.“ Hróður JBJ design fer víða og hefur Jónu Björg verið boðið að taka þátt í stórri sýningu í nóvem- ber sem tengist Íslandskynningu í Þýskalandi. „Þetta er sýning sem er eingöngu á vegum Þjóð- verja og verður í Köln í nóvem- ber. Þeir verða með bókmenntir, kvikmyndir og hönnun, og það eru nokkrir hönnuðir sem verða þarna,“ segir Jóna Björg sem var að vonum hissa þegar henni var boðið að vera einn fulltrúi ís- lenskrar hönnunar á svona stórri sýningu. „Þannig var að sýningar- stjórinn hafði verslað hjá mér fyrir ári síðan í búðinni nokkur dress á son sinn. Hann var svo hrifinn af þessu að hann hafði samband við mig,“ segir hún og bætir við: „Þetta er bara mjög mikill heiður fyrir mig að vera valin í þetta.“ Nýja dömulínan frá JBJ design. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR PA H R U N D
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.