Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2005, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 01.09.2005, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 1. september 2005 www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 Jólamarkaður verður haldinn fyrir utan Kringluna í desember. Markmiðið er að skapa skemmtilega jólastemmningu utanhúss þar sem ætlunin er að bjóða upp á handiðnað og fleira sem tengist jólahaldinu. Þeir sem hafa áhuga á að selja vörur sínar á markaðnum geta sótt um aðstöðu í litlum húsum fyrir 20. september. Húsin verða á Kringlutorginu og eru af tveimur stærðum, Nánari upplýsingar gefur Hólmfríður Petersen, þjónustustjóri Kringlunnar, í netfanginu hbp@kringlan.is Vinsamlegast takið fram hvaða vörur þið hafið áhuga á að koma á framfæri. Kringlan – jólamarkaður! 3x2,4 m og 4x2,4 m. Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur Hringið og biðjið um mynda- og verðlista „Ég er mjög hrifin af stólum, og fyrir mér eru þeir dálítið eins og skúlptúrar,“ segir Nadia. Hún hef- ur dvalið mikið erlendis um æv- ina og því safnað að sér skemmti- legum stólum og munum. „Það er einn stóll sem ég held mjög mikið upp á en það er kínverskur ópíum- stóll sem ég fann í London. Hann er mjög lár og það eru í honum hólf undir setunni þar sem karl- arnir hafa geymt góssið,“ segir Nadia. Stólinn segist hún bara nota upp á punt en stundum taki stelpurnar hennar sig til og hoppi aðeins á honum. „Sjálf sit ég ekki svo mikið á stólum, sit mest á gólfinu satt að segja, enda vön því sem dansari,“ segir Nadia og hlær. „Aðrir stólar hérna á heimil- inu sem eru í uppáhaldi, eru Barcelona-leðurstólar og annar lítill stóll frá Túrkmenistan, en ég svo marga svona skrítna hluti,“ segir Nadia hlæjandi. Hún leggur metnað í að kaupa vandaða og góða hluti inn á heimilið og segist í rauninni halda upp á svo margt. „Kúlumálverk eftir Línu Rut er í miklu uppáhaldi hjá mér, en ég er mjög ánægð með það,“ segir Nadia. Um síðustu helgi var opnunar- hátíð danshátíðar sem hefst af fullri alvöru í dag, þannig að Nadia er ekki mikið heima við um þessar mundir. „Ég dansa í mínu eigin verki, sem ég samdi ásamt Fred Gehrig, sem dansar einnig í verkinu,“ segir Nadia og er mjög spennt yfir hátíðinni. „Mikið er af skemmtilegum verkum, bæði inn- lendum og erlendum, auk þess sem sýndar verða dansstuttmynd- ir í Regnboganum,“ segir Nadia. Að danshátíðinni lokinni söðlar Nadia aðeins um þar sem hún verður ein af þátttastjórnendum Innlits/Útlits á Skjá einum. „Við verðum þrjú, Þórunn Högnadóttir sem er ritstjórinn, Arnar Gauti og ég, en við skiptum þessu nokkuð jafnt á milli okkar,“ segir Nadia og viðurkennir að hún hlakki til þess að takast á við ný verkefni á skjánum, ásamt öllu því sem hún sinnir í lífi og listum. kristineva@frettabladid.is Nadia Banine keypti þennan sérkennilega ópíumstól í London. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Á miki› af skrítnum munum Í mörgu er að snúast hjá Nadiu Banine þessa dagana en hún tók sér stund milli stríða og sagði okkur aðeins frá hrifningu sinni á stólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.