Fréttablaðið - 01.09.2005, Side 45

Fréttablaðið - 01.09.2005, Side 45
Vatn er allra meina bót. Hvort sem þú villt léttast eða ná úr þér leiðinlegri pest – stórt glas af vatni nokkrum sinnum á dag er næstum því allra meina bót.[ ] RopeYoga ROPE YOGA Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð Skráning er hafin í síma 555-3536 ropeyoga@internet.is • www.ropeyoga.net stöðin Bæjarhrauni 22 BYRJENDANÁMSKEIÐ AÐEINS 8 MANNS Í HVERJUM HÓPI margir tímar í boði, kennari ÓSK Tímar þriðjud. og fimmtud. kl. 10.15 – 11.30 Lótus Jógasetur Borgartúni 20 4. hæð Tímar þriðjud. og fimmtud. kl. 16.00 – 17.15 og kl. 17.25 – 18.40 Mecca Spa Nýbýlavegi 24 Kópavogi Með fullkominni jógaöndun dýpkar svefninn sem leiðir til bættrar heilsu. Upplýsingar í síma 821 7482, netfang: yogamedmaggy@simnet.is Heimasíða: lotusjogasetur.is Rólegir og mjúkir tímar - hentar vel einstaklingum með vefjagigt og síþreytu. BYRJAR 13. SEPTEMBER Engin inntökuskilyrði eru hjá Görpunum. Sundgarparnir stinga sér ELDRI SUNDÁHUGAMENN HALDA SÉR Í FORMI Í VESTURBÆJARLAUGINNI. Sunddeild KR stendur fyrir æfingum tvisvar í viku fyrir fólk á miðjum aldri sem vill halda sér í sundformi. Hópur- inn kallast Garparnir og í honum eru um tuttugu einstaklingar á aldrinum 25 til 50 ára sem hafa áhuga á að synda sér til gagns og gamans. Ekki er skilyrði að hafa verið afreksmaður einhvern tímann heldur eru þetta æfingar sem henta öllum. Æft er á mánudags- og miðvikudags- kvöldum og er æfingagjaldið 1.700 krónur á mánuði, auk laugagjalds. Frekari upplýsingar má finna á vef sunddeildar KR. Clinton er sólginn í skyndibita. Clinton berst gegn offitu Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hef- ur skorið upp herör gegn offituvandamáli banda- rískra barna og unglinga. Bill Clinton hefur löngum ver- ið þekktur fyrir dálæti sitt á skyndibita. Í nýlegu viðtali við CNN viðurkenndi hann að óhollt mataræði frá unga aldri hefði án efa leitt til hjartaveik- inda hans en Clinton gekkst undir fjórfalda hjáveituaðgerð í september á síðasta ári. Sú aðgerð opnaði augu Clintons og hann ákvað að leggja sitt af mörkum í baráttunni við offitu barna í Bandaríkjunum. Clinton var feitur krakki og þess vegna segist hann vita vel hvaða áhrif slæmt mataræði getur haft á börn. Í samstarfi við ýmis bandarísk heilsu- verndarsamtök vonast hann nú til þess að geta gert gagn en markmiðið er að reyna að stöðva þessa ógnvænlegu offituþróun fyrir árið 2010. Bandarískir sérfræðingar hafa reiknað út að offituvand- inn einn og sér hafi aukið heil- brigðiskostnað um 25 prósent á síðustu fimmtán árum. Með því að fræða ungu kynslóðina betur um rétt mataræði og heilbrigða lífshætti vonast menn til þess að upp vaxi heil- brigð kynslóð, laus við alla þá sjúkdóma sem fylgja offitu. Hætta á sólbrunum er ekki eina ástæðan fyrir því að krabbamein er algengara hjá rauðhærðum en öðrum. Lengi hefur verið vitað að rauð- hært fólk er í miklum áhættuhóp með að fá húðkrabbamein. Ástæða þessa hefur löngum verið talin sú að rauðhausar eru líkleg- ir til þess að vera með ljósa húð og húðkrabbameinið stafi af sól- brunum. Nú virðist þó vera sem svo að sólbruninn sé ekki eina ástæðan fyrir sólbrunanum. Fyrstu niðurstöður vísinda- manna í Duke-háskólanum í Bandaríkjunum benda nú til að krabbameinsvaldurinn sé í raun galli í melaníni rauðhærðs fólks, en það eru frumur sem meðal annars framleiða litarefni í hár- inu. Eftir að hafa safnað rauðu hári af nemendum Duke-háskól- ans og baðað það í útfjólubláu ljósi komust rannsóknarmenn að því að phoemelanin, sem er litar- efni rauðhærða fólksins, er við- kvæmara fyrir því að sólin skemmi DNA-samsetningu þess. Þess vegna þurfa geislarnir ekk- ert endilega að framkalla bruna til að vera skaðlegir. Sólbruni ekki sökudólgurinn Rauðhærðir eru með galla í melaníni sem veldur krabbameini. Alltaf á Föstudögum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.