Fréttablaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 50
31MÁNUDAGUR 17. október 2005 BREKKUSTÍGUR 12 - 260 REYKJANESB. Mjög gott 271m2 5 herb. einbýlishús. Efri hæðin er 204 m2 ásamt innbyggðum bílskúr, á neðri hæð er 70m2 stúdío íbúð með sér inngangi. Eftir er að steypa gólfplötuna, en að öðru leyti er hún tilbúin undir tré- verk. . Húsið er vel viðhaldið, nýlegir ofnar og raf- magn yfirfarið, nýir skápar, gólfefni að hluta ofl., verið er að skipta um þakjárn. Lóð er snyrtilega frágengin. Húsið er vel staðsett í nálægð við grunnskóla og sundmiðstöð. Uppl. á skrifstofu. EFSTALEITI - 230 REYKJANESBÆR Glæsilegt 135,6m2 parhús með innb. bílskúr. Sér- smíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur, rauðeik og terrazzo á gólfum. Tæki í eldhúsi fylgja. Vinsælt hverfi á ró- legum stað. Uppl. á skrifstofu HÁTEIGUR 2 - 230 REYKJANESBÆR 120m2 4ra herb. íbúð í fimm íbúða fjölbýlis- húsi með innbyggðum bílskúr. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þvottahús, 3 svefn- herbergi og bað ásamt bílgeymslu og geymslu. Skemmtilegt innra skipulag og góð staðsetning. Uppþvottavél og ísskápur geta fylgt. Íbúðin getur verið laus fljótlega. 16m HEIÐARHVAMMUR 9 - 230 REYKJANES: 78m2 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í sérlega snyrti- legu húsi, bæði hús og sameign til fyrirmyndar. Lóðin er afgirt og sér afgirt verönd er við íbúðina. Íbúðin er vel staðsett í nálægð við grunnskóla og leikskóla. 11,5m MÁVABRAUT 2 - 230 REYKJANESBÆR 91m2 4ra herb. íbúð á 2.hæð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og bað ásamt sér- geymslu og sameiginlegri geymslu í sameign. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Góð eign á góðum stað, stutt í skóla og alla þjónustu. 11,2m SKAGABRAUT 36 - 250 GARÐUR Glæsilegt 125,7 m2 4ra herb. einbýlishús með 67,7 m2 bílgeymslu. . Í bílgeymslu er vinnuað- staða sem skiptist í anddyrir, salerni, vinnuher- bergi og bílgeymslu. Húsið er vel við haldið, ný- lega steniklætt, nýir gluggar og gler að hluta, skipt um hita og vatnslagnir ‘93 ofl. Húsið er vel staðsett, opið svæði í kring, sérlega fallegt út- sýni og rólegur staður. 25m VESTURGATA 17 - 230 REYKJANESB. 94m2 4ra herb. neðri hæð með 51,7m2 bíl- skúr. Íbúðin er vel staðsett með innkeyrslu frá Melteig og Vesturgötu. Íbúðin er í góðu ástandi að innan en þarfnast málningu og viðhalds að utan. Sett verður nýtt þakjárn á bílskúrsþakið. 15,5m SUNNUBRAUT 4 - 230 REYKJANESBÆR 157,5m2 hæð og ris ásamt 32,5m2 bílskúr. Hæðin skiptist í 3 svefnh., bað, stofu og eldhús, í risi eru 2 svefnh. og eitt óeinangrað geymslurými. Í eld- húsi er upprunaleg innrétting og dúkur á gólfi. Parket á stofu. Baðherbergi flísalagt. Eign á góð- um stað með mikla möguleika. 19m Nýbyggingar við Landsspítala – háskólasjúkrahús byrja að rísa 2009. Samkeppni um nýtt deiliskipulag á lóð Landsspítala – háskóla- sjúkrahúss var haldin nýlega. Til- lagan sem bar sigur úr býtum var samstarfsverkefni arkitektastof- unnar Arkitektur.is, Verkfræði- stofu Norðurlands, arkitekta- og landslagsarkitektastofanna C.F. Møller og Schønherr Landskab í Danmörku og norsku verkfræði- stofunnar SWECO Grøner. Sam- kvæmt sigurtillögunni munu 85 þúsund fermetra nýbyggingar rísa á lóð spítalans á árunum 2009-2018. Tillagan gengur út frá góðri aðkomu fyrir sjúklinga og almenning, stuttum og greiðfær- um flutningaleiðum innan deilda og á milli þeirra, góðri samnýt- ingu húsnæðis og tækja og björtu og notalegu umhverfi. Samnorræn tillaga sigra›i Aðalinngangur spítala. Aðalanddyri og sjúkrahúsgata. Aðalinngangur spítala. Séð yfir svæðið. Horft að sjúkrahúshóteli. Aðalinngangur háskóla. Sjúkrahúsgata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.