Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 7
Fer›afljónusta Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 500 600 Haf›u samband og vi› hjálpum flér a› finna ód‡rustu fargjöldin. Beinn sími: 5 500 600 vidskiptaferdir@icelandexpress.is fiarftu a› gera yfirtökutilbo› í alfljó›legan banka? Ertu a› hugsa um a› kaupa flér matvöruke›ju, fyrirtækjasamstæ›u e›a bara a› fara me› starfsfólki› út a› bor›a? Hver sem tilgangur fer›arinnar er, b‡›ur Iceland Express alltaf ód‡rustu og flægilegustu lausnirnar á vi›skiptafer›um. Ger›u fjármálastjórann gla›an og fljúg›u me› Iceland Express. FLUG OG DÍLL * Alltaf lág fargjöld Daglegt flug Engin sunnudagaregla Engin hámarksdvöl Au›velt a› breyta bókunum A›sto› vi› hótelbókanir og framhaldsflug Vi›skiptafer›ir fyrir fólk me› vi›skiptavit. Ver› frá:7.995 kr. *A›ra lei› me› sköttum. Hva› græ›ir›u á flví a› fer›ast me› Iceland Express? www.icelandexpress.is F í t o n / S Í A FRÁ 7.995 KR. London Stansted Reykjavík Kaupmannahöfn MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 7 Ú T L Ö N D Skyndibitakeðjan McDonald’s á ekki eins auðvelt með vöxt í Bandaríkjunum og oft áður. Aukning í sölu veitingastaða sem hafa verið opnir í ár eða lengur var 3,7 prósent á þriðja ársfjórð- ungi. Það er minnsti vöxtur síðan á fyrsta ársfjórðungi 2003 þegar sala í keðjunni snarlækkaði. Evr- ópubúar hins vegar úða í sig hamborgurum sem aldrei fyrr og aukning í sölu þar var 5,1 prósent sem aftur á móti er sú mesta síð- an árið 2000. McDonald’s leggur sig nú all- an í að lokka viðskiptavini í Bandaríkjunum til sín aftur. Meðal annars hafa nýjar og holl- ari vörulínur komið fram og opn- unartími 1500 veitingastaða lengdur. - hhs Hægir á vexti McDonald’s Margs konar mismunun Samkvæmt nýrri breskri könnun er mismunun á grundvelli aldurs talsvert algeng. Þetta viðurkenna 22 prósent stjórnenda sem svör- uðu könnun sem gerð var meðal 2.500 breskra fyrirtæki, bæði úr einkageiranum og hinum opin- bera. Könnunin leiddi einnig í ljós að það hallar ekki alltaf á eldra fólk í þessu samhengi. Fólk verði einnig fyrir því að vera hafnað í starfi á grundvelli þess að vera of ungt. Næsta haust verða þeir sem gera sig seka um að mismuna fólki sökum aldurs að breyta um hugarfar. Annars geta þeir átt von á lögsókn því þá ganga í gegn lög sem banna slíka mismunun. Með nýju lögunum verður mis- munun við ráðningu, stöðuhækk- anir og þjálfun á grundvelli ald- urs bönnuð. - hhs MISMUNAÐ Á GRUNDVELLI ALDURS 22 prósent breskra stjórnenda viðurkenna að mismuna starfsmönnum á grundvelli aldurs.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.