Fréttablaðið - 31.10.2005, Side 3

Fréttablaðið - 31.10.2005, Side 3
Nýr glæpur í Eymundsson, Austurstræti á mánudagskvöld kl. 24–01 Við hefjum sölu á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar, Vetrarborginni, á fyrstu mínútu útgáfudagsins 1. nóvember og bjóðum þér Erlend og félaga 8 klukkutímum fyrr en aðrar verslanir. Tryggðu þér æsispennandi lesefni í nóvember. Þeir sem mæta á miðnæturopnun í Eymundsson, Austurstræti geta orðið aukaleikarar í kvikmyndinni Mýrinni í leikstjórn Baltasars Kormáks. Á sérstöku útgáfutilbo›i til og me› 11. nóvember 3.750 kr. Fullt ver›: 4.690 kr. MIÐNÆTUR- OPNUN! NÝJASTA GLÆPAVERK ARNALDAR INDRIÐASONAR „Á köldum janúardegi er lögreglan kölluð að blokk í Reykjavík þar sem lík hefur fundist í garðinum. Illur grunur kviknar um skelfilegan glæp. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli eru kölluð til og utan úr myrkri og hríðarkófi birtast um síðir stað- reyndir sem eru jafnvel nöturlegri en vetrarnótt við heimskautsbaug.“ F í t o n / S Í A F I 0 1 4 8 9 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.