Tíminn - 14.01.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. janúar 1976.
TÍMINN
15
Hveragerði — Ölfus
Framsóknarfélag Hveragerðis og ölfuss, auglýsir áriðandi fé-
lagsfund n.k. fimmtudag á venjulegum fundarstað. Stjórnin.
Viðtalstímar
Kristinn Finnbogason formaður Fulltrúaráðs Framsóknarfélag-
anna i Reykjavik verður til viðtals á skrifstofu Framsóknar-
flokksins Rauðarárstig 18, laugardaginn 17. janúar frá kl. 10 til
12.
Kópavogur
Þorrablót framsóknarmanna verður i Félagsheimili Kópavogs
laugardaginn 24. janúar næstkomandi. Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra flytur ávarp. Þátttaka tilkynnist i sima
40656 — 41228 — 40322 og 41815 fyrir 20. þessa mánaðar. Stjórnin.
Árshótíð á Akureyri
Framsóknarmenn á Akureyri og við Eyjafjörð halda árshátið
laugardaginn 17. janúar að Hótel KEA og hefst hún kl. 19 með
borðhaldi. Avarp flytur Þráinn Valdimarsson, framkvæmda-
stjóri Framsóknarflokksins. Flutt verða skemmtiatriði og dans
stiginn til kl. 2 eftir miðnætti. Upplýsingar og miðasala á Hótel
KEA.
FUF, Reykjavík
Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn miðvikudaginn 28.
janúar að Hótel Hofi, Rauðarárstig 18 kl. 20.30. Dagskrá: 1)
Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál.
O Þröstur
heldur hinu, að togaraskip-
stjórarnir hafa aldrei nokkurn
tima verið jafn vakandi. I byrj-
un siðasta túrs t.d. þá völsuðum
við innan um togarana — að
visu hálf dulbúnir — og
togararnir hifðu hvað eftir ann-
að fyrirhvaða skipi sem nálgað-
ist, hvort heldur það var fragt-
skip, loðnubátur eða brezkur
togari.
— Þú nefnir að brezku
togararnir hafði híft upp veiðar-
færi sin þegar eitthvað skip
nálgaðist. Hvernig heldur þú að
ástandið verði á miðunum þeg-
ar og ef loðnuflotinn kemur á
Austfjarðamið?
— Það verða örugglega tals-
vert meiri truflanir á veiðum
brezku togaranna heldur en nú
er, ef loðnuflotinn verður á
hreyfingu á sömu svæðum og
Bretar eru á. En það er aldrei
nema hálfur mánuður, sem
loðnuflotinn verður fyrir Aust-
fjörðum. Þá færir hann sig
sunnar.
— Að lokum, Þröstur. Eru
brezku togaraskipstjórarnir
ekki orðnir langþreyttir á þvi að
veiða undir flotavernd og á af-
mörkuðum veiðisvæðum?
— Togaraskipstjórarnir skor-
ast dcki undan þvi, að hlýða
boðum flotaforingjans, en þeir
fara að boðum þeirra með sem-
ingi, ef svo má segja. Togara-
skipstjórarnir greiða oft at-
kvæöi sin á milli um það, hvort
breytingar eigi að gera á veiði-
svæðinu — oft eru slikar at-
kvæðagreiðslur einu sinni á
hverjum sólarhring — og það er
misjafnt, hvort það fæst meiri-
hluti til slikra breytinga. Það
sem togaraskipstjórarnir hafa
hins vegar verið að jarma um
allan timann,. er það, að fá tvö
veiðisvæði. Og það liggur i loft-
inu, að fái þeir tvö svæði, verði
annað svæðið fyrir Vestfjörðum
Þessari ósk þeirra hefur ekki
verið sinnt. Ég hygg að ástæðan
fyrir neitun brezkra stjórnvalda
sé sú, að þeir vilji ekki senda
fleiri verndarskip á Islandsmið,
annað hvort vegna þess að þeir
skammast sin fyrir frekari
flotaihlutun, eða vilja ekki
stofna til meiri átaka. Tvö veiði-
svæði krefjast nefnilega 8 frei-
gáta, miðað við varðskipafjölda
okkar.
Eini raunhæfi árangurinn
sem við höfum unnið er sá, að
þeir hafi ekki látið brezku
togurunum i té fleiri en eitt
veiðisvæði.
Að lokum kvaðst Þröstur Sig-
tryggsson, skipherra á Ægi, bú-
ast við þvi, að Bretar muni á
sumri komanda vera með 60-80
skip á Islandsmiðum að stað-
aldri, ef þorskastriðið verður þá
enn óleyst deila.
A
Siðustu sýningar á hinu vinsæla leikriti Þjóðleikhússins, Milli
himins og jarðar, verða n.k. sunnudag.
Síðustu sýningar á
„Milli himins og
jarðar"
gébé Rvik — Þá fer að fækka sýn-
ingum á barnaleikriti Þjóðleik-
hússins, MILLI HIMINS OG
JARÐAR. Um næstu helgi verða
tvær siðustu sýningarnar, báðar á
sunnudag, kl. 11 og kl. 15. Leikrit-
ið, sem einkum er ætiað yngstu
aldursflokkunum, hefur notið
mjög mikillarhylli, og þá ekki að-
eins hjá yngrikynsióðinni, heldur
einnig eldri börnum og fullorðn-
um.
Leikritið er samið af sænska
brúðuleikhúsmanninum Staffan
Westerberg, og er byggt á sögum
leikritahöfundarins Ionesco um
Jósettu litlu og foreldra hennar.
Briet Héðinsdóttir leikstýrir
verkinu og leikur einnig i þvi,
ásamt Þórunni Magneu Magnús-
dóttur og Sigmundi Erni Arn-
grímssyni. Brúður, sem notaðar
eru í leikritinu, eru hannaðar af
Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur en
undirleik annast Vilhjálmur Guð-
jónsson.
Versta veður víða um land
Mó-Reykjavik. I gær var versta
veður um land allt, en langverst
var það við Suðurströndina. Páll
Jakastífla í
Ölfusá
Mó-Reykjavik. Það hefur verið
jakastifla i ölfusá, skammt fyrir
neðan Selfossbæina i nokkra daga
og I gær lokaðist renna fram hjá
henni og tók að hækka i ánni.
Verslunarstjórinn i bygginga-
vöruverslun KA sagði i viðtali við
Timann i gær, að það væri orðið
mjög hátt i ánni, og menn
óttuðust nokkuð að hún flæddi yfir
bakka sina, og rynni inn i hús. Þó
sagði hann að ekki væri mikil
hætta á ferðum meðan frost væri.
Bergþórsson veðurfræðingur
sagði, að á Stórhöfða hefði verið
fárviðri — og yfir 12 vindstig.
Viða væru 7-8 vindstig og snjó-
koma um Suður og Suð-Vestur-
land. Einnig snjóaði fyrir norðan,
en bezt var veðrið á Norð-Austur-
landi. Þar var þó versnandi
veður i gærkvöld.
Viða lá umferð niðri, og t.d.
komust mjólkurbilar frá Vik
i Mýrdal ekki nema út fyrir
Gatnabrú i gærmorgun. Það er
um 5-6 km fyrir utan Vik. I gær
var fært norður yfir Holta-
vörðuheiði.
í nágrenni Reykjavikur voru
viða tafir á umferð og i úthverf-
um borgarinnar áttu vegfarendur
i erfiðleikum. Þá var viða felld
niður kennsla i skólum.
Fólksvagninn
fauk á flutn-
lOOO-
900-
800 ■
700 ■
600 •
500 ■
400-
300 ■ ■ ■
200- •
ÍOO ■■
"i---1---1----1---1---1----1---1——i----1----1---1----1---r
57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71
—i---1---1----1---1----1--1-----1--1----1___l____i ■ ■ ■
Línurit með grein Reynis Hugasonar á bls. 9
ingabílinn
— fimm manns á
sjúkrahús
Gsal-Reykjavik — Alvarlegt um-
ferðarslys varð kl. 4.20 i gærdag
við svonefnt Grænáshiið, skammt
hjá lögregiustöðinni á Kefla-
vikurflugvelli. Þar fauk Volks-
wagen-bifreiö i hvassviðrinu,
framan á stóran fólksflutninga-
bil, og siasaðist allt fólkið sem i
fólksbilnum var, 5 talsins, mest
kona, sem flutt var meðvitund-
ariaus á hersjúkrahúsið á Kefla-
vikurflugvelli.
Fólkið er allt bandariskt, utan
einn litill drengur, sem er islenzk-
ur
Grímu-
búningar
á börn og fullorðna
til leigu.
Grimubúningaleig-
an. Simi 7-26-06.