Tíminn - 03.02.1976, Side 1
Leiguf lug—Neyðarf lua
HVERT SEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 27122-11422
ililliillll
27. tbl. — Þriðjudagur 3. febrúar 1976—60. árgangur
ÆNGIRf
Aætlunarstaðir:
Blönduós — Sigluf jörður
Búðardalur — Reykhólar
Flateyri — Bíldudalur
Gjögur — Hólmavík
Hvammstangi — Stykkis-
hólmur — Rif Súgandafj.
Sjúkra- og leigufiug um
allt land
Simar:
2-60-60 &
2-60-66
Gunnar Thoroddsen:
HEF SKÖMM Á
SKRIFUM VÍSIS
Iðnaðarráðherra Gunnar
Thuroddsen hefur sent frá sér
eftirfarandi yfirlýsingu.
— Vegna ummæla Sighvats
Björgvinssonar vil ég að það
komi fram er nú skai greina: Á
siðast liðnu suniri var ég beðinn
að taka sæti sein einn af fimm
stjórnarmönnum i útgáfuféiagi
Visis. Varð ég við þeirri ósk
fyrst og fremst i þcim tilgangi
að reyna að koma á sáttum i
þeim deilunt, sem þá voru uppi i
féiaginu.
Það varð ljóst á fyrsta fundi
að meirihluti hinnar nýju
stjórnar taidi ekki grundvöll
fyrir santkomulagi og hef ég þvi
ekki skipt tnér siðan af ntálefn-
um Visis.
Ég vil taka það fram að ég hef
sköntm á skrifunt blaðsins
uttdanfarna daga um dóms-
málaráðherrann.
Ólafur Jóhannesson dómsmólaróðherra:
Enginn grundvöllur
fyrir samkomulagi
Landhelgismól
rædd í
Hveragerði | o
MÓ-Reykjavik — Min persónu-
lega skoðun er sú að það sé enginn
grundvöllur, eða nær enginn
grundvöilur fyrir samkomulagi
við Breta”, sagði Ólafur Jó-
hannesson dóntsmálaráðherra i
viðtali við blaðamann Timans i
gær.
— Ég býst við að skoðun
annarra þingmanna Framsókn-
arflokksins fari ekki langt frá
þessum skoðunum minum.
Ástæðurnar fyrir þessu eru eink-
um þrjár. I fyrsta lagi hafa Bret-
ar fengið umsaminn og réttmæt-
an umþóttunartima. 1 öðru lagi
hafa þeir komið þannig fram
^iðan samningurinn rann út, með
hernaðarárásum og öðrum hætti,
að ekki er ástæða til að sýna þeim
sérstaka linkindogi þriðja lagi er
i raun ekkert fiskmagn afgangs
til að semja um.
Viðræður forsætisráðherra Is-
lands og Englands i London á
dögunum voru til umræðu i þing-
flokkum og rikisstjórn i gær, en
fundur sem vera átti i utanrikis-
og landhelgisnefnd var frestað
vegna mikilla umræðna utan
dagskrár á Alþingi. Sá fundur
verður fyrir hádegi i dag. en
væntanlega mun Geir Hallgrims-
son forsætisráðherra siðan skýra
frá viðræðunum á fundi samein-
aðs þings ki. 14 i dag.
Tillögur Ólafs Jóhannessonar
í ríkisstjórninni:
STÓR FLUGVÉL
OG SKIP Á LEIGU
MÓ-Reykjavik —
fram tillögur um
stjórninni, að tekin
Fokker Friendship
Landhelgisgæzluna
sú, sem I pöntun er,
un, sagði ólafur
dómsmálaráðherra
Ég hef lagt
það I rikis-
verði á leigu
flugvél fyrir
þar til flugvél
kemur i notk-
Jóhannesson
i viðtali við
Geirfinnsmólið:
Umfangsmesta rannsókn
á mannshvarfi hérlendis
— fyrir tilstuðlan dómsmálaráðuneytisins. Afskipti ráðuneytisins af Klúbbmálinu
voru eðlileg. Ólafur Jóhannesson hrakti ásakanir þingmanns Alþýðuflokksins.
AÞ-Reykjavik. — Nokkrar um-
ræður urðu utan dagskrár i
neðri deild Alþingis i gær. Sig-
hvatur Björgvinsson, þingmað-
ur Alþýðuflokksins , hóf umræð-
urnar og dróttaði að dómsmála-
ráðherra, að hann hefði haft
óeðlileg afskipti af svonefndu
Klúbbmáli frá 1972 og rannsókn
Geirfinnsmáisins. Endurtók
þingmaðurinn sömu fullyrðing-
arnar og Vilmundur Gyifason
hefur verið með i Visi og öðrum
fjölmiðlum að undanförnu.
Ólafur Jóhannesson dóms-
málaráðherra svaraði þessum
ásökunum og hrakti fullyrðing-
ar þingsmannsins. I ræðu Ólafs
komu þessi aðalatriði m.a.
fram:
Afskipti dómsmálaráöu-
neytisins af Klúbbmálinu voru
fyllilega eðlileg. Eftir fjögurra
sólarhringa lokun veitingastað-
arins var ekki þörf á frekari lok-
un vegna rannsóknar málsins.
Aframhaldandi lokun hefði
verið hrein geðþóttaákvörð-
unm, sem ekki studdist við mál-
efnisleg sjónarmið.
Rannsókn svonefnds Geir-
finnsmáls er umfangsmesta
rannsókn á mannshvarfi., sem
gerð hefur verið hérlendis.
Dómsmálaráðuneytið beitti sér
fyrir margvislegum ráðstöfun-
um i þvi skyni að rannsóknin
yrði sem gagngerust og itarleg-
ust. M.a. var rannsóknarlög-
reglumanni þeim, er vann að'
málinu gefið orlof frá öðrum
lögreglustörfum i 5 mánuði til
að einbeita sér eingöngu að
þessu máli. Þá var skipaður
sérstakur umboðsdómari, sem
fékk vald til að rannsaka málið
hvar sem var á landinu. Og loks
má geta um bréf ráðuneytisins
til bæjarfógetans i Keflavik,
Þar sem hvatt er til itarlegrar
rannsóknar málsins.
ólafur Jóhannesson
á Alþingi i gær.
Sem fyrr segir endurtók Sig-
hvatur Björgvinsson flestar
sömu fullyrðingar og Vilmund-
ur Gylfason hefur látið frá sér
fara. Vitnaði þingmaðurinn sér-
staklega til afskipta Hallvarðs
Einvarðssonar og lögreglu-
stjóra máli sinu til stuðnings. t
þvi sambandi benti Ólafur Jó-
hannesson dómsmálaráðherra
á, að báðir þessir embættis-
menn hefðu mistúlkað laga-
ákvæði.
Þá gerði dómsmálaráðherra
að umræðuefni rógskrif Visis,
og taldi óréttmætt að álasa Vil-
mundi Gylfasyni fyrir þau. Aðr-
ir menn stæðu á bak við þau
skrif.
Halldór E. Sigurðsson sam-
gönguráðherra, sem gegndi
embætti fjármálaráðherra á ár-
unum 1972—74 upplýsti, að
rikisskattstjóri hefði, eftir að
skattarannsókn Klúbbmálsins
lauk, úrskurðað gjöld á Sigur-
bjöm Eiriksson að upphæð kr.
14 millj.
Ræða Ólafs Jóhannessonar
birtist i heild á bls. 8, 9 og 10 i
blaðinu i dag.
blaðaniann Timans i gær. Það er
nauðsynlegt fyrir Landhengis-
gæzluna að hafa tvær flugvélar,
og þvi lief ég lagt þessa tillögu
fram.
Ekki er ennþá ljóst, hvenær
málið verður afgreitt i rikis-
stjórninni. Ef tillagan verður
samþykkt, verður vélin væntan-
lega tekin á leigu hjá Flugfélag-
inu.
— Eru á döfinni áform um að
taka á leigu skip fyrir Gæzluna?
— Já, ég hef einnig lagt fram
tillögu um að skip verði tekið á
leigu. Það er ekki tryggt, að
Landhelgisgæzlan hafi skuttogar-
ann Baldur nema fram til loka
marz og m.a. af þeirri ástæðu er
nauðsynlegt að tryggja annað
skip. Heldur hallast ég að þvi að
taka á leigu hvalbát, eða annað
álika skip, þótt vel komi til greina
að fá togara.
Baldur hefur reynzt vel, þótt
hvergi jafnist hann á við nýjustu
varðskipin, Ægi og Tý. En hafa
verður i huga, að störf Land-
helgisgæzlunnar eru svo marg-
breytileg, að nauðsyn er að hafa
skip til að sinna hinum ýmsu
verkefnum, jafnvel þó að þau
henti ekki til að taka þátt i átök-
um úti á miðunum.
Forseti Islands dr. Kristján Eldjárn
gefur kost á sér næsta kjörtímabil