Tíminn - 03.02.1976, Síða 3
Þriðjudagur 3. febrúar 1976.
TÍMINN
3
Ummæli Ólafs vöktu
mikla athygli í Bretlandi
Oó—Reykjavik. — Þau ummæli
Ólafs Jóhannessonar, að enginn
grundvöllur væri fyrir samning-
um viðBreta í landhelgisdeilunni,
sem hann viðhafði i útvarpi s.l.
sunnudagskvöld, hafa vakið
mikla athygli i Bretlandi, en opin-
berir aðilar þar hafa ekkert viljað
láta hafa eftir sérum málið. Blöð,
útvarp og sjónvarp hafa aftur á
móti skýrt itarlega frá ummælun-
um en ekki gert athugasemdir við
þau.
Sagt er frá að ólafur hafi sagt
þettasina persónulegu skoðun, en
að hann búist við að flokkur sinn
væri honum sammála.
Þegar á sunnudagskvöld var
gébé Rvik — Heildarloðnuaflinn
er nú orðinn um sjötiu og tvö þús-
undtonn, sem er rúmlega tíu þús-
und tonnum meira en á sama
tima i fyrra. Klukkan 19 i gær-
kvöld höfðu niu bátar tilkynnt
loðnunefnd um afla, samtals 1980
tonn, en bezti sólarhringur sem
enn hefur komið var á laugardag-
inn, en þá varð aflinn alls 13.750
tonn. Allt þróarrými er fullt á
löndunarstööum fyrir austan og
eru það nú aðeins tveir staðir,
Vestmannaeyjar og Siglufjörður,
sem hafa rými.
Meirihluti loðnuflotans biður
eftir löndun en ekki var vitað til
að neitt myndi losna fyrr en á
Gsal-Reykjavik — Togarinn
sigldi upp aö varðskipinu með
troliið í sjó, og skipverjar höfðu
uppi sjóræningjafána. Þetta var
bein ögrun við varðskipið, og það
var klippt á báða togvira togar-
ans, sagði Hálfdán Henrýsson á
stjórnstöð Landhclgisgæzlunnar
við blaðamann Timans i gær. Það
var um kl. 13 i gær, að Týr klippti
á togvira togara, sem ber heitið
Ross Kharthoum GY-120, og
gerðist atburðurinn um 40 milur
austnorðaustur af Daiatanga.
skýrt frá ummælunum i frétta-
tima sjónvarpsstöðvar BBC. Var
þar birt mynd af ráðherranum og
stóð hún á skerminum meðan
ummæli hans voru lesin.
Nokkur stærstu blaðanna
skýrðu siðan frá ummælunum i
SNARPIR
NYRÐRA
Gsal—Reykjavik — Margir
snarpir jarðskjálftar fundust i
gæri öxarfirði og Kelduhverfi, og
miðyikudag, en þá losnar um tvö
þúsund tonnarými á Raufarhöfn,
1100 tonna rými á Reyðarfirði og
um 500 tonna rými á Fáskrúðs-
firði. Þegar hafa margir bátar til-
kynnt löndun á fyrrgreindar
hafnir, og er nú þegar búið að til-
kynna um afla i meirihluta þróar-
rýmis sem þá losnar. Það liggur
nærri að aðeins 10-20 bátar séu á
miðunum, en hinir biða eftir lönd-
un.
Undanfarna tvo sólarhringa
hefur loðnan færzt töluvert hratt
suður á við, og fengu þeir bátar
sem tilkynntu um veiði i gær, afl-
ann austur af Hvalbak, eöa ca 40
milur frá landi.
skipverjar hafa uppi sjóræningja-
fána, en þeir hafa i fyrri þorska-
striðum veifað sjóræningjafánum
til varðskipsmanna.
Að sögn Landhelgisgæzlunnar
voru um þrjátiu brezkir togarar á
gærmorgun. Helgi Agústsson,
sendifulltrúi i London, sagði Tim-
anum i gær, að blöð og fréttastof-
ur hafi hringt i sendiráðið til að fá
nánari fregnir en ekkert hafi ver-
ið gefið út opinberlega um málið
hvorki á íslandi eða i Bretlandi.
KIPPIR
í GÆR
mældust tveir snörpustu skjálft-
arnir kl. 13.17 og 14.07. Fyrri
skjálftinn mæidist 5.0 á Richter-
kvarða og sá siðari 4,5. Seinni
kippurinn fannst mjög illþyrmi-
lega á Austur-Sandsbæjunum i
öxarfirði og sagði Ragnar
Stefánsson, jarðskjálftafræðing-
ur I viðtali við Timann, að ibúar
þar hefðu talið skjálftann einn
þann allra versta, sem komið hef-
ur siðan jarðhræringarnar byrj-
uðu. Ragnar kvað skjálftana hafa
átt upptök sin I Núpum, og þar
vestur af en það er fjall i sam-
nefndri sveit.
Mjög órólegt var á sunnudag og
sunnudagsnótt i öxarfirði og
Kelduhverfi og var skjálftavirkn-
in mjög mikil i gærdag. Norðan
við Kópasker fundust hins vegar
engir skjálftar. A laugardags-
kvöldiö fannst allsnarpur jarð-
skjálfti á Kröflusvæðinu, 4,6stig á
Richterkvarða, en að sögn
Ragnars, hefur verið rólegt þar
siðustu tvo sólarhringa.
miðunum i gær, og voru þeir
dreifðir um svæðið út af Glett-
inganesi og suður af Hvalbak.
Hálfdán kvað brezku skipstjór-
ana yfirleitt hlýða strax fyrir-
mælum varðskipanna.
gébé Rvik — Ég hef ákveðið að
gefa kost á mér fyrir næsta kjör-
timabil, sagði forseti isiands dr.
Kristján Eidjárn, i gær. — Margir
hafa spurzt fyrir um, hvort ég
myndi gefa kost á mér, og þykir
mér rétt að svara þessu nú, einnig
fyrir þá, sem kynnu að hafa
áhuga á framboöi, sagði forset-
inn. Yfirstandandi kjörtimabil
rénnur út þann 1. ágúst n.k., er
nýtt hefst, sem stendur til 1. ágúst
1980, og yrði það þriðja kjörtima-
bil dr. Kristjáns Eldjárns.
Ef af forsetakosningum verður,
þ.e. ef einhverjir bjóða sig fram
til forsetakjörs, verða þeir að
hafa skilað framboði sinu fimm
vikum fyrir kjördag, sem er
þriðji sunnudagur i júni.
Sem svar við spurningu blm.
Timans, um hvort hann væri að
vinna að einhverjum verkefnum
varðandi fornleifafræði nú,
svaraði forsetinn:
— Ég nota, eins og ég hef
reyndar gert siðan ég tók við
þessu embætti, fristundir minar
til rannsókna i fornleifafræði og
menningarsögu, og er þar með
fleira en eitt i gangi. Þá er ég rit-
stjóri Arbókar fornleifafélagsins,
sem kemur út einu sinni á ári.
Það fer mikill timi i það verk:
bæði skrifa ég i árbókina og safna
efni i hana. Fornleifafélagið var
stofnað 1879, og árbók þess kom
fyrst út árið eftir. Siðan hefur hún
komið út reglulega, verijulega i
febrúarlok, og er þá fyrir árið á
undan, og verður svo einnig nú.
Ritstjóri árbókarinnar hef ég
verið i tæplega þrjátiu ár, sagði
forseti Islands, dr. Kristján Eld-
járn, að lokum.
Aðildarfélög ASÍ:
Verkfall 17, febrúar, ef ekki semst
Týr klippti á víra
togara, er hafði uppi
sjóræningjafána
Forsetahjónin, Kristján Eldjárn og frú Halldóra.
Kristjén Eldjdrn
gefur kost d sér
næsta kjörtímabil
Góð loðnuveiði en
ekkert þróarrými
Hálfdán sagði, að Týr hefði
verið að stugga við togurum á
þessu svæði, og að Ross Khart-
oum hefði neitað að verða við
þeim fyrirmælum varðskipsins
að hifa inn veiðarfæri sin.
Þetta mun vera i fyrsta sinn i
þessu þorskastriði, sem brezkir
— sjómenn hefja verkfall 14. febrúar, hafi samningar ekki tekizt
BH-Reykjavik. — A fundi bak-
nefndar samningancfndar
Alþýðusambandsins i gær var
samþykkt tiliaga samninga-
nefndarinnar um að beina þeim
Bæjarstjórinn
Eyjum Idtinn
víkja úr starfi
BÆJARSTJÓRN Vestmanna-
eyja ákvað á lokuðum fundi sl.
laugardag, að vikja Sigfinni
Sigurðssyni, bæjarstjóra úr
starfi. Var Páli Zophaniassyni,
bæjartæknifræðingi falið að
gegna starfi bæjarstjóra til
brdðabirgða.
Sigurgeir Kristjánsson, for-
seti bæjarstjórnar, sagði Tim-
anum i gær, að hann gæti ekki
skýrt opinberlega frá ástæðu af-
sagnar bæjarstjóra að svo
stöddu, þar sem fundurinn hafi
verið lokaður og ákveðið hefði
verið, að svo komnu máli, að
segja ekki hvað þar fór fram, en
staðfesti að bæjarstjórinn hefði
verið látinn vi'kja.
tiimælum til aðildarfélaga
Alþýðusambandsins að þau lýsi
yfir ■ vinnustöðvun frá og með
þriðjudeginum 17. febrúar n.k.
Aður var samninganefnd sjó-
manna búin að samþykkja um að
lýsa yfir verkfalli frá og með
Iaugardeginum 14. febrúar n.k.
Verkfallsboðanir þessar eru að
sjálfsögðu undir þvi komnar, að
ekki hafi náðst samningar við
vinnuveitendur fyrir þann tima.
Baknefnd samninganefndar
Alþýðusambandsins kom saman
á fundi að Hótel Loftleiðum i gær.
Þar flutti Björn Jónsson, forseti
Afl, skýrslu um gang samninga-
málanna, en að ræðu forseta ASÍ
lokinni urðu nokkrar umræður,
mjög stuttar, að sögn Ólafs
Hannibalssonar, skrifstofustjóra
ASt.
I fundarlok var borin upp til-
laga samninganefndarinnar um
verkfallsboðun frá og með 17.
febrúar, hafi samningar ekki tek-
izt fyrir þann tima, og var hún
samþykkt einróma.
Hæsta rétta rdómu rin n
kveðinn upp í dag
Gsal-Reykjavik — t dag mun
hæstiréttur væntanlega kveða
upp dóm i kærumálum tveggja
gæzluvarðhaldsfanga, sem nú
sitja i varðhaldi. grunaðir um að-
ild að Geirfinnsmálinu svo-
nefnda. Mennirnir kærðu, sem
kunnugt er, gæz.Iuvarðhaldsúr-
skurð sakadóins Rcykjavikur til
hæstaréttár, á þeim forsendum,
að úrskurðurinn væri ekki studd-
ur nægilegum rökum.
Kærur áðurnefndra gæzluvarð-
haldsfanga voru teknar fyrir hjá
hæstarétti i gær, og að sögn
hæstaréttarritara mun málið
verða tekið fyrir aflur i dag.