Tíminn - 03.02.1976, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. febrúar 1976.
TÍMINN
5
n
Góðar gjafir
Á árinu 1975 bárust
Hallgrimskirkju i Saurbæ
eftirtaldar gjafir og áheit:
1. Hvalveiðifélagið h.f. kr.
250.000.
2. Fiskveiðihlutafélagið Venus
(tvær gjafir), kr. 200.000.
3. Frú Guðrún Þ. Björnsdóttir,
Reykjavik, kr. 23.000.
4. Búnaðarfélag Hvalfjarðar-
strandarhrepps kr. 40.000.
5. Kona að vestan kr. 3.000.
6. Rut, kr. 7.800.
7. S.A.K., Reykjavik, kr. 500.
8. Guðlaug Sigurðardóttir,
Reykjavik, kr. 1.000.
9. Magnús Kjartansson.
Reykjavik, kr. 1.000.
10. J.A.K., kr. 1.500.
11. Aðrar gjafir, kr. 19.640.
Samtals kr. 547.440,-
Á liðnu ári fóru fram gagn-
gerðarendurbætur á kirkjunni
aö utan, og kostuðu þær rúm-
lega 580 þúsund krónur. Jón E.
Sigurðsson, sóknarprestur bað
Timann fyrir þakklæti til gef-
enda.
hafa staulazt i gegnum aldirn-
ar og bognað meira og meira
með hverju árinu, sem hefur
iiðið, þangað (il þeir hafa
veriö komnir i keng af þvi að
hlýöa húsbændunum á höfuö-
býlinu og ganga I skitverkin
fyrir þá. Þessi háttvirti þing-
maður er hjáleigubóndi orö-
inn, þvi miður vil ég segja, hjá
dagblaöinu Visi. Þess vegna
varð hann að takast á hendur
þessa skyldu að ganga hingað
upp i ræðupúltið og flytja inn i
sali Alþingis rógskrifin, sem i
Visi hafa staöið. Þau verða
minnisvarði yfir honum hér á
Alþingi og i þingtiðindum, cn
ég vil þó vona lians vegna, að
hann iosni úr hjáleigu-
húskapnum áður en hann
vcrður oröinn tvöfaidur af
þrældómsokinu, sem á hann er
lagt.”
— a.þ.
Hlutu viðurkenningu
Skömm á skrifum
Vísis
i yfirlýsingu, sem lesin var i
rikisútvarpinu i gærkvöldi frá
Gunnari Thoroddsen, sem á
sæti i útgáfustjórn Vísis, seg-
ist hann hafa skömm á skrif-
um blaðsins
að undan-
förnu um
dómsmála-
ráðherra. i
yfirlýsing-
unni segist
Gunnar hafa
upphaflega
tekið sæti i
stjórn útgáfufélagsins
reyna að koma á sættum inilli
striðandi aðila, sem þá börð-
ust um völdin á VIsi, en sú til-
raun hafi fariö út um þúfur.
Þar af leiðandi hafi hann litt
eða ekkert tekið þátt i stjórn-
arstörfum hjá útgáfufélaginu
siðan.
í hlutverki
hjóieigubóndans
Verðlagsráð Sjávarútvegsins:
AAeðalverðhækkun 5,2%
— serstök uppbót á ufsa á í 1. gæðaflokki
Lokaorð Ólafs Jóhannesson-
ar dómsmálaráðherra, er
hann svaraði Sighvati Björg-
vinssyni alþm. og ritstjóra
Alþýðublaðsins, i umræðunum
utan dag-
skrár á Al-
þingi í gær,
voru eftir-
farandf:
,,ftg vor-
kenni hon-
um, að þurfa
að ganga hér
upp i ræðu-
stólinn. fcg sé fyrir mér röðina
af erlendum og innlendum
hjáleigubændum, þegar þeir
gébé Rvik — Sem kunnugt er, lét
rikisstjórnin fara fram athugun á
þvi, hver hefði orðið raunveruleg
hækkun á verði þess fiskafia, sem
barst á land mánuðina október,
nóvember og desember 1975, og
var fulltrúum sjómanna gefinn
kostur á að fylgjast með athugun
þessari. Hefur athugun þessi nú
farið fram, en sjávarútvegsráðu-
neytið fól yfirnefnd verðlagsráðs
að ákveða sérstaka uppbót á ufsa
i 1. gæðafiokki. Niöurstaðan varð
meðalverðhækkun um 5,2%, sem
er meiri hækkun en yfirnefnd
verðlagsráðsins reiknaði með við
verðákvörðun sina. i þessari tölu
er þó ekki reiknað með sérstakri
hækkun uppbótar á linufiski, sem
ákveðin var i októberiok.
1 frétt frá rikisstjórninni i októ-
ber sl., um lausn róðra-
stöðvunarmálsins, kom m.a.
fram, að „sýni niðurstaða þess-
ara athugunar, að fiskverðs-
hækkunin mánuðina okt., nóv. og
des. 1975, hafi, miðað við heildar-
afla, sem landað er hérlendis,
numið minna en 3 1/2%, mun
rikisstjórnin fela yfirnefnd Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins að
ákveða sérstaka uppbót á stór-
ufsa og milliufsa i 1. gæðaflokki,
sem er nægilega há til þess, að
meðalfiskverðshækkunin fyrir
haustaflann i heild nái þeim 3
1/2%, sem við var miðað i
ákvörðunum yfirnefndarinnar og
stjórnar Verðjöfnunarsjóðs fyrir
timabilið til áramóta. Með
þessum hætti er m.a. dregið úr
þeirri óvissu um tekjur af haust-
aflanum, sem fylgir þvi, að litið
kann að verða um siglingar tog-
skipa með afla á erlendan mark-
að á þessum vetri.”
1 tilkynningu, sem blaðinu
hefur borizt frá yfirnefnd Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins, segir
m.a.: „Fiskifélag íslands safnaði
skýrslum frá nær öllum fisk-
vinnslustöðum um verðflokka-
skiptingu aflans, sem i land kom
mánuðina okt., nóv. og des. 1975.
Ekki tókst að ná öllum skýrslum
á tilsettum tima en fullyrða má
að sú vitneskja, sem fæst úr inn-
komnum skýrslum, en þær eru
taldar ná til 90-95% aflans, gefi
örugga niðurstöðu.”
Enn fremur segir i tilkynning-
unni: A þessum grundvelli var
aflinn reiknaður tii verðs miðað
við verðið, sem gilti til septem-
berloka 1975, og miðað við verðið,
sem gilti frá 1. okt. til 31. des.
1975. Niðurstaðan varð meðal-
verðhækkun um 5,2%, sem er
meiri hækkun en yfirnefnd Verð-
lagsráðs reiknaði með við verð-
ákvörðun sina.”
Hver þorði ekki að
segja rétt til
Mó-Reykjavik.í þættinum Bein lina á sunnudagskvöldið, þegar
Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra svaraði spurningum
hlustenda, spurði einhver, sem sagðist heita Arvakur Lýðsson,
þriggja spurninga. Þessi maður er ekki til i þjóðskránni, eins og
meðfylgjandi mynd ber með sér. Menn velta þvi þess vegna fyrir
sér, hver það var, sem ekki þorði að segja til rétts nafns.
Björn Hermannsson, tolistjóri, afhendir Matthiasi Sveinssyni og
Þórði Sveinbjörnssyni gullúr fyrir 50 ' ára starf hjá tollinum.
3g enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um
75 stórar tepparúllur og nú bjóðum við allar gerðir af
Álafoss teppum, þar á meðal hin vinsælu ryateppi í fjölda
mörgum litum.
og við lækkum verðið. í samræmi við lækkað vörugjald og
tollalækkun frá 1. janúar s.l. lækkum við teppabirgðir okkar,
þannig að þér getið strax í dag valið teppi á lækkuðu
útsöluverði.
Gerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagkvæmast.
Oó-Reykjavik. Tveir af starfs-
mönnum tolistjóra embættisins i
Reykjavik hafa verið hálfa öld i
starfi og um helgina voru þeim
afhent gullúr frá’ embættinu fyrir
vel unnin störf á löngum starfs-
degi.
Viðathöfn sem fram fór i tilefni
starfsafmælanna þakkaði Björn
Hermannsson, tollstjóri hinum
öldnu starfsmönnum unnin störf
og afhenti þeim gjafirnar sem
þakklætisvott. Þeir sem heiðraðir
voru með þessum hætti eru Þórð-
ur Sigurbjörnsson, deildarstjóri i
tollgæzlunni, sem hóf störf hjá
tollinum 16. janúar 1926 og
Matthias Sveinsson, sem hóf störf
i byrjun febrúar sama ár á toll-
stjóraskrifstofunni.
Báðir þessir menn eru enn
starfandi hjá tollstjóraembætt-
inu.
Opið til 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Teppadeild •
Hringbraut 121-Sími 10-603