Tíminn - 03.02.1976, Síða 6

Tíminn - 03.02.1976, Síða 6
Dregið í happdrættisláni ríkissjóðs - Skuldabréf G TÍMINN Þriðjudagur 3. febrúar 1976. Misskilningur að fólk geti ekki fengið sjúkra- eða neyðarbíl nema með milligöngu læknis Ðregið hefur verið í fyrsta sinnf happdrættisláni rikissjóðs 1975, Skuldabréf G, vegna uppbygging- ar þjóövegakerfisins. Útdrátturinn fór fram hinn 23. þ.m. i Reiknistofu Raunvisinda- stofnunar Háskólans með að- stoð tölvu Reiknistofunnar, skv. reglum, er fjármálaráðuneytið setti um Utdrátt vinninga á þenn- an hátt i samræmi viö skilmála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér með. Vinningareru eingöngu greidd- ir i afgreiðslu Seðlabanka Is- lands, Hafnarstræti 10, Reykja- vik, gegn framvisun skuldabréf- anna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning, og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabankans geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari- sjóða hvar sem er á landinu og af- hent þeim skuldabréf gegn sér- stakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiðslu Ur hendi útgefanda með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. Engar veiði- heimildir gébe Rvik — Á fundi félagsráðs Félags isl. simamanna nýlega var fagnað útfærslu islenzku fisk- veiðilandhelginnar i 200 sjómilur. Jafnframt var samþykkt einróma sú ályktun að skora á rikisstjórn- ina að veita erlendum þjóðum ekki frekari veiðiheimildir innan 50 milna markanna. SJ-Reykjavik. — Það er hreinn misskilningur, ef fólk telur að ekki sé hægt að fá sjúkrabil eða neyðarbilinn án þess að beiðni læknis komi til, sagði Skúli Johnsen borgarlæknir, er Tim- inn leitaði til hans vegna frá- sagnar Bjarnveigar Bjarna- dóttur i sjónvarpsfréttum sl. laugardag. Ef um mjög alvar- leg veikindi og bráð er að ræða, geta menn beðið sérstaklega um neyðarbilinn, sem oft er einnig nefndurhjartabill i daglegu tali. Hins vegar er eðlilegra að lækn- r r m m m m & m m ir hringi og greini frá málavöxt- um, ef hann er staddur hjá sjúk- lingnum. — í tilfellinu, sem Bjarnveig greindi frá, mun eflaust málum hafa verið þannig varið, að sá sem svaraði i simann, hefur ekki áttað sig á, að um alvarleg veikindi væri að ræða, en það leiðréttist nógu snemma, sem betur fer, sagði Skúli Johnsen, en hann er formaður sjúkra- flutninganefndar borgarinnar. Frá fimm á kvöldin til átta á morgnana virka daga, og allan sólarhringinn um helgar, er einn læknir á vakt i Reykjavfk og Seltjarnarnesi, að öllu jöfnu. Ef sérstaklega mikið er að gera, að mati þess læknis, sem er á vakt, er kallaður út annar lækn- ir, og kemur það alloft fyrir, að sögn Skúla Johnsen. Þessi aukavakt er þó ekki fyrirfram skipulögð, en oft er hringt i lækni, ef nokkrar vitjanir eru i hverfi þvi sem hann býr i, og hann beðinn að sinna þeim til að létta af vaktlækninum. VINNINGSUPPHfO 1.000.000 KR. 8151 36984 43185 84 769 106 730 108610 VINNINGSUPPHfD 500.000 KR• 3440 18757 38795 50605 532 79 114028 V INN INGSUPPHfO 100 3326 20589 .000 KR. 38957 54045 69336 892 54 101567 136103 3668 22175 39266 54 754 71631 9042 0 105045 137710 4062 22912 40358 54810 71838 90642 105122 139112 4634 24315 41416 55309 72074 91182 107532 139582 6876 26814 41879 56010 734 88 91355 109393 13 9 767 7073 28105 42107 56885 74919 91653 112052 142510 7313 32 346 44185 590 79 75 062 92132 113133 142867 7725 34364 44594 59345 77970 93395 113588 143301 68 15 35695 45052 60584 78817 94221 116696 146543 10548 35737 45308 62420 80845 94391 1195 79 147432 12726 35-792 45648 65633 81493 96269 120104 147838 13331 36569 457 36 65771 84951 966 00 120995 13529 37942 4847 3 68415 86032 98005 123756 13611 38101 48663 688 74 8 7693 98 73 7 123835 14898 38323 50997 689 76 8 7 749 98979 125201 15085 38730 51049 68994 88638 100064 12 76 79 18423 38813 52870 69043 89067 100765 129071 VlNNlNGSUPPHfO 10. 297 18209 ,000 KR. 37564 63322 772 8 5 98 030 115645 132164 349 18691 37729 63380 774 6 8 98240 115791 132384 520 18929 37964 63411 77777 98254 115805 132414 652 19222 39093 63412 78163 982 89 115863 132439 747 194 85 392 36 63706 78501 98384 116025 132530 753 19694 39526 63886 78 75 7 98391 116035 132698 856 19766 397 22 63959 79515 9856 9 116066 132869 1115 19849 39730 639 70 79635 98785 116108 133166 1474 19870 39746 640 54 79859 98965 116458 133287 1501 20061 39786 64382 79974 99040 116781 133469 1991 20123 39977 64415 80156 99332 116922 133670 2263 20184 40188 64498 80328 995 83 116953 133887 2319 20228 40233 64551 80391 100255 116974 133979 2496 20271 40520 65092 80454 100334 117122 134254 2695 2036 0 40574 65139 81625 100368 11 71 74 134282 3068 20405 40954 65186 81931 1003 73 117207 1344 75 3375 20699 41661 65267 82031 100595 117246 134802 3724 21203 41865 65367 82217 1005 98 117838 135016 3802 21445 41964 65392 822 86 100608 117898 135194 3857 21607 42418 65485 82 806 100615 117984 135539 3860 22220 42503 65494 82886 100690 118265 135619 3910 22339 42564 65522 82931 100743 118401 135994 3983 22460 43011 65662 82951 10132 3 118415 136024 Bókun um Kröflu- mólið á hrepps- nefndarfundi Sigurður Þórisson, bóndi á Grænavatni i Mývatnssveit, óskar þess, að birt sé, i fram- haldi af fregn i Timanum 30. janúar, svofelld bókun, sem Norskur prófessor ræðir uppeldismól í Norræna húsinu Hingað til landsins er nú kominn norski prófessorinn Edvard Befring. Dr. Befring er nú prófessor i uppeldis- og sálarfræði við Árósarháskóla, en i vor mun hann taka við rektorsembætti við sér- kennaraskólann i Osló. Hann hefur margt ritað um skólamál og sérkennslu út frá þjóðfélagslegu samhengi. Hefur doktorsritgerð hans „Ungdom i et bysamfunn” komið út sem bók. Hann mun flytja fyrirlestur og svara fyrir- spurnum i Norræna húsinu miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20:30 á vegum Félags islenzkra sérkennara og Norræna hússins, og er fyrirlesturinn opinn almenningi. . Fyrirlesturinn nefnist ,,Den aktuelle utfordring i den sosial- pedagogiske professjon” og verður fluttur á norsku. Áhugafólk um kennslu- og upp- eldismál er eindregið hvatt ti að nota þetta tækifæri. hann lét skrá i hreppsnefnd Skútustaðahrepps, þegar þar var gerð samþykkt 23. janúar, varðandi Kröflu og fram- kvæmdir þar: ,,Ég greiði atkvæði gegn þess- ari tillögu, þvi ég tel óverjandi af sveitarstjórn að hvetja til framkvæmda i Kröflu, og dval- ar manna þar, eins og háttað er jarðskjálftati'ðni hér i sveit nú. Min skoðun er sú, að ekkert vitséi öðru, af stjórnvöldum, en fresta framkvæmdum i Kröflu þetta ár, en leggja i þess stað meira kapp á „byggðalinuna”, og hitaveitu til Akureyrar, þvi hún myndi leysa rafhitun á Akureyri af hólmi, og það raf- magn þá notast til annarra hluta.” Fyrlrlestur um uppeldis- sólarfræði Dr. philos. Edward Befring, prófessor i uppeldislegri sálarfræði i Árósum flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Islands fimmtudaginn 5. febrúar n.k. kl. 17.00 i stofu 301, Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist Ungdom og ungdomsforskning i en vestnordisk sammenheng. öllum er heimill aðgangur. VINN INGSUPPHf0 10.000 KR. VINNINGSUPPHfO 10.000 KR• 4068 22808 43158 65 8 75 83 048 101769 118416 136030 4149 22926 43524 65887 83111 101 770 118504 136147 4432 22946 43868 663 78 83165 101968 118771 136171 4942 23125 44384 665 74 83301 102 1 72 118915 136223 5066 23181 4492 3 6 6 796 83428 102390 119347 136238 5481 23526 4 54 32 66950 8 3 72 6 102 595 119900 136370 5508 23555 45630 6 7024 83891 102 717 120134 136392 5682 23659 456 77 6 7110 83933 102 73 5 120408 136 781 5857 23704 45796 67165 842 95 102946 120421 13 7034 5 88 0 238 06 46087 67362 84521 103105 120505 137306 6046 23844 46258 6 7426 84 719 103293 120515 138084 6313 23908 46289 67598 85293 103 53 8 120668 138173 6712 2 3948 46433 67895 85340 1036 85 120767 138870 7098 24028 46581 680 72 8 542 6 103 73 4 120819 138900 7191 24191 46608 68084 85507 103819 120926 138950 7331 24323 47026 685 74 85 762 1 03 85 6 120955 139134 7582 24466 47119 68 752 86143 104006 1209 74 139136 7625 24523 47176 68919 86238 104195 121041 139189 8160 24870 47788 69098 86536 104196 121189 139262 8202 24996 48015 69286 86987 104232 121286 139448 8473 25 046 48742 69403 873 6 0 104250 121818 139449 9324 25261 48743 69443 8 74 03 10481 1 121977 139453 9370 25384 48887 69472 8 7904 104946 122078 139 766 9375 25388 48983 694 76 88086 104 96 8 122090 140662 9414 25726 49211 69525 884 06 105064 122123 141004 9462 26608 49772 69666 88755 105534 122325 141404 9681 26664 49877 6982 7 88817 105 762 122736 141552 9683 26751 50351 69990 88881 1 0612 0 122809 141599 9765 26782 50357 70390 89071 1062 64 123019 141964 9921 27114 50381 704 58 89112 1 0642 6 123119 142144 9934 27197 50545 70484 892 73 106512 123311 142286 9966 27542 508 59 705 76 89723 106 74 7 123587 142487 10182 27897 50929 70642 89773 106967 123590 143040 10429 28473 51036 70819 89798 106979 123992 143069 10758 28607 51053 70 8 5 7 89888 107339 124530 143292 10761 29053 51403 709 54 89935 107590 124560 143311 10776 29072 51435 71019 90010 107773 124 788 143376 10809 29786 51477 71161 90064 107 92 9 125033 143441 10872 29938 51533 71564 90142 10 7965 125057 143728 11642 30148 51629 715 82 90218 108181 125267 143864 12221 30267 51780 716 79 90519 1081 86 125301 144025 12346 30356 51827 722 51 906 75 10843 8 125343 144119 12687 30802 52244 72 303 90793 1084 75 125497 144688 13223 30984 52939 72323 91353 10 8 72 6 125568 144895 132 94 31367 53071 72 606 92485 1091 95 125710 144961 13398 31494 53401 7262 5 92515 10943 9 125865 145127 13691 31856 53430 732 1 5 92 735 1094 95 126197 145166 13885 32040 539 33 73406 93109 109661 126590 145370 13895 32317 54762 73 603 93 542 109770 126598 145692 14263 32454 547 69 736 8 4 , 93594 109833 1266 72 148027 14442 32463 56747 74021 93646 1098 78 127005 146239 14473 32824 57167 7402 1 93974 110086 127523 146304 14550 33189 58255 7403 7 94063 110201 128066 146336 14838 33491 58581 740 72 94106 110308 128386 146373 15108 33571 5881 5 74155 94199 11 04 54 128387 146513 15168 33680 59177 742 86 94209 110611 128441 146537 15280 33826 59409 74 30 7 94445 110771 128588 146781 15396 34006 59646 74 73 7 94686 110777 128610 147078 15453 34036 59754 74 783 94831 111325 128624 147128 15636 34050 59882 75039 9501 7 111812 128761 14746 0 15662 34115 59960 75251 95138 111850 129140 14 748 7 15865 34369 60325 752 8 7 95141 112252 129208 147613 16213 34926 6 0 381 75439 95254 112428 129310 147619 16473 34998 60645 75501 95606 112472 129683 148045 16509 35154 6067 5 7559 7 95623 112501 129690 148076 16559 35234 61146 75991 96030 11261 0 129725 148095 16776 35728 61232 76048 96314 112641 130170 148918 16950 35742 61253 76150 96433 112877 130212 149302 17032 35835 61690 76334 965 74 113100 130269 149921 17199 35901 61856 763 82 966 77 113304 130456 149970 17205 36024 62063 76409 96 741 113327 131156 17420 36257 62096 764 77 96888 113397 131439 17559 36300 62340 76619 96915 113431 131606 17575 36487 62412 769 65 96959 114449 131643 17594 36800 6 2 668 77009 97008 114770 131780 17717 36900 62671 770 1 4 9 7060 115231 131817 18113 37003 62695 77045 97739 11 52 97 131912 18120 37152 630 56 772 3 2 9 7769 115543 131982

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.