Tíminn - 03.02.1976, Side 14

Tíminn - 03.02.1976, Side 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 3. fcbrúar 1976. //// Þriðjudagur 3. febrúar 1976 I DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópayogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld - nætur, og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 30. janúar til 5. febrúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfs-apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum -fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfiö i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. líi til 17. Upplýsingar um lækna- ej lyfjabúðaþjónustu eru gefnar < simsvara 18888. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöó Reykja- vikur: Önæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vajktmaður hjá Kópavogsbæ. ^Bilanasimi 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524, Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagslíf Jökiarannsóknafélag tsiands. Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð niðri þriðjudaginn 10. febrúar 1976, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Lagabreyting- ar. 3. Kaffidrykkja. 4. Gutt- ormur Sigbjarnarson sýnir og skýrir myndir af jöðrum og jaöarsvæðum Vatnajökuls. — Félagsstjórnin. Frá Sálarrannsóknarfélaginu i Hafnarfirði. Fundur verður i Sálarrannsóknarfélaginu i Hafnarfirði i Iðnaðarmanna- húsinu við Linnetstig, mið- vikudaginn 4. feb. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Erindi. 2. Skyggnilýsingar Hafsteinn Björnsson miðill. Aðgöngu- miðar fást i Bókabúð Oliver Steins. Aðalfundur FerðafélagsIs- lands verður haldinn þriðju- daginn 3. febrúar, ki. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuieg aðalfundarstörf. Félagsskir- teini 1975 þarf aö sýna viö inn- ganginn. — Stjórnin. Kvenféiag Langholtssóknar: Aðalfundur kvenfélags Lang- holtssóknar verður haldinn þriöjudaginn 3. febr. næst- komandi kl. 8,30 I Safnaðar- heimilinu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagskonur hvattar til að mæta og taka með nýja félaga. Kvenfélag Háteigssóknar: Aðalfundur verður i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8,30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf, skemmtiþáttur Anna Guömundsdóttir leikkona. Stjórnin. Kvenstúdentar munið opna húsið að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 4. febrúar kl. 3 til 6. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.í.S. Jökulfell er I New Bedford fer væntanlega 3. febrúar til Reykjavikur. Disarfell er væntanlegt til Reykjavikur 5. febrúar frá Kotka. Helgafell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Mælifell er i Svendborg. Skaftafell fór i gær frá Reykjavik til Homa- fjarðar, Ventspils og Svend- boigar. Stapafell er i oliu- flutningum á Austfjöröum. Litlafell fer i dag frá Akureyri til Reykjavikur. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar I Hafnarfiröi. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóö 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Leikrit vikunnar er eftir Maugham Fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20.00 verður flutt i útvarpinu leik- ritiö „Hve gott og fagurt” (Home and Beauty) eftir William Somerset Maugham i þýöingu Arna Guðnasonar. Leikstjóri er Ævar R. Kvaran. Þetta er gamanleikur, sem gerist i Lundúnum um þaö bil sem fyrri heimsstyrjöldinni lýkur og fjallar i stórum dráttum um ýmiss konar flækjur i hjúskapar- og ástarmálum. Somerset Maugham fæddist i Paris 1874. Faðir hans var lög- fræðilegur ráðunautur sendiráðs Breta þar i borg. Maugham stundaði nám i heimspeki og bók- menntum við háskólann i Heidel- bergog læknisfræðinám um skeið i St. Thomas’s Hospital i Lundún- um. Hann var læknir á vigstöðv- unum i Frakklandi 1914. Var sæmdur orðu Heiðursfylkingar- innar 1929. Maugham skrifaði alls yfir 30 leikrit, en auk þess margar skáld- sögur og smásögur. Hefur sumum þeirra verið breytt i leik- rit eða þær kvikmyndaðar. Af leikritum hans, sem hér hafa verið sýnd á sviði, eru kannski þekktust „Hringurinn”, „Loginn helgi” og „Hve gott og fagurt”, sem frumsýnt var i'Playhouse i Lundúnum 1919. Útvarpið hefur flutt 18 leikrit eftir Maugham. Af kunnum skáldsögum Maug- hams mætti nefna „Tunglið og ti- eyringinn” (um ævi málarans Gauguins) og „1 fjötrum”, sem sennilega er stórbrotnasta skáld- saga hans. Hún er öðrum þræði sjálfsævisaga. Somerset Maug- ham dvaldi i Bandarikjunum á striðsárunum, en siðan aðallega i Frakklandi, þar sem hann lézt árið 1965, rúmlega niræöur. Hann hefurfágaðan og markvissan stil, stundum nokkuð kaldhæðnis- legan, en alltaf má greina samúðina undir niðri. Hann sækir efni sitt til ýmissa heimshluta, enda maður viövörull. Öhætt mun að fullyrða, að hann sé einn mest lesni höfundur Breta. Athugasemd Ég var rétt i þessu að fá I hend- ur 19. tbl. Timans frá 24. m. Þar er i vinsamlegu, en að sjálfsögðu örstuttu máli, sagt frá útkomu 16. h. Glóðafeykis, sem Kaupfél. Skagfirðinga gefur út. Þó hefur tekizt aö koma fyrir þrem baga- legum villum, þar sem greint er frá efni ritsins. 1 fyrsta lagi er sagt, aö þar sé „visnaþáttur”. Þess er hins veg- ar getið undir hinni venjulegu yfirskrift Visnaþáttur, að þar sé enginn slikur þáttur að þessu sinni — enda aðeins ein staka. I annan staðsegir, að I ritinu sé „grein um foröabúrsfélagiö i Rip- urhreppi, búin til prentunar af Gisla i Eyhildarholti”. Tekiö er fram i fáum formálsorðum aö greininni, að hún sé tekin upp úr langri prófritgerð Gisla Magnús- sonar á Frostastööum um forsögu Kaupfélags Skagfirðinga. Þarna er þvi eigi rétt með fariö. 1 þriðja lagi er sagt, að I heftinu sé „yfirlit um Skagfirðinga, sem látizt hafa á siöustu árum”. Hér er enn málum blandað. Eins og áður hefur verið bent á I Glóða- feyki og kunnugir vita, eru i ritinu rakin helztu æviatriði látinna fé- lagsmanna Kaupfélags Skagfirð- inga, en ekki Skagfirðinga al- mennt. I þessu (16.) hefti er minnzt þeirra 30 félagsmanna, er létust á timabilinu frá og með 27. okt. 1968 til 3. júni 1970. Enda þótt þessar leiðréttingar séu vist orðnar eins langar og rit- fregnin sjálf, vænti ég þess að Tlminn verði góðfúslega við þeirri bón minni að birta þær sem fyrst. 28. jan. ’76 Gisli Magnússon. 2137 Lárétt 1) Efni.- 5) Matur.- 7) Rot.- 9) Fljót.- 11) Gufubað.- 13) Glöð.- 14) Rekald.- 16) Eins.- 17) Svæfil,- 19) Eldar,- Lóðrétt 1) Róa uppí.- 2) Jörð.- 3) Borða.- 4) Efni,- 6) Drykkjar- Ilát.-8) Fiskur,-10) Festa meö nælu.- 12) Nema,- 15) Eldi- viður,- 18) 550.- Ráðning á gátu nr. 2136 Lárétt 1) Holland.- 6) Let,- 7) SA,- 9 VU,-10) Austrið.-11) VM,- 12) LI.-13) Eða.- 15) Kleinan.- Lóðrétt 1) Húsavik.- 2) LL.- 3) Lest- aði.- 4) At,- 5) Dauðinn.- 8) Aum.-9) VÍ1.-13) EE,-14) An,- W|PAC gruggkúlur í flestar bíla- og benzfn- vélar fyrirliggjandi. Póstsendum um allt land. ARMULA 7 - SIMI 84450 Sniðnámskeið Sniðkennsla: Lærið að sníða ykkar eigin fatnað. Dömu-, unglinga- og barnaföt. Dag- og kvöldtimar byrja fimmtudaginn 5. febrú- ar. Innritun i sima 3-47-30. Sniðskóli Bergljótar ólafsdóttur. — Eiginmaður minn, sonur og bróöir Stefán Ingimundarson kaupmaður veröur jarðsunginn frá Kálfatjarnarkirkju miðvikudaginn 4. febrúar kl. 14. Guðriöur Sveinsdóttir, Abigael Haildórsdóttir, Guðrún Ingimundardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jaröarför föður okkar, fósturfööur, tengdaföður, afa og langafa Þorsteins Jónassonar Vtri-Kóngsbakka Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Stykkishólms. Sigurður og Jónas Þorsteinssynir, Þorleif Hauksdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför bróður okkar Halldórs Helgasonar, bankaútibússtjóra. Sérstakar þakkir færum við bankaráði Landsbanka Is- lands fyrir þá virðingu aö kosta útför hans, svo og öðrum stofnunum og félögum fyrir viröingu honum sýnda.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.