Tíminn - 03.02.1976, Page 19
Þriðjudagur 3. febrúar 1976.
TÍMINN
19
S1 T-vv.vrr-- FAI )AN
É DEILD
STAÐAN er nú þessi i 1. deildar
keppni karla i handknattleik:
Vikingur — Haukar
Valur . 11 7 1 3 217:186
FH . 11 7 0 4 145:220
Haukar ... .11 5 2 4 210:200
Fram . 11 5 2 4 185:180
Vikingur .. .11 6 0 5 228:226
Þróttur ... . 11 4 2 5 209:209
Ármann .. . 11 3 1 7 170-229
Grótta .... . 11 3 0 8 193:220
15
12
12
12
12
10
7
6
. .70
..67
..60
..59
..55
Markhæstu menn:
Friðrik Friðriksson, Þrótti
Páll Björgvinsson, Viking
PálmiPálmason, Fram ..
Viðar Simonarson, FH....
Björn Pétursson, Gróttu ..
2. DEILD
Staðan i 2. deildar keppninni er
Vals-
liðið
fékk
skell
FH-stúlkurnar stöðvuðu sigur-
göngu Vals — sigruðu væng-
brotið Vals-lið 15:10. FH-stúlk-
urnar, með Sylviu Hallsteins-
dóttur i aðalhlutverki, sýndu
stórgóðan leik —þær yfirspiluðu
Valsstúlkurnar algjorlega.
Svanhvit Magnúsdóttir og
Katrin Danivalsdóttir voru
drýgstar við að skora fyrir FH
— þær skoruðu sin 5 mörkin
hvor. Valsstúlkurnar léku án
Sigrúnar Guðmundsdóttur, sem
hefur verið burðarás liðsins —
hún gat ekki leikið með, þar sem
hún ererlendis — og munaði þar
um minna.
nú þessi:
1A —KA ... .. 16; ; 16
KR — Þór . . :23
Fylkir — KA .. .. .23 : 24
Bre iðablik — -Þór ..13 :14
ÍR 10 8 2 0 246; : 155 18
KA 9 8 1 1 188; : 166 15
KR 10 7 0 3 250: :207 14
Keflavik.... 8 3 1 4 140 -162 7
Leiknir .... 9 3 1 5 183: 211 7
Þór 9 3 0 5 184: : 190 6
Fylkir 9 2 0 7 138: : 172 4
Breiðablik.. 10 1 1 8 147: : 113 3
STEFAN HALLDÓRSSON..skoraði 10 mörk fyrir Viking
1. DEILD
Staðan er nú þessi i 1. deildar
keppninni i handknattleik
kvenna:
Valur —FH................10:15
Ármann — Keflavik........21:11
Stefán bar sig-
ur úr býtum...
— í einkaskotkeppni hans og Sigurgeirs
AAarteinssonar og Víkingur sigraði (23:21) Hauka
Valur 7 0 1 126 :78
Fram ..6 5 0 1 101 :56
FH .. 7 5 0 2 98 : 64
Armann.... ..7 5 0 2 98: : 78
KR . .7 3 0 4 77 :86
Breiðablik . ..7 2 0 5 67 : 100
Vikingur ... ..6 0 1 5 43: 90
Keflavik ... ., 8 0 1 7 76:1 135
STEFÁN Halldórsson lék aðal-
hlutverkiö hjá íslandsmeisturum
Vikings, þegar þeir lögðu Hauka
úr Hafnarfirði að velli (23:21) i
baráttunni um meistaratitilinn i
handknattleik. Stefán var í mikl-
um ham —hann skoraði 10 mörk i
leiknum, sem var nokkurs konar
einkabarátta á milli hans og
Sigurgeirs Marteinssonar í Hauk-
um, sem skoraði 9 mörk.
Leikur liðanna var einn af
2. DEILD
Blackburn — Plymouth 3:1
Blackpool — Hull 2:2
Bolten — Oxford fr.
Bristol R — Portsmouth 2:0
Carlisle —Fulham 2:2
Charlton — York 3:2
Chelsea — WBA 1:2
Luton — Notth For 1:1
Notts C — Orient fr.
Southampton — Oldham 3:2
Viltu fara
til Arsenal?
KNATTSPYRNUSAMBANDI íslands hefur borizt bréf frá
Lundúnaliöinu Arsenal, þar sem þetta fræga félag býður tveimur
ungum islenzkum knattspyrnumönnum til að koma til Lundúna og
æfa meö Arsenal á Highbury i fjórar vikur. — t bréfinu stendur, að
piltarnir, eigi að mæta á Highbury kl. 8.45 þann 10. febrúar, sagði
Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri K.S.t. — en hann gefur allar
upplýsingar um þetta boð, ef einhver félög hafa áhuga að senda
unga og efnilega pilta til Arsenal. Jón er aö finna i sima 84444 eftir
hádegi, alla virka daga — kl. 1-3.
mörgum miðlungsleikjum, sem
hafa verið að tröllriða islenzkum
handknattleik i vetur — það sást
sáralitið i honum, sem gladdi
augað. Það eina, sem leikurinn
skilur eftir sig, er viðureign
þeirra Stefáns og Sigurgeirs, sem
skoraði flestsin mörk með góðum
langskotum. Nýting hans var
mjög góð.
Burðarásar Hauka-liðsins, þeir
Elías Jónsson og Hörður Sig-
marsson.léku langt undir getu —
þeir voru óþekkjanlegir frá fyrri
leikjum. Það er greinilegt, að
þeir, eins og svo margir hand-
knattleiksmenn okkar, eru búnir
að fá meira en nóg af þeim lélega
og litt spennandi handknattleik,
sem handknattleiksunnendum
hefur verið boðið upp á i vetur.
Mörkin i leiknum skiptust
þannig: Vikingur: —Stefán 10(2),
Páll 4 (l),Ólafur 4, Viggó 3 og Jón
2. Haukar: — Sigurgeir 9, Ólafur
4(4), Hörður 2, Svavar 2, Elias 1,
Ingimar 1, Arnór 1 og Þorgeir 1.
—SOS
1. DEILD
Manch. Utd. 27 16 6 5 44 :25 38
Liverpool 27 13 11 3 44 :23 37
Derby 27 15 6 6 43 : 34. 36
Leeds 26 15 5 6 45 :26 35
QPR 28 12 10 6 36 :22 34
West Ham 27 13 5 9 37: :38 31
Manch. City 27 10 9 8 41: :25 29
Middlesb. 27 10 9 8 29 :25 29
Stoke 27 11 7 9 33: 32 29
Ipswich 27 8 12 7 32: 29 28
Everton 27 9 10 8 44: :50 28
Newcastle 27 10 7 10 49: :37 27
Leicester 27 7 13 7 30: :37 27
Tottenham 27 7 12 8 38: :43 26
Norwich 27 9 7 11 40: : 41 25
Aston Villa 27 8 9 10 32: 37 25
Coventry 27 8 9 10 28: 37 25
Ars„ena 1 27 8 7 12 31: :32 23
Wolves 27 6 7 14 28: 40 19
Birmingham 27 7 4 16 37: 54 18
Burnley 27 5 7 15 28: :44 17
SheffUtd 27 1 6 : 20 18: 55 8
Körfuknattleiks-
landsliöið í ham
þegar það lagði úrvalslið varnarliðsins á Keflavíkurvelli
að velli í keppninni um sendiherrabikarinn
Körfuknattleikslandsliðið, sem
mætir olympiuliöi Breta i Laug-
ardalshöliinni um næstu helgi,
sýndi stórgóöan leik gegn úr-
valsliði varnarliðsins á Kefla-
vikurflugvelli, þegar liðin mætt-
ust þar i Sendiherrakeppninni á
sunnudagskvöldið. Landsliðið
sigraði (89:83) i mjög skemmti-
legum og fjörugum leik.
Jón Sigurðsson úr Armanni
átti stórleik og einnig nýliðinn i
landsliðinu — Jónas Jóhannsson
úr Njarðvik, sem skoraði 18 stig
i leiknum. Þetta var annar leik-
urinn i keppninni um sendi-
herrabikarinn — fyrsta leikinn
sigraði varnarliðið, sem aldrei
hefur verið sterkara — 79:75.
Þriðji leikurinn i keppninni
verður leikinn i kvöld kl. 8 i
iþróttahúsi Hagaskólans og má
búast við spennandi viðureign.
Punktar
• GUÐMUNDUR
TIL MONTREAL
REYKJAVÍK.
— Lyftinga-
kappinn Guð-
mundur Sig-
urðsson i Ár-
manni tryggði
sérfarseðilinn á
OL i Montreal,
þegar hann setti
glæsilegt Is-
landsm et i
milliþungavikt
um helgina — lyfti samanlagt 335
kg, sem er 7,5 kg meira en fyrra
met hans var. Guðmundur snar-
aði 145 kg, og siðan jafnhattaði
hann 190 kg — nýtt met. Guð-
mundur, sem hefur æft mjög vel,
er annar lyftingamaðurinn, sem
tryggir sér farseðilinn til Montre-
al. Hinn er Gústaf Agnarsson.
GUÐMUNDUR
• CELTIC
Á TOPPINN
GLASGOVV. — Jóhannes Eð-
valdsson og félagar hans i Cel-
tic-liðinu hafa tekið forystuna i
Skotlandi — eftir sigur (2:1)
þeirra gegn Dundee United.
Kenny Dalglish og Paul Wilson
skoruðu mörk Celtic. Rangers
gerði jafntefli (1:1) gegnDundee.
Hibernian, sem hefur keypt nýjan
markvörð — Michael McDonald
— frá Stoke fyrir 25 þús. pund,
vann stórsigur (5:0) i leik gegn
St. Johnstone. Willie Pettigrew
skoraði bæði mörk Motherwell —
2:0 —gegn Hearts. Pettigrew hef-
ur nú skorað 24 mörk.
• ÁGÚST KOM
OF SEINT
GAUTABORG.
— íslendingur-
inn Ágúst Svav-
arsson kom of
seint til Malm-
berget, segja
sænsku blöðin
u m k o m u
Agústar til Svi-
þjóðar. Malm-
berget, sem er
fallið, vann "0
óvæntan sigur (26:22) i leik gegn
einuaf toppliðunum i „Allsvensk-
an” um helgina — fyrsti sigur
liðsins. Siðan Agúst byrjaði að
leika með liðinu, hefur þa^ hlotið
4s tig úr 4 leikjum. Fjölgað verður
i sænsku 1. deildar keppninni, og
á Malmberget þvi enn möguleika
á að halda áfram i deildinni. Jón
Hjaltalin og íélagar hans i Lugi
töpuðu óvænt (13:16) fyrir Drott.
Lugi-liðið er samt enn með i topp-
baráttunni.
• DANKERSEN
SIGRAÐI
MINDEN— Dankersen vann góð-
an sigur (12:8) gegn TuS Well-
imghofen um helgina, og er liðið i
öðru sæti i norðurriðli „Bundes-
ligunnar”. ólafur Jónsson skor-
aði 3 mörk, en Axel Azelsson 1.
Gunnar Einarssou og félagar
hans i Göppingen töpuðu 15:23
fyrir Rintheim.
• STANDARD
TAPAÐI STIGI
LIEGE. — Asgeir Sigurvinsson
og félagar hans i Standard Liege
urðu að láta sér nægja jafntefli
(0:0) i 1. deildar keppninni i Belg-
iu. Charleroi átti að leika gegn
Berchem, en leiknum var frestað
vegna snjóa. Guðgeir Leifssoner
búinn að ná sér eftir meiðslin —
hann leikur næst með Charle-
roi-liðinu.