Tíminn - 25.02.1976, Page 2

Tíminn - 25.02.1976, Page 2
2 TÍMINN MiOvikudagur 25. febrúar 1976 Sveinbjörn Björnsson jarðfræðingur: Harðir jarðskjálftar á Suðurlandi innan 30 ára? MÓ-Reykjavik — SiOustu átta aldirnar hafa stórar jarO- skjálftahrinur komiO á Suöur- landiá 30 til 110 ára fresti. Ekk- ert bendir til þess aö nein breyt- ing veröi á þessu, og þvf má bú- ast viöstórri jaröskjálftahrinu á Suöurlandi innan þrjátfu ára, sagöi Sveinbjörn Björnsson jarðfræöingur á ráöstefnu um öryggismál Reykjavikur sem JC-félögin I Reykjavik gengust fyrir um sföustu helgi. Siöustu jaröskjálftarnir gengu yfir Suöurland 1896 og ollu þá gifurlegu tjóni. Þá hrundi fjöldi af bæjum og miklir skaöar uröu. Þeim mun lengur sem liöur milli þessara jaröskjálftahrina þeim mun haröari veröa þeir. Orkan, sem myndar skjálftana safnast saman I jöröinni, og þvi lengri timi sem liöur milli skjálfta þeim mun haröari veröa þeir. Þá kom fram á ráöstefnunni, aö raflinurnar tvær td Reykja- vikur frá Búrfelli þræöa upptök jaröskjálftanna. Jón Jónsson jaröfræöingur kvaöst ekki vita til þess, aö samráö heföi veriö haft viö jaröfræöinga um þaö, hvar linan ætti aö liggja, en vel mætti vera aö slikt væri nokkuö sama, þvi aö orkuverin væru á jarðskjálftasvæöinu, og þvi ó- gerningur að leggja linurnar nema um þau. Hins vegar væri ekkert vitaö hver áhrif slikur skjálfti kynni aö hafa á þessar miklu raflinur. Vel mætti vera aö þær féllu á löngum köflum, ef til mikiUa skjálfta kæmi. Á ráöstefnunni kom fram mikiU ótti manna um það, aö ef miklir skjálftar kæmu væri hætta á að raflinur eyöilegöust og alvarlegt ástand skapaðist i rafmagnsmálum borgarinnar. Mjólkursala úr jepp- um á Akureyrargötum Nýtt framhalds- leikrit í útvarp- inu byggt ásögu eftir Panduro SUNNUDAGINN 29. febrúar kl. 16.25 hefst nýtt framhaldsleikrit i útvarpinu. Það nefnist „Upp á kant við kerfiö” og er byggt á sögunni „Rend mig i tradition- erne” eftir Leif Panduro, en leikgerö er eftir Olle Lansberg. Þættirnir eru 8 og tekur hver þeirra um 35minútur i flutningi. Hólmfriður Gunnarsdóttir þýddi leikritið, en leikstjóri er Gisli Alfreðsson. Meö helztu hlutverk fara: Hjalti Rögn- valdsson, Ævar R. Kvaran, Helga Stephensen, Helgi Skúla- son og Herdis Þorvaldsdóttir. Danski rithöfundurinn Leif Panduro fæddist á Friðriks- bergi i Kaupmannahöfn 1923. Hann stundaði nám i tannlækn- ingum og varö skólatannlæknir i Esbjerg 1957— 62, en hefur ver- ið lausráðinn blaðamaður við Politiken frá 1961. Fyrsta út- vapsleikrit hans var flutt 1956 og árið eftir gaf hann út fyrstu sögu sina ,,Æi, gulltönnin min”, sem vakti mikla athygli fyrir hnytt- inn stil. A árunum 1958—’61 skrifaði Panduro þrjár sögur, er allar fjalla um unglingsaldurinn, þetta erfiða timabii i lifi manns, þegar bernskunni lýkur og full- orðinsárin taka við með öllum sinum takmörkunum, reglu- gerðum og lagaboðum. Fyrst af þessum sögum er „Rend mig i traditionerne” (1958). Aöalper- sónan, Davið, neitar aö verða fullorðinn, þvi að eins og hann segir, er það „eins konar inn-' vortis sjúkdómur, of stór skammtur af þvi rétta”. En þótt heimur vélmenningarinnar kringum hann sé eins og múr- veggur, er ljóst aö höfundur hefur trú á aö honum takizt aö klifa hann. MÓ—Reykjavik — Bændastéttin veröur aö krefjast þess, aö fá aö taka mál sin i eigin hendur og skipuleggja samtök sin svo hún veröi þess megnug, aö fást viö þau vandamál, sem aö höndum ber er megininntakiö i grein, sem Sveinn Tryggvason ritstjóri Arbókar landbúnaöarins ritar i siöasta hefti árbókarinnar, sem er nýkomiö út. 1 greininni rekur Sveinn skipu- lag búnaöarsamtakanna allt frá þvi aö Búnaöarfélag Islands var stofnaö 1899. Hann segir, að i upphafi hafi ekkert veriö þeim samtökum óviökomandi, sem landbúnaðinn varöaöi, en á árun- um 1928-1930 heföu oröið þáttaskil BÆNDURIEyjafiröierubúnir að hella niöur úr mjólkurgeymum sinum einu sinni, og eru nú aö fylla þá I annaö sinn. Alls er framleidd mjólk á viöskiptasvæöi mjólkursamlags KEA fyrir tæpa hálfa þriöju milljón króna á ári. Stöövun á mjólkurvinnslu og mjólkursölu hefur þó ekki veriö gébé—Rvik. — 24. þing Norður- landaráös hefst n.k. laugardag, 28. febrúar aö þessu sinni i Kaup- mannahöfn. Aö venju fara sex þingmenn frá islandi til þingsins, en vegna verkfallanna er ekki ákveöiö hvort þeir komast. Jón Skaptason alþingismaöur, sem er einn fulltrúa islands sagöi aö þeir liföu i voninni um aö verkfaliiö myndiieysastfyrir þann tlma, en annars myndu þeir hafa íhuga að fá leiguflugvél frá einhverju litlu flugfélaganna til ferðarinnar. Timinn ræddi litiilega viö Jón Skaptason og spuröi hann um hver aöalmál þingsins yröu að þessu sinni. — Til þingsins koma 78 þing- menn frá Noröurlöndunum, auk margra ráöherra frá hverju þeirra, sagöi Jón. Mikili fjöldi fréttamanna frá fjölmiðlum fylgjast náiö meö umræöum á i sögu Búnaöarfélags Islands. Ný verkefni sem landbúnaöinn varöa, eru ekki lengur falin þvi, heldur tekur islenzka rikiö þau í sinar hendur, eða verkefnin eru falin nýjum samtökum, sem eru óháö BI. Þarna ber aö nefna þrjú verkefni, sem eru langstærst: Stofnun mjólkurbúa, stofnun BUnaðarbanka Islands og verzlun meö tilbúinn áburö. Siöan er i greininni rakiö hvernig þessi mál þróast, og komizt aö þeirri niöurstööu, að hlutur bændasamtakanna sé orö- inn furðu litill, bæöi fyrir þjóöfé- lagið i heild og einnig fyrir bændastéttina. Siöan segir: — Ef bændastéttin alger á Akureyri, þvi að sjúkra- húsiö, elliheimiliö I Skjaldarvik og Sólborg hafa alltaf fengið mjólk, og I gær var gefin almenn undanþága vegna barna og aldr- aös fólks. Talsverö brögö hafa verið aö þvi, aö bændur úr nágrenni Akur- eyrar hafa komið á jeppum I bæ- þinginu, sem mun standa til 4. marz. Almennar umræður verða hluta úr tveim dögum og verða þar flutt flest mál, sem á döfinni eru hjá Noröurlandaþjóðunum, t.d. á ég von á aö landhelgismáliö verði þar til umræðu, sagöi Jón. — Af einstökum málum má nefna efnahagsmálin, Norræna fjárfestingarbankann, samstarf Norðurlandanna i orkumálum, ferðamálum, sjónvarpsmálum og menningarmálum, en þaö siðast- nefrida er það sem hefur náö hvað lengst af málaflokkunum hjá ráð- inu. Þar hefur t.d. verið ákveðin fjárveiting og samþykkt stofnun svipaös húss og Norræna hússins hér, i Færeyjum. Einnig verður þarna rædd fyrirspurn sem komið hefur fram um skattlagningu á tónlistar og bókmenntaverðlaun- um Noröurlandaráðs, og lög- á aö risa til viröingar i þjóöfélag- inu veröur hún aö taka sin mál I eigin hendur, ýmist til fullra ráöa, eöa þá til samninga viö aör- ar stéttir og rikisstjórnina. Til þess aö svo megi veröa veröur hún aö efla samtök sfri, og þtí fyrst og fremst aö safna þeim til einingar og fulls samstarfs. Slikt veröur trauölega gert nema meö þvi aö gera Búnaöarfélag íslands aftur aö þvi, sem þaö upphaflega átti að vera, — allsherjarsamtök bænda, sem lætur sér ekkert óviö- komandi. Síöan setur Sveinn fram nokkr- ar tillögur um hvernig efla eigi samtök landbúnaöarins til aö ná þessu marki. Raunverulega er inn meö mjólk á brúsum, og hefur þá fólk þyrpzt aö þeim á götum úti meö itlát sin til þess aö fá ofur- litinn dropa. Hafa bændurnir selt mjólkina ódýrt, á þrjátíu og fimm til fimmtiu krónur eftir atvikum, og mælt riflega. Verkfallsveröir hafa ekki skipt sér af þessum viö- skiptum. gjafarsamstarfið veröur einnig tekið fyrir. Þá sagöi Jón aö islenzku þing- mennirnir væru meöfiutnings- menn margra tillagna sem fram verða settar á þinginu. Ragnhild- ur Helgadóttir verður t.d. með- flutningsmaður tillögu um að HHJ—Rvik — „Undirritaöir óska utanrikisþjónustunni og öllum Is- lendingum til hamingju með til- svör Hannesar Jónssonar am- þar um eina aöaltillögu aö ræöa, aö bændasamtökin veröi gerö aö einni óskiptri heild, og efld svo sem kostur er og samkomulag getur oröiö um. Tillögurnar um skipulagsatriöi eru fyrst og fremst settar fram til þess aö vera umræöugrundvöllur. Segir Sveinn aö vel megi vera, aö þessar tillögur séu um of ákveönar, þar sem þær hafi ekki verið ræddar áöur, en auövitaö hlýtur þaö að kosta almenna at- hugun og tima að koma þessum málum i nýtt horf. Arbók landbúnaðarins 1974 er vonum seinna á feröinni, en til bí*ss munu liggja ýmsar ástæöur. 2500 lestir af fiskimjöli til A-Þýzkalands SJ- Reykjavík Austur Þjóðverjar hafa nýlega samið um kaup á 2.500 smálestum af fiskimjöli héðan. I fyrra var fiskimjöl helzta útflutningsvara okkar til Austur Þýzkalands en einnig voru seldar þangað sjávarafurðir, einkum kaviar. I fyrra keyptu A- Þjóðverjar meira af okkur en viö af þeim, en að sögn verzlunar- fulltrúa þeirra hér á landi Alfreds Miihlmanns, er liklegt, aö þesu verði öfugt farið á þessu ári. semja bók um sögu konunnar á Norðurlöndum og að gera kvik- mynd um þróun kvenréttinda- mála á Norðurlöndum. Gylfi Þ. Gislason er meöflutningsmaður um norræna málanefnd, og til- lögu sem stuðlar að aö hindra aö Frh. á bls. 15 bassadors I Moskvu sem sagt var frá I fjölmiðlum 16. þ.m. þar sem hann svarar hræsni ambassadors Breta. Teljum viö, ummæii Hannesar orö i tima töluð, eðlileg og sjálf- bögð við rikjandi aðstæður.” Þannig hljóöar upphaf bréfs, sem 55 menn hafa ritaö nöfn sin undir og sent utanrikisráöuneyt- inu, en tilefni þess voru viöbrögð Hannesar, þegar brezki sendi- herrann i Moskvu fór þess á leit aö þeir sæktu hvor annan heim i kurteisisskyni. Hannes hafnaöi þvi og taldi tilmæli Bretans hræsni eina eins og á stæði. Slöan segir i bréfinu til ráöu- neytisins: „Þörf væri á aö fleiri áhrifa- menn heföu þor og dug til aö tjá mál tslands svo hræsnislaust og hreint sem hann gerir fyrir mál- stað Islands i fiskveíöiöeilunni. Jafnframter þaö okkar von, aö stjórnvöld vor hrifist svo af orö- um Hannesar Jónssonar, aö istaö hiks og aögerðarleysis I fiskveiöi- deilunni, heiröi þau aðgeröir gegn hemaöi Breta og tilræöi þeirra viö búsetu islenzku þjóðar- innar i landinu. Meö þá von I hjarta, aö sem flestir Islendingar heröi barátt- una gegn ósvifinni ásælni Breta og annarra þjóða i lifsbjörg þjóð arinnar, leyfum viö okkur að senda afrit af bréfi þessu fjöl- miðlum til birtingar.” Sveinn Tryggvason í Árbók landbúnaðarins: Endurskipuleggja þarf samtök landbúnaðarins 24. þing Norðurlandaróðs hefst á laugardag: Fulltrúar íslands utan með leigu- vél, ef verkfallið leysist ekki? 55 manns senda utanríkisráðuneytinu bréf: „Ummæli Hannesar orð í tíma töluð"

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.