Tíminn - 25.02.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 25.02.1976, Qupperneq 3
Miðvikudagur 25. febrúar 1976 TÍMINN 3 „ERUM VIÐ LENT Á UM VILLIGÖTUM?" — spyr Gylfi Þ. - Tékkamisferli Alþýðublaðsins BH-Reykjavik. I ræðum þeim, er tor- vígismenn Alþýðuflokksins fluttu i út- varpsumræðunum í fyrrakvöld, var þeim mjög tíðrætt um alls kyns glæpa- starfsemi, er þrifist í þjóðfélaginu, til að mynda tékkamisferli. Talaði Benedikt um fjárglæframenn, sem spiluðu á bankakerfið og Gylfi Þ. gerði að um- ræðuefni aðila, sem gæfu út háar inni- stæðulausar ávísanir og spurði i fram- haldi af því: „Hvað er hér á ferðinni? Erum við ekki lent á ægilegum villigöt- um?" A siðasta ári var útgáfufélag Alþýðublaðsins er þá tilheyrði Alþýðuflokksmönnum, uppvist að þvi að gefa út f jölda innistæðulausra tékka, og var þá kært til sakadóms fyrir meint hegningarlagabrot. Sam- tals nema upphæðir þessara innistæðulausu tékka Alþýöublaðsins hundruðum þúsunda,jef ekki milljón- um króna. 1 ræðu sinni sagði Gylfi Þ. Gislason m.a. vegna tékkamisferla: „Getur hjá þvi farið, að almenning setji hljóðan viö slik tiðindi? Hvaö er hér á ferð- inni?” spyr formaður þingflokks Alþýðuflokksins enn fremur. Já, hvað er hér á ferðinni? ÆGILEG- Benedikt Gröndal og Gylfi Þ. Gfslason. Gefa þeir frekari upplýsingar um tékkamisferli Alþýðublaðsins? Unnið að sérkröfum allan gærdaginn Sex togurum leyft að landa í Færeyjum BH-Reykjavik. — Samninga- fundir héldu áfram á Hótel Loft- leiðum i gærdag, og stóðu þeir yfir þegar siöast var leitað frétta. Frá þvi i fyrrinótt hefur verið unnið að þvi að koma á samning- um um sérkröfur hinna ýmsu aðila, sem ekki eiga þátt i samningsgerðinni um sér- kröfurnar, sem þegar hefur verið gengið frá, þ.e.a.s. með eins- prósentstillögu sáttanefndar. Til að gefa nokkra hugmynd um það, hverjir þessir aðilar eru, skal litið á „stundaskrána” hjá sáttanefnd eins og hún leit út i gær: Klukkan tvö: Farmenn, Sigöldumenn, kjötiðnaðarmenn. Klukkan þrjú: ASB, flug- virkjar. Klukkan fjögur: 18 manna samninganefnd ASÍ flugfreyjur, bifreiðastjórafélagið Okuþór, Rang., vörubilstjórar, hlaðmenn á Keflavikurflugvelli og iðn- nemar. Klukkan fimm: Mjólkur- fræðingar, múrarar, pipu- lagningamenn. Klukkan sex: Bakarar og starfsmenn á vinnuvélum. Þá átti að hefjast fundur með prenturum kl. 9 og einhverjir áðurtaldra aðila áttu að mæta eftir kvöldverð, auk þess sem Al- þýðusambandi Norðurlands hafði ekki verið ætlaður neinn sér- stakur timi. Það var þvi mikið um að vera hjá sáttanefnd i gær, og ekki búizt við þvi, að neitt verulegt yrði gert i aðalsamningamálum ASt og vinnuveitenda fyrr en sérkröfurnar væru afgreiddar. BH-Reykjavik. — Við erum búnir að veita leyfi fyrir siglingu 6 tog- ara, sem landa i Færeyjum næstu daga. Þessi leyfisveiting er gerð af þvi að við viljum hafa stjórn á þessu. Við viljum vita, hvaða tog- arar sigla, til þess að þeir verði ekki á leiðinni út með afla, þegar verkfallið leysist, og á hinn bóg- inn viljum viö koma i veg fyrir, að aflinn skemmist i skipunum. Þannig komst Jón Karlsson, formaður Alþýðusambands Norðurlands að orði við Tlmann i gær, en Jón er formaður þriggja manna nefndar, sem á að hafa með höndum togaramálin, meðan verkfallið stendur yfir. Hinir nefndarmennirnir tveir eru Kol- beinn Friðbjarnarson frá Siglu- firði og Hallgrimur Pétursson frá Höfn i Hornafirði. Jón Karlsson veitti okkur þær upplýsingar, að þessir togarar, væru: Sólbakur EA, Freyja RE, Stálvik SI, Skinney SF, Snæfell EA og Hegranes SK. — Það var ekkert þvi til fyrir- stöðu, að þeir fengju að sigla, sem voru á veiöum, þegar verkfallið skall á, og þeir mega landa er- lendis, hvar sem þeir vilja. Það eina, sem við viljum koma i veg fyrir er það, að þeir togarar, sem komnir eru i verkfall eftir klárað- an túr, taki ekki nauðsynjar og fari aftur út. Einnig viljum við hafa stjórn á þessum siglingum með útgáfu leyfa, til þess að ekki fari fleiri út en nauðsynlegt er með tilliti til þess, að vinna hefjist þegar að leystu verkfalli. Hættum viðræðum samstundis, ef Nor- global tekur við loðnu — segir Björn Jónsson MINNKANDI ELDSNEYTI HJÁ LEIGUBIFREIÐUM — flestir eiga þó nóg eldsneyti fram yfir helgina BH-Reykjavik. — Sú ákvörðun var tekin skömmu fyrir miðnætti I fyrrakvöld hjá samninganefnd- um ASt og Sjómannasambands- ins, að samningaviðræðum yrði hætt við Vinnuveitendasamband- ið og útvegsmenn, nema tryggt væri, að Norglobal tæki ekki á móti loðnu fyrr en kjaradeilurnar hefðu leytzt. Björn Jónsson, forseti ASÍ,' skýrði Timanum frá þessari ákvörðun i gær, og taldi Björn, að ekki hefði verið landað I skipið siðan á sunnudag. Nú væri skipið á leið suður með landi og væntan- legt inn á Faxaflóann innan sóla- hrings og myndi það leggjast Sökk í Kefla- víkurhöfn Gsal-Reykjavik—Una Maria, 12 tonna bátur, sökk I höfninni i Keflavik á föstudagskvöld, en þá var vonzkuveður i Keflavik og mikill drói' i höfninni. Um helg- ina var fenginn krani til þess að ná bátnum upp. Báturinn mun vera allmikið skemmdur. 41:18 AÞ-Reykjavik. — Vantrausts- tillagan á rikisstjórnina var felld með 41 atkvæði gegn 18, cn atkvæðagreiðsla um tillög- una fór fram i Sameinuðu þingi i gær. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu tillögunni atkvæði. Einn stjórnarþingmanna var fjar- verandi við atkvæðagreiðsl- una. fyrir akkeri og biða fram yfir verkfall. Væri yfirlýsing leigu- taka Norglobals fyrir hendi, og staðið fast á þvi að við hana yrði staðið. BH-Reykjavik. — Við erum búnir að koma okkur saman um skipta- prósentuna, og nú verður væntan- lega farið að ræða kauptrygg- inguna af fullum krafti — en það gera sér allir ljóst, að okkur dett- ur ekki i hug að undirskrifa neins konar samkomulag, hvað þá fara með slikt heim i félögin, fyrr en fiskverðið liggur fyrir. Timinn ræddi samningamái sjómanna i gær við Pétur Sig- jurðss. form. Sjómannasambands Vestfjarða og sagðist Pétri svo frá, að um fimm-leytið i gær- morgun hefði spilið gengið upp og skiptaprósentan væri ráðin. Þetta mál væri talsvert flókið, en reikn- ingsfróðir menn teldu, að meðal- prósentan væri i kringum 11%, og væri það svo sem sæmilegt eftir atvikum. Nú yrði farið að ræða um kaup- trygginguna, — en i þeim efnum yrði ekkert ákveðið, nema i sam- bandi við fiskverðið, og það yrði að liggja fyrir, áður en samning- ar yrðu gerðir. Um kauptrygg- inguna sagði Pétur að hún væri núna i kringum 73 þúsund á mán- uði. Krafan væri, að hún hækkaði upp i 100 þúsund og auk þess yrðu gébé Rvik — Leigubifreiðastöðv- ar i Reykjavik eiga nóg eidsneyti til næstu 10-14 daga, að sögn for- stjóra þeirra. Stöðvarnar hafa þó misjafnlega stórt geymslurými fyrir eldsneyti en þær fengu undanþágu til að fylla alla tanka i upphafi verkfalls. Timinn ræddi greiddar kr. tvö þúsund á dag fyr- ir hverja sjóferð. Timinn háfði samband við skrifstofu Verðlagsnefndar sjávarútvegsins i gær og spurði Gsal- Reykjavik — Þetta er orðið mjög alvarlegt mál og eru bændur nú almennt farnir að hella niður mjólk sagöi Agnar Guðnason, ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Islands i samtali við Timann i gær, en heildarverð- mæti mjólkur sem berst til m jólkursa inlaganna á degi hverjum. er um 13 milljónir kr. Agnar kvað marga bændur hafa gripið til þess ráðs að lag- við forstjóra nokkurra ieigubif- reiðastöðva og fara ummæli þeirra hér á eftir. Einar G. Þorsteinsson hjá Hreyfli, sagði að enn ættu þeir birgðir sem duga myndu i allt að tvær vikur til viðbótar. Hjá Hreyfli hafa þeir mjög gott hvort fiskverðið hefði verið ákveðið. Svörin urðu á þá leið, að ekkerthefði verið ákveðið enn, og væri ekkert hægt að segja um hvenær að þvi gæti orðið á þessu stigi málsins. Var sagt að þetta hefði verið rætt i nefndinni en ómögulegt að segja um hvenær ákvörðunar væri að vænta. færa gamlar skilvindur og búa til smjör úr mjólkinni, en þó væri það sáralitill hluti mjólkur- magnsins sem hægt væri að nýta á þann hátt. Agnar kvað bændur ekki þurfa að óttast það, að mjólkursamlögin tækju ekki við heimatilbúnu smjöri, en fyrir hvert kg af smjöri er greitt kr. 875. — Það fer enginn stétt þjóð- félagsins eins illa út úr verkföll- um og bændastéttin, sagði Agnar, geymslurými eða fyrir 40 þúsund ltr. af bensini og 20 þúsund af gasoliu. Kristján Steindórsson hjá Steindóri, sagði að leigubifreiðar þeirra notuðu aðeins gasoliu og að þær birgðir myndu endast a.m.k. út vikuna og jafnvel eitthvað fram i næstu viku. Sagði Kristján að fremur litið væri að gera hjá leigubifreiðastjórum og kenndi verkfallinu þar um. Þorkell Þorkelsson hjá Bæjar- leiðum, sagði að öll gasolia væri á þrotum hjá þeim en bensin ættu þeir fram undir næstu helgi. Sagði Þorkell að fremur væru þeir illa stæðir hvað snerti geymslurými fyrir gasoliu. en heldur væri ástandið betra i þeim málum gagnvart bensini. Um 150- 160bifreiðar eru hjá Bæjarleiðum og lætur nærri að um 50% þeirra noti gasoliu. Eggert Thorarensen hjá BSR, sagði að sumir leigubifreiðastjór- anna þar væru alveg hættir að aka, að þeir nenntu ekki að standa i þessu. Sagði Eggert að eldsneyti væri skammtað til bif- reiðastjóranna, en taldi að enn væru til nægar birgðir fram yfir helgi, með þeirri litlu vinnu sem nú er. Sagði hann að þeir reyndu að láta eldsnevtið endast eins lengi og mögulegt væri. og benti á að 41% mjólkurverðs- ins væri reiknað framleiðandan- um sem laun, en 59% væru ýmsir fastir kostnaðarliðir, s.s. kjarn- fóður, tilbúinn áburður o.fl. — Það er ekki nóg með, að bóndinn sé kauplaus meðan hann er að mjólka og vinna við þessa framleiðslu, heldur þarf hann einnig að greiða 59% mjólkur- verðsins i eitthvað annað, sagði Agnar. KAUPTRYGGINGIN NÆST í SJÓMANNASAMNINGUNUM englr samningar undirritaðir fyrr en gengið hefur verið frá fiskverði ,,ENGIN STÉTT FER EINS ILLA ÚT ÚR VERKFÖLLUM OG BÆNDASTÉTTIN"

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.