Tíminn - 25.02.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.02.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 25. febrúar 1976 Miðvikudagur 25. febrúar 1976 DAG Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. febrúar er i Garðs-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sern fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögurn,helgidögurn og alrnennurn fridögurn. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Iteykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. ■ ieilsuverndarstöö Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvi líö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: f Reykjavik og Kópavogi isima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf iþróttafélagið Fylkir: Aðalfundur sem vera átti i kvöld, er frestað vegna verk- fallsins,. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. M æðrafclagið Heldur fund miðvikudaginn 25. febrúar kl. 8 að Hverfis- götu 21. Sagðar verða fréttir af bandalagsþingi kvenna. Myndasýning. Stjórnin. Svarfdælingar, nær og fjær. Arshátið Sarntakanna verður að Hótel Sögu (Átthagasal) laugardaginn 6. rnarz. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Bahaitrúin. Kynning á Bahai- trúnni er haldin hvert fimmtu- dagskvöld kl. 20, að Óðinsgötu 20. Bahaiar i Reykjavik. Frá Náttúrulækningafclagi Reykjavikur: Aðalf undurinn verður miðvikudaginn 25.febrúar kl. 20,30 i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Frá Félagi Snæfellinga- og Ilnappdæla i Rvik. Árshátið félagsins verður haldin á Hótel Borg laugar- daginn 6. marz n.k. kl. 19.30. Aðgöngumiðar verðaseldir hjá Þorgils Þorgilssyni, Lækjar- götu 6b. Fuglaverndarfélag Islands heldur fræðslufund i Norræna húsinu þriðjudaginn 2. marz 1976 kl. 20.30. Arnþór Garðarsson, prófessor flytur fyrirlestur með litskuggamyndum um andalif við Mývatn. öllum heimill aðgangur. — Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánudaginn 1. marz i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Unnur Schram flytur erindi. Fjölmennið Stjórnin. Frá samtökum astma og ofnæmissjúklinga. Skrifstofan Suðurgötu 10 opin alla fimmtudaga kl. 5-7 simi 22153. Frammi liggja bæklingar frá Norðurlöndum um nokkur gagnleg ráð gegn astma ofnæmi. Aðalfundur félagsins verður haldinn 6. marz að Norðurbrún 1, kl. 3. Þeir sem hafa áhuga á heilsubótarferð til Kanarieyja 24. april, hafi samband við skrifstofuna. AAinningarkort 'Minningarspjöid' fslenskc*. kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssamr bandsins, Amtmannsstig 2B. og í Laugarnesbúðim Laugarnesvegi 52.,v Minningarspjöld kvenféiags Lágafelissóknar fást i verzl. Hof, Þingholtsstræti. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45.., Tilkynning Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og; fimmtudagakl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð' fyrir félagsmenn'fimmtudaga kl. 10-12 slmi 11822. ; Fundartimar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrár ókeypis. fyrir alla VIKTUN Vogir fyrir: fiskvinnslustöðvar, kjötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, flugstöðvar. 2156 Lárétt 1) Dansar,- 5) Fiskur.- 7) Eins.- 9) Óhapp,-11) Úrskurð.- 13) Óhreinka.- 14) Mas,- 16) Keyr,- 17) Hoppaði.- 19) Leift- ur.- Lóðrétt 1) Kosinna.- 2) Féll.- 3) Barði.- 4) Með tölu,- 6) Kjafti,- 8) Fugl.- 10) Áreynslu.- 12) Snarl.-15) Leikur.- 18) Þröng- X Ráðning á gátu nr. 2155 Lárétt 1) Undrun,- 5) Don.- 7) Lá,- 9) Gnýr.- 11) Ina,- 13) Asa,- 14) Naga,-16) TS.- 17) Tuðra,- 19) Barðar.- Lóðrétt 1) Ullina.- 2) DD.- 3) Rod.- 4) Unna.-6) Hrasar,- 8) Ana.-10) Ýstra,-12) Agta,- 15) Aur,-18) ÐÐ,- Bifvélavirki óskast Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða bifvélavirkja frá 15. marz n.k. Áskil- ið er að hlutaðeigandi hafi réttindi sem bifvélavirki. Umsóknir sendist til bæjar- stjórans á Siglufirði, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn Siglufirði. m Tilboð Ennfremur hafnar- vogir, kranavogir og fl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Óskað er eftir verðtilboðum I pappirsskurðarhnif, Ijós- myndavél og plötubrennara fyrir Prentstofu Reykja- vikurborgar. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð, er tilgreini verð og af- greiðslutima, ásamt myndalistum á skrifstofu vora fyrir miðvikudaginn 17. marz 1976. Upplýsingar gefnar hjá Prentstofu Reykjavikurborgar Tjarnargötu 12, og i sima 18800. Sundaborg Reykjavik Simi 84-800 RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sfmi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bfla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Vélsleði Til sölu ársgamall vélsleði Johnsson 30 he. Sleðinn er aðeins ekinn 430 milur, og mjög vel með farinn. Upplýsingar i sima 85642. Góður bótur 2,5 tonna trilla til sölu, með dieselvél. Upplýsingar i sima 95-5304, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Rangæingar Nú getið þér fengið bólstrað á Hellu.Höfum einnig á hag- stæðu verði: Hansahillur, svefnbekki, Pirahillur, há- baksstóla, pianóbekki, rok- okkostóla, eldhúshúsgögn o.fl. úrval áklæða. — Sækj- um, sendum. Bólstrun Hafsteins Sigurbjarnarsonar Þrúðvangi 20 Hellu — Sími 5970 Þökkum hlýhug og samúðarkveðjur vegna fráfalls möður okkar Rósu Eiriksdóttur Djúpavogi Fyrir hönd venzlafólks Lára Hlöðversdóttir, Sigurbjörg Hlöðversdóttir, Eirikur Hlöðversson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.