Tíminn - 25.02.1976, Page 14

Tíminn - 25.02.1976, Page 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 25. febrúar 1976 I.CIkl'iilAC KEVKIAVÍKHK 3*1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EOUUS sumnidag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. i&MÖflLEIKHÚSIO *& 11-200 SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. NATTBÓLID frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðiö: INUK 166 sýning fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Belladonna Opið DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleiqan Miðborg Car Rental i n ^ n Sendum 1-94-9 r \ i -ftvtán. 1 BEKKIR * ! OG svefnsófar! I •a íS j s t» I I I I vandaðir o.g ódýrir — til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sfma 1-94-07. I I J ■- ..... Sfmi.ri47J5 Shaft enn á ferð Æsispennandi og vel gerð ný bandarísk sakamála- mynd. Músik: Isaac Hayes. Aðalhlutverk: Richard Roundtree. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bílavara- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmónuðina er Bílapartasalan opin frd kl. 1-6 eftir hddegi. Upplýsingar í síma 11397 frd kl. 9-10 f* j fyrir hddegi og 1-6 eftir hddegi BÍLAP ART ASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. LOpið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. ................................4 Menntamálaráðuneytið, 20. febrúar 1976. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Sam- bandslýðveldinu Þýskalandi. Evrópuráðiö býður fram styrki til handa kennurum til að sækja námskeið í Sambandslýöveldinu Þýskaiandi á timabilinu mars til júni 1976. Námskeiðin standa aö jafnaði i eina viku og eru ætluð kennurum og öðrum er fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skila til ráðuneytisins. Sænska kvik- myndavikan Hvítur veggur Den vita vSggen Kvikmynd eftir Stig Björkman. Sýnd kl. 9. Klara Lust Skemmtileg gamanmynd eftir Kjell Grede. Sýndkl. 7. Sjö stelpur Om sju flickor Kvikmynd gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Erik Thorstensson. Islenzk leik- kona i einu aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5. Valsinn Les Valseuses (é) OEANNE MOREAU ISLENZKUR TEXTI Nú hefjast sýningar aftur á þessari frábæru gaman- mynd sem er tvimælalaust bezta gamanmynd vetrar- ins. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 11,30. Miðasala frá kl. 2. Tonabíó 3*3-11-82 Aö kála konu sinni JACKLEMMON UIRNAUSI HOWTD MURDER Y0URWIFE' TECHNIC0L0R RtltiWd Ihiu UNITEO ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lcmmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry- Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. .3*3-20-75 Frumsýnir Janis Mynd um feril og frægð hinn- ar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi hetur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Bcnchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Prey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sýningarvika. hafnnrbíó 3*16-444 Átta harðhausar Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk lit- mynd um harðsviraða ná- unga i baráttu gegn glæpa- lýð. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÚTBOÐ Tilboð óskast i álvir fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Tilboöin verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuö á saina stað miðvikudaginn 7. apríl 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bræðurá glapstigum Gravy Train ÍSLENZKUR TEXTl. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*1-15-44 99 44/100 Dauður tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðahröð ný sakamála- mynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Frankcn- heimer. Aðalhlutverk: Richard Harris, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paramount Picturcs Prcscnts A Jaffilms. Inc. Production “BAD COMPANY” Raunsönn og spennandi mynd um örlög ungra manna i Þrælastriði Bandarikjanna, tekin i litum. Leikstjóri: Robert Benton. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Barry Brown. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Á refilstigum ‘“BAD C0MPANY’ IS G00D C0MPANY. G0 SEE IT! —Richard Schickel. life Magarme

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.