Tíminn - 06.03.1976, Síða 4
4
TÍMINN
Laugardagur 6. marz 1976.
Eilítið um Ronald
Reagan
Fyrr á árum þegar Ronald
Reagan var kvæntur Jane
Wyman leikkonu var hann al-
mennt álitinn vinstri sinnaður
demókrati. En nú virðist hann
vera hægri sinnaður repú-
Þetta þróaðist svona smátt og
smátt. 1 striðinu var ég i kvik-
myndadeild flughersins i Kali-
forniu. Eftir strlðið varð ég for-
seti Félags kvikmyndaleikara.
Ég stóð andspænis tilraun
kommúnista til að ná yfirráðum
i félaginu. Ég sá að frjálslyndir
demókratar gerðu ekkert I mál-
inu. Þá fór ég til Englands i upp-
töku kvikmyndarinnar „The
Hasty Heart”. Þar i landi voru
þá sóslalistar á hátindi. Lifiö
var gert heldur ókræsilegt. Þeg-
ar ég kom aftur til Hollywood
varð ég var við að fólk utan
kvikmyndaiðnaðarins varð að
kljást við sömu vandamálin og
við i Hollywood. Skriffinnska
var orðið þriðja afliö i
stjórnmálum. Skriffinnarnir
kærðu sig kollótta hvaða flokkur
var i stjórn. Aftur sá ég að
frjálslyndir demókratar gerðu
ekkert I málinu til að sporna
gegn, nema siður væri. Þeir
hjálpuðu reyndar til. Hér sjáið
þið mynd af Ronald Reagan
meö þáv. konu sinni.Myndin var
tekin i marz 1944.
blikani. Hvernig má það vera?
Arið 1965 spurði blaðamaðurinn
Kimmis Hendrick hjá „The
Christian Science Monitor”
Reagan um þetta. Svar hans
hljóðaði eitthvaðá þessa leið: —
gott
sam-
komulag
Það er sagt, að hinn látni forseti
Bandarikjanna Harry Truman,
hafi ekki verið neinn aðdáandi
J. Edgars Hoover, yfirmanns
upplýsingaþjónustunnar. For-
setinn hélt Hoover armslengd
frá sér og hlustaði ekki á upp-
lýsingar hans um stjórnmál eða
einkalif fólks. Þeir forsetar
Bandarikjanna sem notuðu sér
þjónustu Hoovers voru Franklin
D. Roosevelt og Lyndon John-
son. Roosevelt lét hann einu
sinni fylgjast með foringja I
hernum, sem var vinur frú
Roosevelt og fylgdi henni stund-
um á ferðalögum. Johnson lét
Hoover safna fyrir sig pólitisk-
um upplýsingum. Hér er mynd
af kempunum sem tekin var um
1950.
Grace prinsessa
af Monaco
Undanfarið hefur hið ákafa
samkvæmislif Karolinu hinnar
fögru frá Monaco skyggt á
sjálfa móður hennar, Grace
prinsessu af Monaco og Fila-
delfiu. En nú hefur brezki rit-
höfundurinn Gewn Robyns
skrifað ævisögu Grace Kelly.
Hann hefur nýlega skrifað
tvær ævisögur leikkvennanna
Vivien Leigh og Margaret
Rutherford, og er mjög gagn-
rýninn á þær. En um
Grace Kelly gegnir öðru
máli, hann er stórhrifin af
henni. — Hún er þannig kona,
sem aðeins vill riða i kvensöðli,
segir hann. Annar hlutur, sem
hann ljóstrar upp um prinsess-
una er að hún trúir fastlega á
hið yfirnáttúrlega og stjörnu-
spádóma. T.d. voru flestir gesta
hennar i fertugsafmæli hennar
fæddir undir Skorpionmerki, —
fæddir á timabilinu frá 23ja
otkdbertil 21. nóvember. Grace
prinsessa er nú 46 ára, fæddist
12. nóvember 1929. Hér sjáið þiö
mynd af mæðgunum, Grace
prinsessu og dóttur hennar.
DENNI
DÆMALAUSI
„Pabbi var ekkert hrifinn af hon-
um fyrst....” „En hann er að lag-
ast.”