Tíminn - 06.03.1976, Page 10

Tíminn - 06.03.1976, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 6. marz 1976. Laugardagur 6. marz 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 5. marz til 11. marz er I Vesturbæjar apóteki og Háa- leitis apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum >eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hcimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hcilsuverndarstöö Reykjavfk- ur: ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Kirkjan óháöi söfnuöurinn. Eftir messu kl. 2 næstkomandi sunnudag er kirkjugestum boðið i kaffi i Kirkjubæ. Kvenfélag óháða safnaðarins. Ásprestakall. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Æskulýösdag- ur. Séra Árellus Nielsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma kl. 11 i Kársnes- skóla. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Æskulýös- dagur. Guðni Þör Ólafsson guðfr.nemi predikar. Séra Arni Pálsson. Haf narf jaröarkirkja . Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Séra Garðar Þor- steinsson. Frfkirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónustakl. 2e.h. Hilmar Baldursson kennari predikar, æskufólk les pistii og guð- spjall. Safnaðarprestur. Frtkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Filadelffukirkjan. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14 ræöumaö- ur Guðmundur Markússon. Almenn guðsþjónusta kl. 20., Ræðumaður Einar Gislason o.fl. Fjölbreyttur söngur. Ein- söngur Svavar Guðnason. Breiöholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10,30 i Breiö- holtsskóla. Æskulýösmessa á sama stað kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Lágafellskirkja: Æskulýðs- guösþjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Bústaöakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2, ungt fólk aðstoöar við mess- una. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 11. Séra óskar J. Þorláks- son dómkirkjuprestur. Föstu- messa kl. 2. Litanian sungin séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. (Æskulýðsdagurinn) Pétur Maack stud theol predikar, ungmenni aöstoða viö guðs- þjónustuna. Barnaguðsþjón- usta kl. 10:30. Sr. Garðar Svavarsson. Kirkja óháöa safnaöarins. Messá kl. 2. Kirkjugestum boöiö til kaffidrykkju eftir messu i Kirkjubæ. Sr. Emil Bjömsson. Keflavikurkirkja: Æskulýðs- dagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Æskulýösmessa með þátttöku fermingarbarna kl. 2 siöd. Æskulýöskvöld i Stapa kl. 8,30 siðd. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Hallgrimskirkja: Æskulýös- dagur. Æskulýðsmessakl. 11 á vegum hjálparstofnunar kirkjunnar og æskulýðsstarfs Þjóökirkjunnar. Jón Dalbú Hróbjartsson predikar. Fjöl- skyldumessa ki. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Mánudags og þriöjudagskvöld kl. 6 kvöldbænir, lesið úr passiusálmum. Messa kl. 15,30 Sigurður Þ. Arnason guö- fræðinemi og Oddur Alberts- son menntaskólanemi tala, sóknarprestur þjónar fyrir altari. Altarisganga. Kirkju- kaffi eftir messu I umsjá kristilegra skólastarfs og kristilegs stúdentafélags. Árbæjarprestakall: Æsku- lýösdagur. Barnasamkoma I Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Æskulýösguösþjónusta i skólanum kl. 2 ungt fólk aö- stoðar, helgileikur fluttur. Kvöldvaka æskulýösfélagsins á sama staö kl. 8,30 siöd. fjöl- breytt dagskrá, ailt safnaöar- fólk velkomiö. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Neskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 10,30. Guösþjónusta kl. 2 æskulýðsdagur. Ungmenni aðstoöa, æskulýðskór syngur. Sr. Guömundur Óskar ólafs- son. Fella og Hólasókn: Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Æskulýðsmessa i skólan- um kl. 2 siöd. Sr. Hreinn Hjartarson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Æskulýösguösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 10,30. Sr. Arn- grimur Jónsson. Messa kl. 2 dr. Jakob Jónsson messar. Sr. Jón Þorvarösson. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arn- grímur Jónsson. Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta i félagsheimiiinu kl. 11 árd. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Langholtsprestakail: Barna- samkoma kl. 10,30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 ræðue&ii: Þú átt brýnt erindi að leysa i dag, ef það er mikil- vægara en það sem kristur á við þig. Sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Óskastund kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefnd. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeiid S.l.S. Jökulfellerí Gautaborg, fer þaðan 9. þ.m. til Faxaflóa- hafna. Dfearfell fer i kvöld frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell kemur til Liibeck i dag fer þaðan til Svendborgar. Mælifell fer f kvöld frá Þor- lákshöfn til Djúpavogs og Fáskrúðsfjaröar. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfnum. Hvassafell fer i dag frá Reykjavik til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Stapafell losar á Austfjörðum. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Hafnarfjarðar og siðan Norðurlandshafna. Suöurland losar á Norðurlandshöfnum. Sæborg lestar i Rotterdam um 15. þ.m. og Hull þann 18. Svan- ur lestar i Antwerpen um 22. þ.m. Félagslíf EdrU-klúbburinn, heldur skemmtifund að Hallveigar- stööum. Nýir félagar vel- komnir. Skemmtum okkur án áfengis. Uppl. i sima 28990 frá kl. 15-17. Kvenfélag Grensássókn: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 8. marz kl. 8,30 i Safnaðarheimilinu. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Aöal- fundur félagsins veröur fimmtudaginn 11. marz i Félagsheimilinu 2 hæð kl. 20,30. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara: Aætlað er aö fara i Þjóöleik- húsið föstudaginn 19. marz, sýnd verður Carmen. Væntan- legir þátttakendur gjöri svo vel aö láta vita I sima 18800 frá kl. 9 til 12 o g i sima 86960 kl. 13 til 17 fyrir 12. marz næstkom- andi. I.O.G.T. Svava nr. 23.Fundur 7. 3. kl. 14. Sjálfsbjörg Reykjavik: Spil- um I Hátúni 12 þriöjudaginn 9. marz kl. 8,30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 8. marz kl. 8,30 aö Brúarlandi. Agústa Björns- dóttir kemur á fundinn og sýn- ir og skýrir blómamyndir. Laugard. 6/3. kl. 13. Geidinganes. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Verö 500 kr. Sunnud. 7/3. kl. 13. 1. Esja. Fararstj, Tryggvi Halldórsson. 2. Brimnes, fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.l. vestanverðu. Utivist. \ 1. ölkrús.- 2. Yl.- 3. Góm.- 4. Lárétt I. Brengla.-6. Land.-10. Eins,- II. Vein.- 12. Vinnan,- 15. Skæla. Lóðrétt 2. Fersk.- 3. Fugl.- 4. Losa,- 5. Illvirki,- 7. Mjólk,- 8. Kassi,- 9. Maður.- 13. For.- 14. Fum.- Ráðning á gátu No. 2160. Lárétt 1. óryggi,- 5. Lóa.- 7. Kl,- 9. Mura.- 11. Rós,- 13. Rig - 14. Oöar,- 16. MN. 17. Rakna,- 19. Lakkar,- Gaur. - 6. Fagnar.- 8. Lóö.- 10. Rimna.-12. Sara.-15. Rak,-18. KK,- V 2. 3 1 u 4> f t " ■ ■ " ll li /V Lk ■ b Útboð Tilboð óskast i smiði á gufuskiljum, raka- skiljum og hljóðdeyfi vegna Kröfluveitu fyrir Orkustofnun. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skilatryggingu hjá Virki h.f., Verkfræði- stofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásveg 19 og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, Reykjavik. Tilboðum skal skilað 22. marz 1976. Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f. UJ ÚTBOÐ lilboð óskast I efni til endurnýjunar i þrýstivatnspipu úr tré fvrir Elliðaárstöö Rafmaensveitu Revkiavikur. Tilboðin verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama staö, miðvikudaginn 14. april 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Laugardagur 6. marz kl. 14.00 Skoðunarferð um Reykjavik undir leiðsögn Lýös Björns- sonar cand. mag. Lagt uppfrá Umferðamiðstööinni (að austanverðu) Sunnudagur 7. marz ki. 13.00 Gönguferð um Geldinganes og nágrenni. Fararstjóri: Grétar Eirlksson. Lagt upp frá Umferðamiöstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. 13. marz. hefst námskeiö i hjálp I viðlögum og fl. er að feröamennsku lýtur, i sam- vinnu við hjálparsveit skáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélags íslands, öldugötu 3, S: 19533, 11798. Ferðafélag íslands. Tilkynning FERMINGARGJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem i mér er. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín. og glcvm cigi ncinum vclgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^ubbranböötofu Hallgrímskirkja Reykjavlk simi 17805 opið 3-5 e.h. z Borgarfjörður 12-14. marz. Gist I Munaðarnesi. Gengið á Baulu og viöar. Kvöldvaka. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. tJtivist Blika bingó: Aður hafa verið birtar 15 tölur og voru þær allar i dagbókum blaðanna siðastliðinn miðvikudag. Hér koma næstu þrjár tölur 1-21 — 1-23 — 0-74. Næstu tölur birt- ast næstkomandi þriðjudag. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental | Q . 00i Sendum I-74-Y2I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.