Tíminn - 25.07.1976, Qupperneq 22

Tíminn - 25.07.1976, Qupperneq 22
22 TÍMINN Sunnudagur 25. júll 1976. UH Sunnudagur 25. júlí 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. júli til 29. júli er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. UTIVISTARFERÐdR Sunnud. 25.7. kl. 13. 1. Marardalur, fararstj. Gisli Sigurösson. 2. Vesturbrún Hengiis, farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn i fylgd með full- orðnum. Brottför frá B.S.I., vestanverðu. Útivist. Útivistarferöir Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Verzl.mannahelgi: 1. Einhyrningsflatir-Tindfjöll 2. Ilitardalur. 3. Gæsavötn-Vatnajökull 4. Þórsmörk Sumarleyfi i ágúst: 1. Ódáðahraun, jeppaferö 2. Austurland 3. Vestfirzku alparnir 4. Þeistareykir-Náttfaravikur 5. Ingjaldssandur-Fjallaskagi Leitið upþlýsinga. Útivist, Lækjarg. 6, simi 14606. rfRBAFÍLAG ÍSIANDS 0L0UG0TU3 SÍMAR. 11798 og 1 9533. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Kirkjan Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Ymislegt Kársnesprstakall Kópavogi. Sr. Árni Pálsson verður fjar- verandi til 15. ágúst n.k. Sr. Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum hans þennan tima. Félagslíf Takið eftir: Farið verður i sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar 6. ágúst næstkomandi, til Isafjarðar. Gisting tvær nætur. Áriöandi að tilkynna þátttöku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar: 26930 og 26931. Sunnudagur 25. júli kl. 13.00. 1. Ferð i Bláfjallahella undir leiðsögn Einars Ólafssonar. Hafið góð ljós meðferðis. 2. Gönguferð á Þrihnúka. r.- Bröttför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðir um Verzlunarmanna- helgina. Laugardagur 30. júli kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Skaftafell. 5. Hvanngil — Torfahlaup — Hattfell. Laugardagur 31. júli kl. 0.8.00. 1. Kerlingarfjöll — hveravell- ir. 2. Snæfellsnes — Flatey. Kl. 14.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Feröir I ágúst. 1. Ferð um miðhálendi tslands 4.-15. 2. Kverkfjöll-Snæfell 5.-16. 3. Hreöavatn-Langavatnsdal- ur 7.-8. 4. Lónsöræfi 10.-18. 5. Gæsavötn-Vatnajökull 12.- 15. 6. Hlöðufell-Brúarárskörð 13,- 15. 7. Þeistareykir-Axarfjöröur- Slétta-Krafla. 13.-22. 8. Langisjór-Sveinstindur- Alftavatnskrókur o.fl. 17.-22. 9. Hrafntinnusker-Reykjadal- ir 20.-22. 10. Berjaferð i Vatnsfjörö 19.- 22. 11. Noröur fyrir Hofsjökul 26,- 29. 12. Óvissuferð 27.-29. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dálki veróa aö berast blaðinu i siö- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Sveitar- stjórnar- mól SVEITARSTJÓRNARMAL, 3. tbl. 1976, nýútkomið, birtir m.a. ágrip af sögu Þorláks- hafnar, eftir Gunnar Markús- son, skólastjóra, og stutt sam- tal viö Karl Karlsson, oddvita ölfushrepps, i tilefni af 25 ára afmæli þéttbýlis I Þorláks- höfn. Reynir G. Karlsson, æskulýðsfulltrúi rikisins, á grein um aðstöðu til félags- og tómstundastarfsemi i húsnæði skóla og Stefán Júliusson, bókafulltrúi rikisins, kynnir ný lög um almenningsbóka- söfn. Sér Ingimar Ingimars- son oddviti i Vik i Mýrdal, skrifar um norrænu sveitar- stjórnarráðstefnuna 1975, og Sigurjón Sæmundsson, bæjar- stjóri á Siglufirði, skrifar um annað landnám Norðmanna i Siglufirði. Lýst er nýrri gerð sorpbrennsluofna i grein eftir .Eyjólf Sæmundsson, efna- verkfræöing, og Helgi Hall- grimsson, grasafræðingur segir frá nýstofnuðum náttúruverndarsamtökum landshlutanna. Forustugrein ritar Páll Lindal um skipan sveitarstjórnaumdæma, frétt- ir eru frá Fjórðungssambandi Norðlendinga og af dálkum má nefna: Frá löggjafarvald- inu og tæknimál, þar sem kynnt er ný kantsteypuvél. Einnig er kynntur nýráðinn sveitarstjóri i Grýtubakka- hreppi. Lárétt 1) Vænlegur. .6) Æði. 7) Andstæðar áttir. 9) Drykkur. 10) Alögur. 11) Nes. 12) Eins. 13) Maður. 15) Sleiktir. Lóðrétt 1) Sér I flokki. 2) Efni. 3) Meðalaskammtur. 4) 51. 5) Skraut. 8) Hallandi. 9) Verk- ur. 13) Tímabil. 14) Hreyfing. Ráöning á gátu No. 2260 Lárétt 1) Danmörk. 6) Mór. 7) UV. 9) Fa. 10) Selafar. 11) LL. 12) ST 13) Eið. 15) Rakaðir. 1) Druslur. 2) NM. 3) Móra- via. 4) ör. 5) Kvartar. 8) Vel. 9) Fas. 13) Ek. 14) ÐÐ. 7 ' Z > JT i 1 ■ p 10 r II ““ w . /5 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. september n.k. i sex mánuði hvor. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til Land/Rover diesel '67 til sölu. Upplýsingar í síma (96) 2-26-85. Flugáætlun Fra Reykjavík Tiðni Brottför komutimi Til Bildudals þri, 0930/1020 f ös 1600/1650 Til Blönduoss þri, f im, lau 0900/0950 sun 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið, fös 0930/1035 sun 1700/1945 Til Gjögurs mán, fim 1200/1340 Til Holmavikurman, fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun 0900/1005 1500/1605 T i 1 S i g 1 u fjarðar ' þri, f im, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830 tængirp REVKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Kaupið bíimerki Landverndar Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustíg 25 starfa á rannsóknarstofu spitalans i blóðmeinafræði frá 1. september n.k. i eitt ár. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á lyflækningadeild spitalans frá 1. september n.k. i eitt ár. Nánari upplýsingar veita yfirlækn- ar viðkomandi deilda. Umsóknir er greini aldur námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 20. ágúst n.k. KLEPPSSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNAR Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa á spitalanum frá 1. september n.k. Umsóknir er greini aldur4 menntun og fyrri störf ber að senda Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 20. ágúst n.k. BÓKASAFNSVÖRÐUR Óskast til starfa við bókasöfn á spitalanum frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknir LÆKNARITARI óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir, eða læknafulltrúi. Reykjavik, 23. júli, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.