Tíminn - 26.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.08.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. ágúst 1976 TÍMINN 5 á víðavangi r Alit forseta lagadeildar Forseti lagadeildar háskól- ans, Siguröur Lindal, segir I viötali i Morgunblaöinu i gær, aö hann sé þeirrar skoöunar aö birta eigi nöfn þeirra manna, sem viö ávisanasvika- máliö eru riönir, og teiur, aö yfirleitt eigioftaraö birta nöfn isakamáium en gert er. Hann segir aö skoöun sin taki bæöi miö af varnarsjónarmiöum, þaö er( aö rétt sé aö almenn- ingur þekki afbrotamennina, og einnig þvi, aö leynd sú, sem einatt hvilir yfir rannsóknum sakamála leiöi til þess, aö ýmsir alsakiausir menn séu bendlaöir viö þau. Enn fremur segir Siguröur, aö eölilegast heföi veriö, aö bankarnir heföu birt nöfn þessara manna um leiö og þau fóru frá þeim til sakadóms. Álit tveggja annarra Benedikt Blöndal hæstarétt- arlögmaöur, sem einnig lætur uppi álit, er aftur á móti and- vigur nafnbirtingu nú, og seg- ir, aö þeir, sem aö saklausu eru bendlaöir viö klækina, veröa ,,aö láta sér þaö lynda I bili”. Ólafur Ragnar Grimsson prófessor lætur álit sitt ekki beriega i ljós, en segir þó: „Skilningsieysi rannsóknar- manna á hlutverki blaöa, út- varps og sjónvarps skapar munnmælunum áfram þann vegiega sess, sem þau hafa um aldir haft meö tslending- um. Þaö er svo annaö mál, hvort slik holiusta viö þjóöleg- ar erföir getu ekki til lengd- ar oröiö réttarkerfinu hættu- leg.” Umboðsdómarinn nýi Bankarnir hirtu ekki um aö birta nafnalista, þegar hann var afhentur sakadómi eins og Siguröur Lindal telur, aö heppilegast heföi veriö. Saka- dómur heimilaöi ekki nafn- birtingu á meðan máliö var i höndum hans, og nú kemur til kasta umboðsdómarans, Hrafns Bragasonar, aö taka á- kvöröun i þessu efni. Eölilegt er, aö hann þurfi nokkra daga til þess aö kynna sér máliö, en vonandi telur hann rétt aö gera þaö mjög fljótlega. Óhætt mun aö fullyröa, aö almenningsálitið I landinu hallist eindregiö á sveif, aö nafnbirting sé sjálfsögö og ó- hjákvæmileg. Þaö gæti meira aö segja haft mjög illar afleiö- ingar fyrir traust fólks á lög- um og rétti I landinu, ef tregö- azt veröur viö aö gera þaö, þvert ofan I álit manna eins og forseta lagadeildar háskólans og dómsmálaráöherra lands- ins. Þar viö bætast svo þau mannorðsspjöll, sem þögnin veldur. JH Þingað um skóla- mól í Reykjavík Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 26. agust. Filmforevisning Kl. 20.30 Vulkanudbruddet pa Heimaey — film af Osvaldur Knudsen. KI. 22.00 Varme Kilder pa Island — film af Osvaldur Knudsen I udstillingslokalerne: Hafliöi Hallgrimsson — malerier — tegninger. Velkommen NORRÆNA hCjsið Óskilahross í Þingvallahreppi Brún hryssa, ung, mark biti framan vinstra. Rauðskjóttur hestur, ungur, mark tvibitað aftan hægra. Hreppstjóri Þingvallahrepps. ASK-Reykjavík. — Þaö veröur fjallaö um markmiö og skipulag kennslumála, tengsl grunnskóla og framhaldsskóla og samskipan sérkennslu og almennrar kennslu, sagöi Andri Isaksson sálfræðingur, er Timinn innti hann eftir hvað yröi rætt á fundi sem haldinn var I Reykjavik I gær. Fund þennan sækja fulltrúar frá hverju Norðurlandanna. — Ráöstefnan er haldin i tilefni af þvi, að svokölluð samræm- ingarnefnd i norrænum skólamál- um heldur sinn fund i Reykjavik þessa dagana. Þaö var þvi ákveö- iö aö nota tækifæriö til aö opna umræður i þeirri nefnd og ræða við allstóran hóp islenzkra skóla- manna um þessi mál, sem eru ofarlega á baugi bæði hér og á hinum Norðurlöndunum. Þá sagöi Andri aö sam- ræmingarnefndin fengi fé sem veitt væri frá Norðurlandaráöi, en mestu af þvi fjármagni væri veitt til rannsókna. — Starfiö hefur sveigzt inná það sviö núna, sagði Andri, — að hafa samstarf um rannsóknir og nýjungar i skólamálum. Viö höf- um komið inná margt i þvi sam- bandi, en það helzta er etv. að fjallaö hefur verið mikiö um nýj- ar námsskrár og námsefni, t.d. i umhverfisfræðslu. Þá hefur verið veitt fé til rannsókna á sviöi sér- kennslu og einstaklingshæföra kennsluaðferða I ýmsum grein-- um. Þá sagöi Andri aö islenzkir skólamenn teldu það mikils viröi að vera i samstarfi við hin Norðurlöndin á þessu sviði, enda kæmu oft upp vandamál sem t.d. væru betur leyst I hópi en ef hver væri að vinna að sama verkefn- inu. MIKIÐ BYGGT Á BLÖNDUÓSI ASK-Reykjavik. — Nú er I smiöum á Blönduósi 12-ibúða'rað- hús á vegum hreppsins, en auk þess munu á milli 20 og 30 ein- staklingar standa i byggingar- (ramkvæmdum. Fjöibýlishúsið og nokkur hluti einbýlishúsanna verða gerð fokheld fyrir veturinn. Að sögn sveitarstjórans á Blönduósi, Einars Þorlákssonar, þá hafa flestallar ibúðir fjölbýlis- hússins verið pantaöar, en hrepp- urinn kemur til með að nýta þrjár þeirra. Þá tekur sjúkrahúsið jafnmargar fyrir starfsfólk sitt. Einar sagði það vera einkum ungt fólk, sem sæktist eftir ibúðum hreppsins, og eins hefur það sótzt eftir að byggja á staðnum. Annars hefur fólksfjölgun verið fremur hæg á Blönduósi, eða um 4% aukning á ári. Eins og komið hefur fram i Timanum þá fannst nægjanlegt magn af heitu vatni fyrir Blöndu- ós á Reykjum i um það bil 15 km fjarlægð frá bænum. Einar sagöi nú fara fram rannsóknir á þvi hvernig hentugast væri að leiða það til Blönduóss, en ekki taldi hann liklegt að framkvæmdir hæfust fyrr en á næsta ári. Ý'-T r 1 1 "v'.**;! '? ■' f V ■‘1 : V, Fró Lindargötu- skóla Væntanlegir nemendur I 5., 6. og 7. bekk á næsta skóla- ári þurfa að staðfesta umsóknir sinar með simskeytl. eða I sima 1-83-68 og 10-400 föstudaginn 27. ágúst n.k. milli kl. 13 og 18. ss k vV>V .V- y-‘ v>-.* Fræðslustjóri. V-'.. irfssviö eru hjá verslunarráðum og upplýsingaskrifstofum víðs vegar um heim. Þar er einnig að finna upplýsingar um útflytjendur og útflutningsvörur og innflytjendur og innflutningsvörur. FT8IÐTÆKI gefur upplýsingar í ipta- og þjónustuskrá um fram- og seljendur vöru og þjón- 11 lonrl birtir umboðaskrá, þar umboða og umboðs- FINNA M.A.: nd þjoriusta ramleiðandi -innflytjandi -------smasaia 'itMiStSsaBBSm ráðuneyta og embættismenn ——-----þeirra. IfilBV telex sveitastjórnar -------imenn. stjórnir fólaga og —--------samtaka sendirað og ræöismenn hér og erlendis. :: fæst hjá utgefanda. öfu Verð kr. 4.500,- post umboð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.