Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN L,augardagur 25. september 1976. krossgáta dagsins 2287 Lóörétt Lárétt 1) Gerviefni.— 5) Vann eiö.— 7) Fyrstir.— 9) Muldra.— 11) Biö.— 13.) tJtibú.— 14) Von- du.— 16) 499.— 17) Kvaö viö — 19) Drengur,— Lóörétt 1) Gabbir.— 2) Röö.— 3) Fugls.— 4) Snáks.— 6) Svalir.— 8) Armæöa,— 10) Amasömu.— 12) Fjöröur,— 15) Svefnhljóð.— 18) Hasar. Ráöning á gátu No. 2286 Lárétt 1) Slanga — 5) Lea — 7) Es,— 9) Isma,— 11) Snii,— 13) Tau.— 14) Sælu,— 16) RR.— 17) Frera,— 19) Baglar. ÉSölubörn — Sölubörn Komið og seljið merki og blöð Sjálfsbjarg- ar á morgun sunnudag. Mætið á eftir- talda staði kl. 10 f.h.: Reykjavík: Austurbæjarskóli, Alftamýraskóli, Arbæjar- skóli, Breiðageröisskóli, Breiöholtsskóli, Fellaskóli, Foss- vogsskóli, Hliöarskóli, Hólabrekkuskóli, Hvassaleitis- skóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Skóli Isaks, Vesturbæjarskóli, Vogaskóli, Hátiín 12. Kópavogur: Digranesskóli, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Snælandsskóli. Garöabær: Barnaskóli Garöabæjar Hafnarfjöröur: Oldutilnsskóli, Lækjarskóli, Viðistaða- skóli. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. Mosfellssveit: Varmárskóli. Sjálfsbjörg — félag fatlaðra 1) Skessa.— 2) Al.— 3) Nei,— 4) Gast,— 6) Mauar.— 8) Snæ,— 10) Marra,— 12) Úlfa,— 15) Urg,— 18) El,— AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Hugheilar alúöarþakkir til allra þeirra sem glöddu mig meö gjöfum og skeytum á áttatíu ára afmælinu og geröu mér daginn ógleymanlegan. Sérstaklega þakka ég félags- systrum minum i kvenfélaginu Döggin. Guö blessi ykkur öll. Elin Jónsdóttir Eskifiröi +--------S Ingibjörg Halldórsdóttir frá Heykollsstööum sem andaöist aö Elliheimilinu Grund 22. þ.m., veröur jarösett frá Fossvogskirkju miövikudaginn 29. þ.m. kl. 3. Fyrir hönd ættingja og fósturbarna Halldór Jónsson Innilegar þakkir til allra sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mlns, fööur, tengdaföður og afa. Agústs Málmkvists Júliussonar trésmiös, Heiöargeröi 23, Reykjavik. Steinunn Jónsdóttir, Erna Ágústsdóttir, Brynjar Sigurösson, Jón Ágústsson, Ánna Carlsdóttir, Steinar Ágústsson, Elisabet ólafsdóttir, Guörún Ágústsdóttir, Arni Kjartansson og barnabörn. Faöir okkar Haraidur Guðbrandsson Bogahliö 24 veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 27. september kl. 1,30. Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Kristjana Haraldsdóttir, Einar Haraldsson í dag Laugardagur 25. september 1976 \ Heilsugæzla Siysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. riafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. september er i Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sunnudagur 26. sept. kl. 13.00 Helgadalur — Grimmannsfell — Seljardalur. Létt ganga. Fararstjóri: Finnur Fróöa- son. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Lagt af staö frá Umferöarpiið- stööinni (aö austanveröu). Feröafélag Islands Laugardagur 25. sept. kl. 13.00 Fjöruganga viö Hvalfjörö: Hugaö aö steinum (baggalút- um—holufyllingum — seolit- um) og lifi i fjörunni. Leiö- sögumaður Ari T. Guömunds- son, jaröfræöingur. Verö kr. 1000 gr.v/bilinn. ÚTIVISTARFERÐIR Kvöld- og næturvakt: KJ. 17:00-08:00 mánud.-föstud. ■ simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ijaga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ------------------------ Bilanatilkynningar _______________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðde^is til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-. árinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasími 41575, simsvari. f ------- > Félagslíf Flóamarkaður félags ein- stæðra foreldra verður haldinri aö Hallveigar- stööum laugardaginn og sunnudaginn 25. og 26. sept. frá kl. 2-5 báöa dagana. Ótrú- legt úrval af nýjum og notuð- um fatnaöi, matvöru, listmun- um, boröbúnaöi, búsáhöldum og fl. Happdrætti meö afbragðs vinningum. Laugard. 25.9. kl. 13 Heiðmörk, gengiö um i haust- litaskrúöi merkurinnar i fylgd með Gisla Sigurðssyni. Sunnud. 26.9. kl. 13 Kræklingafjara viö Hvalfjörö og/eöa göngur um Brynjudal og Múlaf jall. Kræklingur steiktur á staönum. Fararstj. Magna ólafsdóttir, Einar Þ. Guðjohnsen og Gisli Sigurðs- son, fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá B.S.l. vestan- veröu. Útivist Mæörafélagið heldur basar og flóamarkað aö Hallveigar- stööum sunnudaginn 3. okt. kl. 15. Félagskonur og velunnarar verið dugleg að safna munum. Upplýsingar hjá þessum kon- um: Þórhöllu Þórhallsdóttur sima 53847 og Guðrúnu Flosa- dóttur sima 72209 og Karitas Magnúsdóttur sima 10976. Nefndin Kvenféiag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur fund mánudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 I Iönó uppi. Stjórnin. - Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild Sis. M/s Jökulfell fór 23. þ.m. frá Keflavik áleiöis til Gloucester. M/s Disarfell fer væntanlega á morgun frá Ventspils til Kotka og siöan Svendborgar og Gautaborgar. M/s Helga- fell er i Reykjavik. M/s Mæli- fell fer væntanlega á morgun frá Aarhus til Helsinki. M/s Skaftafell er i Reykjavik. M/s Hvassafell fer væntan- lega 27. þ.m. frá Rotterdam til Hull. M/s Stapafell fer væntanlega i kvöld frá Raufarhöfn til Siglufjaröar. M/s Litla fell fór i morgun frá Hafnarfiröi til Vestfjaröa- hafna. —... ^ Minningqrkort j Minnin garspjöld Minningar- og liknarsjóðs- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöö- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goöheimum 22 og Sigriöi Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Kirkjan Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson. H veragerðiskirkja. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Filadelfia: Sunnudagaskólar aö Herjólfsgötu 8 ogHátúni 2, byrja kl. 10.30. Almenn sam- koma kl. 20. Ræðumenn: Guö- mundur Markússon og Hinrik Þorsteinsson. Hjálpræðisherinn: Laugar- dagaskóli i Hólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma. Ki. 14 sunnudagaskóli. Kl. 16 útisamkoma á Lækjar- , torgi. Kl. 20.30 Hjálpræöis- samkoma. Allir velkomnir. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 Sr. Ólafur Skúlason. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr.. Grimur Grlmsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson Ar- bæjarprestakalli. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. I messunni veröa fermd þessi börn, Guðlaug Helga Ingadóttir, Rúpnafelli 3, Reykjavik. og Sveinbjörn Gissurarson, Hliðarvegi 24, Ytri-Njarövik. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtsprestakali: Barna- samkoma kl. 10.30 Sr. Arelius Nielsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guöjóns- son. Kefla vikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11. Sr. Emil Björns- son. Laugarneskirkja :Messa kl. 11 árd. Sr. Garöar Svavarsson. Háteigskirkja-.Messa kl. 2. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, umsækjandi um Háteigs- prestakall messar. Útvarpaö verðurá miöbylgjum 1412 kiló- herts eöa 212 metrum. Sóknar- nefnd Háteigskirkju. Grensáskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr. Halldór S. Gröndal. Árbæjarprestakall: Guös- þjónusta i Dómkirkjunni kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þor- steinsson. Kópavogskirkja: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. hljoðvarp Laugardagur 25. september 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.