Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUKLAÐIÐ Handsápur Yerzlun Gunnars Þórðarsonar Laugaveg 64. Sími 493. og aðrar biieliilætisvör- ur er brzt að kaupa í Kaupfélaginu. Skófatnaður cr ódýrastnr og beztnr — margar tegundir — í Skdvorzlunni á Langav. 2. Reyktóbak, nokkrar tegundir aýkomnar tii Kaupíélagsins. Hefir fyrjrliggjaBdí i héildsöiu: Hveiti. Heilbaunir. Hrísgrjón. Haframjöl. Bökunarfeiti. Púður- sykur. Fióraykur. Þarkuð epli. Apricots. Libbys nijólk Rú3lnur. Sveskfur o fl. Rúliupylsur fást í Kaupfélaginu, Pósthús^træti 9. Kaupoadnr „Yerkamannsins4* hér í bæ eiu vinaarBÍegæ.st faeðssir að greiða htð fyrsta átsgjaldið, 5 lcr., á afgr. Aiþýðubiaðsins. Kaupendar blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamiega beðn- ir að tiltcyiina það hið bráðasta á atgreiðslu blaðsiits víð Iflgólfar.træti og Hverfisgötu Tóbak í langar pípur nýkomið í Ritstjóri og ábyrgðsirmaðar: Olafur FriðrikssoH. Kaupfélagið. Preotsmfðjan Guienberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. ykkur um, að það verða engin þægindi fyrir ykkur. Ut nú með ykkur“, og hann þreif í Rokoff og Paulvitch og ýtti þeim með valdi gegnum dyrnar og rak fótinn i þá, svo þeir fluttu kerlingar eftir ganginum. Svo snéri hann sér aftur að stúlkunni. Hún starði á hann sem steini lostinn. ,Og þér gerið mér hinn mesta greiða, eí þér látið mig vita, þegar þessir náungar ónáða yður“. „Æ, herra minn“, svaraði hún, .eg vona að þér verðið ekki fyrir neinum óþægindum af því góðverki er þér hafið gert. Þér hafið aflað yður mjög grimdarfulls óvins, sem einskis mun láta ófreistað til þess að svala hatri sfnu. Þér verðið sannarlega að vera mjög varkárir herra —“. „Fyrirgefið, nafn mitt er Tarzan“. „Herra Tarzan. Þér megið ekki ætla, að eg sé yður eigi mjög þakkiát fyrir hjálp yðar, þótt eg vildi ekki láta kalla á yfirmennina. Góða nótt, herra Tarzan. Al- drei skal eg gleyma skuldinni, sem eg er í við yður", og um leið og stúlkan brosti yndislega svo skein í hvit- ar tennurnar, hneygði hún sig fyrir Tarzan, sem kvaddi hana og fór upp á þiljur. Það ruglaði hann talsvert, að tvent skyldi vera á skipinu — þessi stúlka og greifinn af Coude — sem varð fyrir ásóknum þeirra Rokoffs, án þess hann þó fengi að draga þá fyrir réttvfsina. Áður en hann gekk til hvílu þetta kvöld, hvarflaði hugur hans oft til kon- unnar fögru, sem örlögin höfðu komið honum svo ó- vænt í kynni við. Honum datt í huga að hann vissi ekki hvað hún hét. Það var auðséð af mjóa gullhringn- um, er hún bar á næsta fingri við litla fingur á hægri hendi, að hún var gift. Ósjálfrátt langaði hann til þess að vita, hver væri hinn gæfusami. Tarzan sá eftir þetta ekkert til hluttekandanna í leikn- um, sem hann hafði séð þátt úr, fyr en síðasta dag sjóferðarinnar. Hann rakst þá alt í einu á ungu kon- una, -er þau bæði gengu til þilfarsstóla §inna. Hún heils- aði honum með blíðu brosi, og mintist því nær strax á atburðinn tveimúr kvöidum áður. Það var svo að sjá, sem hún héldi að Tarzan mundi hafa dæmt hana eftir framkomu hennar við þá Rokoff, og að hún mundi af sama sauðahúsinu. „Eg vona að þér hafið ekki dæmt mig eftir atburð- inum siðast er við sáumst", mælti hún. „Eg hefi bein- línis þjáðst síðan — þetta er f fyrsta sinn síðan, sem eg hefi farið út úr klefa mínum; eg hefi skammast mfn“, lauk hún máli sínu blátt áfram. „Maður getur ekki dæmt lambið eftir ijóninu, sem ræðst á það“, svaraði Tarzan. „Eg hafði áður séð til þeirra félaga — í reykskálanum daginn áður en þeir réðust á yður, ef eg mann rétt; og þar sem eg þekki aðferðir þeirra, er mér nægileg trygging í því, að þeir ofsækja yður. Þeirra líkar eru allsstaðar til ills og hata alt sem er göfugt og gott“. „Það er fallega gert af yður, að snúa því þannig", mælti hún brosandi. „Eg er búin að frétta um spila- bragðið. Maðurinn minn hefir sagt frá því öllu saman. Hann dáðist einkum að hugrekki og styrldeik herra Tarzans, sem hann segist eiga mjög mikið að þakka". „Maður yðar?“ mælti Tarzan spyrjandi. „Já. Eg er greifaynjan af Coude". „Mér er þegar fullgoldið, er eg veit, að eg hefi gert konu greifans greiða". „Eg er yður þegar svo skuldbundin, að eg veit að eg get aldrei endurgoldið yður, svo eg bið yður að bæta ekki við innieignina", og hún brosti svo yndislega, að Tarzan fanst hann geta gert miklu meira fyrir hana, að eins til þess að njóta annars eins bross. Hann sá hana ekki aftur ura dsginn, og í troðning- um morguninn eftir tapaði hann henni alveg, en eitt- hvað haíði verið í augnaráði hennar daginn áður, er þau skyldu, sem ásótti hann. Tarzan datt í hug hvort hann mundi nokkurntímaa sjá hana aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.