Tíminn - 20.11.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1976, Blaðsíða 1
• Tíðir þjófnaðir úr óiæstum bílum - Sjó bls. 2 hækkun oa Landsvirkiun vill 25%... gébé Rvik — Timinn fregnaði i gærkvöldi, að væntanlega myndi starf- semi flugfélagsins Vængja h.f. hefjast að nýju i dag. Timinn náði sambandi við Guðjón Styrkárson stjórnarfor- mann Vængja i gærkvöldi og sagði hann það rétt, að væntanlega myndi starfsemi féiagsins hefj- ast i dag. — Til aö byrja með veröur aöeins 10 sæta flugvél notuð, en Guðjón Sigurgeirsson flugvirki, hefur tekið að sér að sjá um viðhald og viðgerðir á vélinni fyrst um sinn, sagði Guðjón Styrkárson. Guðjón sagði ennfrem- ur, að bandariskur yfir- flugvirki hcfði verið ráð- inn til Vængja h.f. til sex mánaða tii að byrja með og er hann væntanlegur til landsins i næstu viku. Sjá nánar á bls. 15 gébé Rvik — t okkar tillögum förum við fram á 10% hækkun, en við höfum lagt fram mjög itarlega greinargerð á fram- kvæmdum næsta árs, og höf- um einnig komið með tillögu'r um niðurskurð á framkvæmd- um, og er þar tefit á tæpasta vað gagnvart þjónustu viö neytendur, sagöi Aöalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri Rafmagnsveitu Rcykjavíkur i gær. — Forsendurnar fyrir þessari hækkun, eru að okkur vantar 506 milljónir króna til að geta annazt þær fram- kvæmdir, sem af okkur er krafizt á næsta ári. i raun þyrftum við um 29% hækkun, en með þvi að erlend lán okkar eru til skamms tima, eöa 5 ára, höfum viö viljað lengja þau, þannig aö biliö yrði brúað með lengingu þeirra erlendu lána, sem viö höfum hjá Scandinavian Bank I London og höfum viö fengið vilyröi fyrir þvi, sagði Aðalsteinn. Aðalsteinn sagði, að i árslok hefðu erlend lán numið tæp- lega 1600 milljónum króna, en bæði vegna gengisbreytinga og afborgana af lánunum, myndi þessi upphæð vera um 1360 milljónir um næstu ára- mót. — Þegar hefur verið fjallað um þessa hækkunar- beiðni i borgarráði og fer endanleg afgreiðsla málsins fram n.k. þriðjudag. Landsvirkjun hefur farið fram á 25% hækkun á raf- magnssölu, en ekki er vitað annað en sú beiðni sé enn til umsagnar i Þjóðhagsstofnun. Siðar munu svo borgarráð og rikisstjórn fjalla um þá beiðni. — Ef beiðni Landsvirkjunar verður samþykkt, myndi það leiða af sér hækkun fyrir okk- ur um leið, sem nemur um 9- 10% til viðbótar viö þau 10% sem við höfum fariö fram á, sagði Aðalsteinn. Að lokum skal það tekið fram, að báðar þessar hækkunarbeiðnir eru miðaðar við að hækkun taki gildi þann 1. janúar n.k. þvi annars myndu tölurnar breyt- ast, ef hækkun drægist lengur. Óvenju fóir órekstrar gébé Rvik — „Aðeins” fimmtán árekstrar uröu á Stór- Reykjavikursvæöinu I gær, og aö sögn lögreglunnar er þaö óvenjulitið á föstudegi. Litil sem engin slys urðu á fólki í árekstruni þessum. Þessir 15 árekstrar i gær, urðu átfina- bilinu frá kl. 6 i gærmorgun til kl. 20 i gærkvöidi. Meðfylgj- andi Tfmamynd sýnir afleiðingu eins árekstrar I gær. Aðstöðumunur skipafélaganna í Reykjavíkurhöfn - Sjó TÆHGIRf Aætlunarstaöir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug 4 um allt land Simar: 2-60-60 oq 2-60-66 263. tölublað — Laugardagur 20. nóvember—60. árgangur Sfjórnlokar Olíudælur - Olíudrif HRSmlELmH Siöumúla 21 — Simi 8-44-43 • • W með litlu vísindayfirbra — segir sjóvarútvegsróðherra um tillögur Hafrannsókna stofnunarinnar um 275 þús. tonna þorskafla 1977 gébé Rvik — „Tillögur fiski- tvcim árum. Þá kvaðst fræðinga Hafrannsóknastofn- sjávarútvegsráðherra ekki unar fundust mér litíð rök studdar og hafa þær lltið vis- indalegt yfirbragð. Þessar tillögur byggjast allar á áætl- unutn, og að stofnarnir séu svona veikir, álit ég aö sé van mat", sagði Matthias Bjarna- son, sjávarútvegsráðherra i viðtali viö Timann i gær, þeg- ar hann var inntur eftir áliti hansá hinni nýju skýrslu Haf- rannsóknastofnunarinnar um áætlaðar þorskveiðar á næslu álita, að þorskveiðarnar viö tsland færu yfir 340 þúsund tonn, eins og fiskifræöingar hafa áætlað, og kærni þar fyrst tii að veiðar útlendinga verða minni en áöur.. — Um það, hvort tillit yrði tekiö til skýrslu fiskifræðing- anna, svaraði sjvarútvegsráð- herra: — Það er mikill munur þar á, hvort tekið er miðun eða til- lit lil tillagna sérfræðinga, eða hvort þeim sé trúað og farið sé algjörlega eftir þvi sem þeir segja,” sagði hann, „ef við hefðum farið eftir þeirra tillögum i einu og öllu, myndi vera atvinnuleysi á hverjum einasta stað á landinu, sam- dráttur i útflutningi og stór- kostleg efnahagskreppa. — Það er min persónulega skoðun, að það sé meiri þorsk- ur i sjónum en fiskifræöing- arnir vilja vera láta. Smá- fiskaveiði hefur mikið minnkað hér við land, og þvi er þar fyrst aö þakka aukinni möskvastærð, breyttri lág- marksstærðfiskjar, og svo þvi að sóknin hefur verið minnkuð með þvi að stöðva innflutning fiskiskipa. Siöast en ekki sizt er svo þaö, að veiöunum hefur i auknum mæli verið beint að öðrum fisktegundum, og hef iagt rika áherziu á þetta atriði, svo sem kunnugt er sagði sjávarútvegsráðherra. 1 siðasta atriðinu talaði ráð- herra fyrst um sumarveiöina á loðnu, og sem reyndar stendur enn, svo sem kunnugt er, og svo reknetasildveiöina, sem hefur veiðzt mjög vel að undanförnu. — Þessi góöa sildveiði bendir jafnvel lii jþess að síld- arstofninn sé stærri og meiri en fiskifræöingar halda fram. Þeir vilja að sjáifsögðu fara varlega, en við verðum öll að taka einhverja áhættu, sagöi sjávarútvegsráðherra að lokum. Starfsemi Vængja hf. hefst í dag Rgfmaans- veita Revkia- víkur vill 10%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.