Tíminn - 20.11.1976, Side 3
Laugardagur 20. nóvember 1976
3
Góður loðnuafli
þrótt fyrir
lélegt veður....
gébé Rvik. — Asberg og Eldborg fengu góö loönuköst i fyrrinott,
en vegna óvcöurs, misstu skipvcrjar eitthvaö niöur af loönunni.
Asberg fékk þó 150 tonn og Eldborgin 280 tonn, en bæði skipin
lönduöu á Bolungarvik i gær, aö sögn Andrésar Fiunbogasonar
hjá Loönunefnd. Helga Guömundsdóttir var á leiö til Reykja-
víkur meö 80 tonn, en Kap kom á miöin fyrir vestan f fyrrinótt.
Ekki kvaöst Andrés vita annaö, en aö hinir ioönubátarnir væru
einnig á leið á miöin. Veöurútlit var batnandi á loönumiöunum I
gær, svo ekki er útilokaö aö unnt hafi vcriðað kasta á loönuna s.l.
ávíðavangi
*
Ardsirnar
d Albert
Vegna sjálf-
stæöra skoö-
ana á ýmsum
málum, sem
ekki fara allt-
af saman viö
flokkslinuna,
hefur Albert / |
Guömundsson A'
alþm. og borgarfulltrúi Sjálf-
stæöisflokksins bakaö sér ó-
vild ýmissa haröiinumanna I
flokki sfnum. Nota þessir aöil-
ar hvert tækifæri, sem gefst,
opinberlega eöa á bak viö
tjöldin, til aö rægja hann.
Þorsteinn Pálsson, ritstjóri
Visis, er einn þessara harö-
linumanna, þrátt fyrir ýmsa
tilburöi til aö sýnast óháöur
Sjálfstæöisflokknum, m.a.
meö gagnrýni á þann ráöherra
flokksins, sem fer með félags-
mál og iönaöarmál. i fyrradag
veittist blaö Þorsteins aö
Albcrt Guömundssyni fyrir aö
kveöja sér hljóös utan dag-
skrár i Alþingi til aö ræöa á-
fengisvandamálin. Talar Visir
um augiýsingastarfsemi i þvl
sambandi. Jafnframt er þvi
lætt aö lesendum annars staö-
ar I blaöinu sama dag, aö Al-
bert væri ekki allur, þar sem
hann væri séöur, þvi aö hann
væri einn fjölmargra umboös-
manna fyrir áfengi hér á
landi.
Kldmhögg Vísis
Þaö má auövitaö deila á Al-
bert Guömundsson fyrir
margt, eins og aöra þá, sem
viö stjórnmál fást. En þaö er
algert klámhögg aö ráöast á
hann fyrir afskipti hans af á-
fengisvarnarmálum. t borg-
arstjórn Rcykjavíkur hefur
Albert sýnt þessum málum
sérstakan áhuga og beitt sér
ötuliega fyrir bættum aöbún-
aöi drykkjusjúks fólks I borg-
inni. i opinberum veizlum
sýnir hann einnig fordæmi,
sem ýmsir gætu tekið til eftir-
breytni. Og sannast sagna er
þaö broslegt, þegar Visir veit-
ist aö alþingismanni Sjálf-
stæöisflokksins fyrir aö leyfa
sér uö kveöja sér hljóös utan
dagskrár i eitt eöa tvö skipti á
öllum þeim tima, sem liöinn er
af kjörtimabilinu, á sama
tlma og þaö cr næstum dag-
legt brauö, aö stjórnarand-
stööuþingmennirnir iöka þann
leik.
Ilér liggja annarlegar hvat-
ir aö baki.
Mdlgagn
verkalýðshreyf-
ingarinnar?
Alþýöublaöiö i gær vekur at-
hygli á einkcnnilegum viö-
brögðum Þjóöviljans viö til-
lögu Björgvins Guömundsson-
ar borgarfulltrúa um bættan
uöbúnaö verkafölks i fisk-
vinnslustöðvum I Reykjavik.
Fer Þjóöviljinn háöulegum
oröum um hina sjálfsögöu til-
lögu Björgvins og kallar hana
„snemmbæruna". Tvcir af
þremur borgarfulltrúum Al-
þýöubandalagsins töldu þó
þessa tillögu sjálfsagöa og
samþykktu hana.
Þaö er annars merkilegt, aö
á saina tima og blaöamenn
Þjóöviljans flytja inn i ný og
glæsileg húsakynni, „flottasta
vinnustaö I heimi”, eins og
einn af blaöamönnum þess
nefndi þaö, skuli blaðiö amast
viö tilraunum til aö bæta
vinnuaðslöðu verkafólks i
Heykjavik.
Greinilegt er, aö Þjóöviljinn
erekki lengur málgagn verka-
lýöshreyfingar i landinu, held-
ur miklu fremur málgagn
„stofukommanna ", sem svo
hafa verið nefndir.
—a.þ.
JH-Reykjavík. — Ég álít
það eins og hverja aðra
fjarstæðu að ætla að gera
hraðbraut um Fossvogs-
dalinn, sagði Hákon
Bjarnason skógræktar-
stjóri, er Timinn leitaði
álits hans um hugmyndir
reykviskra skipulagsyfir-
valda um slika hrað-
brautargerð. Þessi tilhög-
un er allt of kostnaðarsöm,
hún gengur þvert á það,
sem boðað var með
„grænu byltingunni", og
hún er auk þess óþörf.
— 1 Fossvogi er viða jarödjúpt
eins og allir vita, hélt Hákon
áfram — þetta fjórir eða kannski
fimm metrar niður á fast, og allir
geta gert sér i hugarlund, hversu
ofboðsdýrt yrði að skipta þar um
jarðveg fyrir breiðan veg. Ég skil
ekki heldur samræmiö i þvi að
boða „græna byltingu” i Reykja-
vik og koma þar upp gróðurreit-
um, en hafa samtimis uppi ráða-
gerðir um að setja það gróður-
land, sem til er og vernda má að
kostnaðarlausu, undir malbik. Sé
svo vikið að skógræktarstöðinni i
Fossvogi sérstaklega, þá er þess
að minnast að bærinn afhenti
hana á sínum tima með þvi for-
orði, að hana mætti aldrei skerða.
Það eru lika til önnur úrræði til
þess að greiöa fyrir umferðinni,
þótt sumum möguleikum til þess
hafi verið spillt, til dæmis meö
ibúðarhúsabyggingum við Háu-
hlið. Enn er þó unnt að gera
Bústaðaveginn að breiðri braut,
sem nær út að öskjuhlið. Þar var
þjóðvegurinn gamli, af þvi að þar
var þurrt og fast undir fæti, og
það á enn við, aö slik vegarstæði
eru æskilegust. Það má lika
breikka Mikiubrautina. Til þess
þarf að visu að brjóta niður tvö
hús, en þaö er tvimaélalaust
kostnaðarminna en jarðvegs-
skipti i Fossvogsdalnum.
Þannig koma ýmis önnur úr-
ræði til greina en þessi hraðbraut
um Fossvogsdalinn, sem ég lit á
sem mestu fjarstæðu, sagði skóg-
ræktarstjóri að lokum.
Gunnar Ijósmyndari Ttmans tók þessa loftmynd af Fossvogsdalnum.
Fleiri en
eitt inn-
flutnings
fyrirtæki
HV-Reykjavik — í frétt í
Tímanum síðastliðjnn
fimmtudag var skýrt frá
bví, að Otf lutningsmiðstöð
iðnaðarins leigði nokkrum
fyrirtækjum hér afnot af
telex-sambandi sínu við út-
lönd, sem er óheimilt.
1 fréttinni var skýrt frá þvi, aö
eitt þessara fyrirtækja stundaði
engan útflutning, heldur aðeins
innflutning. Blaðamanni Timans
hafa siðan borizt þær upplýs-
ingar, að meðal þeirra fyrirtækja
sem hafa afnot af telex-sambandi
útflutningsmiöstöðvarinnar sé að
minnsta kosti eitt annað, sem
ekki stundar útflutning. Það er
fyrirtækið Börkur h.f. i Hafnr-
firði.
„Erfitt að láta lækna sæta
ábyrgð fyrir misferli
þeirra í útgáfu lyfseðla
— segir Egill Steffensen, hjá Ríkissaksóknara
HV-Reykjavik. — Þaö er ákaf-
lega erfitt aö láta lækna sæta
ábyrgð fyrir þaö misferli, sem
kann aö eiga sér staö i sam-
bandi viö útgáfu þeirra á lyf-
seölum. Þaö, sem veldur
þessum erfiöleikum er aöal-
lega þaö, hversu vel læknarnir
standa saman og gefa litiö
upp. Þeir segja einfaldlega, aö
sjúklingarnir þurfi á þessum
lyfjum aö halda, og aö þeir
geti ekki ráöiö viö misnotkun á
þeim, sagði Egill Steffensen,
fulltrúi hjá Saksóknara rikis-
ins, I viötali viö Timann i gær.
Hjá saksóknaraembættinu
liggur nú mál, sem þangaö
barst fyrir allnokkru frá fikni-
efnadómstólnum-Málið fjallar
um útgáfu nokkurra lækna á
Reykjavikursvæðinu á lyf-
seðlum og hugsanlegt misferli
i þeirri útgáfu. Fikniefnadóm-
stóllinn hóf á sinum tima
rannsókn á þessu vegna fram-
burðarmikils fjölda vitna þar,
sem benti til misferlis þessara
ákveðnu lækna.
Að aflokinni viðamikilli
rannsókn sendi fikniefnadóm-
stóllinn rikissaksóknara máliö
til umsagnar og þar er búizt
við að það verði afgreitt innan
tiðar.
Verulegar likur eru þó tald-
ar á þvi, að málið falli niður,
að miklu eða öllu leyti, þar
sem samstaða lækna gerir
það aö verkum, að erfitt er um
vik að sanna nokkuð i málum
af þessu tagi, og þvi ekki hægt
að láta viðkomandi sæta
ábyrgð fyrir verknað sinn.
Hraðbraut um Fossvogs-
dal er fjarstæða....
og önnur úrræði nærtækari, segir
Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri